Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Helgarblað DV HUGSAR ÞÚ EINS OG MILLJARÐAMÆRINGUR? 1. Endaðu setninguna. „Sama hversu mikla peninga ég eignast..." a. Tekst mér alltaf að eyða þeim með fjölskyldunni eða í góðgerð- arstarfsemi. b. Fara þeir alltaf upp í skuldir. c. Eyði ég aldrei í neitt nema það nauðsynlegasta. 2. Besti vinur þinn, yfirmaður Hugmyndar.is, missti út úr sér að fyrirtækiö yrði brátt keypt upp af erlendu fyrirtæki svo hluthafer yrðu fljótlega afer ríkir. Hvað gerir þú? a. Hringir eitt símtal og ert þar sem kominn í hóp hinna ríku. b. Segir vini þínum að slaka á í drykkjunni og þegir yflr upplýsing- unum. c. Hringir í vini og kunningja og lætur þá vita. 3. Yfírmaður þinn kallar þig fund og segist ekki þurfa á þér aö halda lengur. Þú: a. Segist ætla að opna þitt eigið fyrirtæki og hann skuli passa sig. Skellir svo hurðinni og ferð út. b. Hótar að segja konunni hans frá framhjáhaldi hans og Sólveigar í bókhaldinu. c. Fagnar því að geta eytt meiri tfma með fjöiskyldunni. 4. Þú hefur unnið þér inn þinn fyrsta milljarð. Til hamingju! Hvemig er hugarfar þitt? a. Ég verð að koma peningnunum í umferð svo þeir geti unnið fyr- ir mig. b. So what! Þetta eru bara blaðsnifsi. c. Draumahúsið mitt. Hér kem ég! 5. Hvað af eftirtöldu myndurðu vilja gera núna? a. Hoppa upp í vél til Ítalíu og renna þér á skíðum alla helgina ásamt viðskiptavinum þínum. b. Horfa á dóttur þína keppa í ballet. c. Eyða helginni fyrir itaman tölvuna í leit að heppilegri fjárfest- ingu. 6. Þér standa þrjú atvinnutilboö til boða. Hvað velurðu? a. Vinna í rótgrónu fyrirtæki sem býður þér góðar tekjur og 40 vikna vinnuviku. b. Miðstærð af intemetfyrirtæki, möguleikar á miklum launum en afar langir vinnudagar. c. Að vinna fyrir sjálfan þig að hugmynd sem þú fékkst fyrir nokkrum árum. Engin iaun næstu mánuðina en þú trúir að þetta muni ganga. 7. Hversu oft hefurðu gengið í það heilaga? a. Aldrei. b. Einu sinni. c. Oftar en tvisvar. 8. Ljúktu við setninguna. „Ég nýt mín best..“ a. Við eldhúsborðið að klippa út afsláttarmiða. b. Á snyrtistofum þar sem ég læt dekra við mig. c. í stórum og fallegum bíl sem vekur athygli annarra. 9. Ljúktu við setninguna. „Foreldrar mínir..." a. Sýndu mér litía athygli. b. Hvöttu mig áfram, sama hvaö ég tók mér fyrir hendur. c. Gerðu sitt besta, þrátt fyrir Iág laun. 10. Hvað af eftírtöldu lýslr þér best? a. Ég hef gripið tækifærin sem aðrir láta fram hjá sér fara. b. Ég hef alltaf verið klárari en aðrir. Samt er ég ekki rík/ur. c. Ég mun verða rík/ur því ég legg harðar að mér en aðrir. 11. Hvert af eftírtöldu lýsir þér best? a. Ég á feitan varasjóð og mun erfa milljarða. b. Ég spila í lottóinu. c. Ég á mitt eigið fyrirtæki. 12. Hvaða þættir í þínu fari telur þú þá rnikilvægustu varðandi peninga og rflddæmi? a. Fjölskyldusagan. b. Gáfumar. c. Söluhæfileikar mínir. ) i 'jp- ■ «1 ^0^ 12-17 stig: Likurnar á að þú komist íhóp milljarðamæringa I næstu framtíö eru afar litlar. Góðu fréttirnar eru hlns vegar þær að penlngar skipta þig engu máli. Þú setur fjölskytduna f fyrsta sætið og hef- ur engan áhuga á peninga og völdum. 18-29 stig: Þúert á róttri braut. Þú hefur metnaðinn og dugnaðinn. Þú gefst ekki upp þótt á móti biási. Líkurnar á að þú fáir harkið greitt til baka eru meiri en likurnar að vinna f lottói. 30-36 stig Ef þú ert ekki þegar milljarðamæringur þá er allavega stutt (að þú bætist i hópinn. Passaðu þig samt aðtroða ekki öðrum um tær og svffast einskis þegar peningar eru annars vegar. Það er margt annað sem skiptir máli. Það verður ekkert gaman á toppn- um ef þú hefur engan til að njóta auðæfanna með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.