Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 10
7 0 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006
Fréttir DV
Hannes er hugmyndríkur, vinnu-
samur og á auðvelt með að
hrinda stórum hlutum I fram-
kvæmd.
Hann er egóisti og fólk á
stundum erfitt með að fyigja
honum eftir.
„Hann ergriðarlega hug-
myndarikurog afkasta-
mikill ogþaðergamanað
vinna með honum. Hann
vílar ekki fyrir sér að hrinda
stórum hugmyndum I fram-
kvæmd og auðvett með það.
Hann ermetnaðarfullurog vand-
virkur og oft kemur mérá óvart
hvað hann er fljótur að vinna og
hugsa. Svo dularfullt sem það er
þá geta litlir hlutir þvælst fyrir
honum og hann getur miklað fyrir
sér smáatriði. Hann er ákaflega lit-
ill embættismaður I sér eða
kerfískall. Hvort menn telja það
kost eða galla er annað mál. “
Þórgnýr Dýrfjörð, menningarfulltrúi
Akureyrarbæjar.
„Kosturinn við hann erað
hann erótrúlega duglegur
náungi og mikill PR -mað-
ur og hefur komið Lista-
safninu áAkureyri á kortið
með spennandi sýningum og er
snillingur í að auglýsa þær. Hann
tengir lika oft saman ólika hluti og
fínnur óvænt sjónarhorn sem er
frábært. Ég vildi hins vegaróska
þess að hann hefði meiri áhuga á
myndlist. Hann er alveg rosalega
mikill egóisti, það kemur fyrir að
fólki fínnst erfítt að vinna með
honum."
Hlynur Hallson listamaður.
„Hann er hörkuduglegur
og mikill hugsjónamaður.
Hann hefur unnið ótrúlega
mikið starfIslensku listalífí
síðustu 15 árin. Efþað ætti Hk-
að nefna einhverja ókosti
þá erþað helstþað að hann hugs-
arsvohratt og vinnur svo mikið
að aðrir eiga stundum erfítt með
að fylgja honum eftir."
Jón Proppé heimspeklngur.
Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafns
Akureyrar,erfæddur3.mars 1960.Hann
stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla
Islands frá 1980 sem hann lauk 1984. Hann
lauk BA-prófi I myndlist 20. aldar frá listfræði-
deild University College ofLondon 1988 og
MA-prófi frá listfræöideild Kalifornluháskóla í
Berkeley 1990. Eftir heimkomuna starfrækti
hann eigin sýningarsal, Sjónarhól, og var
menningarfulltrúi og sýningarstjóri Menning-
armiðstöðvarinnar Gerðubergs 1995-97.1árs-
lok 1997 kom hann á fót Islensku menningar-
samsteypunni ART.IS, sem hann hefur rekið
síðan. Hannes hefur veriö forstöðumaður
Listasafnsins á Akureyri frá júll 1999.
Vísaði málinu
frá dómi
Héraðsdómur Reykja-
víkur hafnaði í morgun
beiðni 101 Fasteignafélags
um að samningur þeirra
við Stafna á milli um kaup
á húsnæði við Laugaveg,
Frakkastíg og Hverfisgötu
yrði þinglýstur. Samning-
urinn var gerður með íyrir-
vara um samþykki Verð-
bréfastofunnar sem fékkst
ekki innan tilskilins frests.
Eftir það seldi Stafna á
milli fasteignimar Þorsteini
Steingrímssyni, sem hyggst
m.a. byggjaverslunarmið-
stöð á þessum reit, en það
voru stjómendur 101 fast-
eignafélags ósáttir við og
töldu sig eiga rétt á fast-
eignunum. Dómari var því
ósammála og varð við
beiðni forsvarsmanna
Stafna á milli um að vísa
málinu frá dómi.
Jón Steinar Ragnarsson leikmyndahönnuður og Viðar Þórarins veitingamaður hafa
ákveðið að höfða mál gegn Arnóri Vikari Arnórssyni eiganda Strawberrys-klúbbsins
í Lækjargötu. Áttu að gera klúbbinn að þeim „flottasta í heimi“ en telja sig nú
hafa verið svikna um rúmlega fimm milljón króna launagreiðslur.
Leikmyndahönnuður í
mál vío kampsvínskónn
Jón Steinar Ragnarsson leikmyndahönnuður og Viðar Þórarins
veitingamaður hafa ákveðið að höfða mál gegn Arnóri Vikari
Arnórssyni eiganda Strawberrys, hins nýja kampavíns- og kok-
teilklúbbs í Lækjargötunni. Málið er höfðað vegna vangoldinna
vinnulauna við uppsetningu staðarins og nema kröfur þeirra
samtals rúmlega fimm milljónum króna.
Arnór Vikar segir að hann telji
það ekki þeim félögum til fram-
dráttar að reka þetta mál í fjölmiðl-
um. „Ég hef einungis verið að bíða
eftir löglegum reikningi frá Jóni
Steinari til að geta gert upp við
hann," segir Arnór Vikar, og að
upphæðin sem hann telur sig
skulda Jóni sé rétt rúmlega milljón
krónur. Hváð Viðar varðar segir
Arnór að Viðar hafi verið vinur hans
og félagi til síðustu 20 ára. „Því mið-
ur varð ég að láta hann fara eftir að
hann hvarf frá miðju verkinu í tíu
daga,‘' segir Arnór.
„Flottasti staður í heimi"
Forsaga málsins er sú að í apríl á
síðasta ári hafði Arnór samband
við Viðar og bað hann að taka að
sér uppsetningu veitingastaðar í
Lækjargötu 6. Vildi Arnór að stað-
urinn yrði sá „flottasti í heimi" eins
og hann orðaði það. Viðar fékk svo
Jón Steinar til liðs við sig auk þess
að ráða ýmsa aðra menn eins og til
dæmis Stein Sigurðsson grafískan
hönnuð, Magnús Sigurjónsson
smið og Grétar Árnason bólstrara.
Hófst svo vinnan.
Ýmsir erfiðleikar
Jón Steinar segir að síðasta
sumar hafi byrjað að örla á ýmsum
erfiðleikum í samskiptum þeirra
félaga við Arnór Vikar. „Hann
ákvað allt í einu að fá arkitekta og
hönnuði frá Prag þrátt fyrir að allt
hefði legið ljóst fyrir,“ segir Jón
Steinar. „Þetta lið tók síðan til við
að mæla allt upp á nýtt þótt ljóst
væri að það hafði aldrei komið ná-
lægt hönnun á veitingahúsum eða
klúbbum. Þetta lið hvarf svo fljót-
lega aftur en svona skyndihug-
myndir urðu svo einkennandi fyrir
aðkomu hans að verkinu eftir
þetta."
Lækjargata 6 Strawberrys ktúbburinn I
Lækjaargötu 6.
Skuldir hlaðast upp
Þegar komið var fram í nóvem-
ber var staðurinn um 85% tilbúinn
en þá fór æ meir að bera á að ekki
væri gert upp við þá iðnaðarmenn
sem komið höfðu að uppsetningu
staðarins, auk þess að Arnór lenti í
deilum við Hreiðar Hermannsson,
eiganda hússins. Jón Steinar segir
að skömmu fyrir jól hafi þeir Viðar
haldið fund með Arnóri og lagt að
honum að gera upp við fyrrgreinda
„Ég sendi Arnórí inn-
heimtubréf fyrír
nokkru og frestur til
að svara því rann út
fyrir rúmlega viku."
aðila áður en lengra yrði haldið.
Tók hann vel í það í fyrstu en
skömmu síðar breyttist tónninn og
fékk Jón Steinar skilaboð frá Arnóri
um að hann þyrfti ekki að mæta
meir til vinnu og fylgdu þessu
dylgjur um svik og þaðan af verra,
að sögn Jóns.
Stefnt fyrir héraðsdóm
Jón segir að eftir áramót, eftir ít-
rekaðar tilraunir til að fá uppgjör frá
Amóri, hafi þeir Viðar ekki átt ann-
ars kost en að leita til lögfræðings.
Guðbjarni Eggertsson, lögmaður
þeirra Jóns Steinars og Viðars, segir
að málinu verði væntanlega stefnt
fyrir héraðsdóm á næstunni. „Ég
sendi Arnóri innheimtubréf fyrir
noldau og frestur til að svara því
rann út fyrir rúmlega viku. Þeir hafa
ekki svarað þessu á einn eða neinn
hátt þannig að ekki er um annað að
ræða en að stefha honum," segir
Guðbjarni. Stefnan er á félagið Vel-
vild ehf. sem er í eigu Arnórs Vikars
og tengdasonar hans.
Jón Steinar Ragnarsson
Jón segir að eftir áramót, eft
ir ftrekaðar tilraunir til að fá
uppgjör frá Arnóri, hafi þeir
Viðar ekki átt annars kost en
að leita til lögfræðings.
Dr. Hannes Vilhjálmsson hjá háskóla Suður-Kaliforníu
Kennir Könum að umgangast íraka
Dr. Hannes Vilhjálmsson,
tölvufræðingur hjá háskóla Suður-
Kaliforníu, hefur hannað tölvuleik
sem notaður er til að kenna
bandarískum hermönnum að
umgangast íraka. BBC fjallaði
nýlega um þetta mál en það var
bandaríski herinn sem stóð straum
af kostnaðinum við að hanna
leildnn. Leikurinn sem nefnist
Tactical Iraqi hefur notið mikilla
vinsælda en auk þess að kenna
hermönnum umgengni við íbúa
íraks læra hermenn einnig töluvert
í arabísku.
Dr. Hannes segir í samtali 'við
BBC að töluverður munur sé á
líkamstjáningu Araba og Baiii
ríkjamanna og þeir sfðaii
geti komist hjá ýmsum vandræðum
með því að lesa rétt í líkamstilburði
hinna fyrrnefndu. „í írák sýna
menn einlægni með því að leggja
meiri áherslu á hreyfmgar sínar,
vestrænir menn hafa aftur á móti
meiri stjórn á hreyfingum sínum,"
segir Hannes.
Einnig megi nefna að fólk í
Arabalöndunum kemur í meiri
nálægð við hvort annað en gerist á
Vesturlöndum. Það sé því
mikilvægt að hermenn í frak tald
ekki slíkri nálgun sem ógn. Og
leikurinn kennir að fingurbending í
átt að persónu geturftþýtt árásar-
girni meðal Araha! Auk þess er
hermönnum kennt að taka af sér
eglasólglerauy
Háskóli Hannesar vinnur nú að
Tölvul«ikur Dr. Hannes Vilhjálmsson útskýrir tölvuleiksinn.
þróun fleiri tölvuleikja af svipuðum sem kennir umgengni við fólk í
toga eins og t.d. Tactical Pastho Afghanistan.