Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla:(safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin heima og að heiman Módernisminn Umþessarmundir stenduryfir stórsýning í London á verkum sem tengjast módernismanum í öllum listgreinum. Segja menn að ekki hafi veriðdregin saman önnur eins sýning um upphaf og veldi þessarar listastefnu sem innibar raunar marga skóla. Hér á landi var hún fyrirferðarmest í málverkinu í smáu milli stríða, sótti inn í Ijóðið þegar á bernskudögum sínum á upphafsárum aldarinnar og náði hámarki í framsókn óbundna Ijóðsins rétt eins og í óhlutbundna málverkinu eftir strfðið. f tónlistinni tóku menn seinna við sér, rétt eins og f leikhúsinu. Nýiar J3vi A okkar timum eru ve módernismans fyrirferðar- mest í byggingarlist inni.Varla verður gengið um götur að keimur af ströngum og hreinumformum módernismans blasi ekki við, einhvers staðar. Víst var módernisminn skýlaus krafa um eitthvað nýtt: Make it new, sagði Esra Pound. Hafa menn viljað kenna þá nýjungaþörf við vöruþróunarhugsjón kapítal- ismans. Hugmyndatengsl milli lista og annarrar framkvæmda- semi eru flókið mál og ekki nema á færi snjallra rithöfunda að gera þau lifandi og sönn fyrir hugskotssjónum okkar. ogireru I sem enn bölsótast út f hin hreinu form húsa og myndlistar, hatrið erenn ofsakennt gagnvart nútímatón- list hinna menntuðu tónskálda. Aldrei náði kvikmyndalistin neinu flugi í módernismanum, ekki þannig að hún yrði fjöldagagn. Módernisminn er ráðandi í formhugsun okkar í auglýsingaiðnaði, okkar daglega önn er gegnumsýrð af hugmyndum hans. Hælbitar sögulegrar stefnu eru enn til og fara oft mikinn.Tuðið í þeim er skemmtileg eftirmæli: því beygðu menn ekki til suðurs í stað norðurs fyrir hundrað árum? Allt sem þeir gerðu var vitleysa. Eins og örmum núlifandi mönnum takist að snúa hjóli sögunnar afturábak meðannarri hendi. Þá hlýturað hrylla við að Rem Koolhaas skuli vera ráðgjafi um nýtt hverfi Vatnsmýrarinnar. Leiðari Eiríkur Jónsson Vetrarhátíð, menningarnœtur, sumardagurinnfyrsti, verslunarmanna- helgin eða jafnvel 17.júní komast eklci í hálfkvisti við það sem gerist þegar þjóðkirkjan blœs tilfagnaðar. Kristileg tilbreyting með súkkulaði Eins með páskana og farfuglana. Þeir koma alltaf á vorin. Þá verður kátt í kot- unum því bömin fá súkkulaði í ofur- skömmtum og foreldramir frí og geta farið á skíði eða til Kanarí. Páskamir höfða til allra kynslóða jafnt og em kærkomin tilbreyting eftir langan þorra. Eitt skemmtilegasta framlag þjóðkirkjunnar til Ufsins í landinu. Aðrar uppákomur kirkjunnar, í minningu trúarlegra atburða, gefa páskunum reyndar lítið efdr. Þó menn vilji halda því fram að jól- in séu heiðinn siður hefur kirkjan eignað sér þau ogþá er ekki síður glatt á hjalla í borg og bý. Þá era það jólagjafirnar sem gleðja böm- in og foreldramir geta notað frídagana til að fara á skíði eða til Kanarí. Enn ein uppákoma kirkjunnar, sem snertir landsmenn aíla árlega, em fermingarnar að vori. Stóriðnaður að verða bæði fyrir presta og kaupmenn. Þar nær veraldleg neysla lík- lega hámarki og ekki síst vegna þess að þá beinist hún að einum einstaklingi; ferming- arbarninu sjálfú sem halar inn mánaðarlaun Helena ofgrönn fyrir bikiníkeppnina biskupsins á einu síðdegi og fær að auki að fara á skíði og jafnvel til Kanarí. Lífið í landinu væri ekki svipur hjá sjón ef trúarhátíða kirkjunnar nyti ekki við. Vetrar- hátíð, menningarnætur, sumardagurinn fyrsti, verslunarmannahelgin eða jafnvel 17. júní komast ekki í hálfkvisti við það sem ger- ist þegar þjóðkirkjan blæs til fagnaðar. Fyrir það á hún þakkir skildar og veitir ekki af í þeim nöpm vindum sem stundum um hana blása. Þrátt fyrir þann hola hljóm sem merkja má í trúarlegu gfidi páska, jóla og ferminga og skrifast má á óhóf í verslun, veitingum og ekki síst súkkulaði þessa dagana ættum við að nota frídagana sem gefast af þessu tilefni til að opna Biblíuna og bergja af viskubrunni Frelsarans ýmislegt sem kemur okkur öllum við. Súkkulaði og bóklestur fara ágædega sam- an. Sérstaklega þegar friðurinn nær því að færast yfir frídagana. Gleðilega páska! Reykjavík á páskum Kirkjuturnarnir setja svip sinn á höfuðborg- Inahvertsemlitiðer. I H* 2. Björk Viihelmsdóttir 3. Ólafía Hrönn Jónsdóttir 4. Guðlaug E. Ólafsdóttir 5. Jónína Ben. Veðrið er þeirra sporl ÞAÐ ER SP0RT á íslandi að tala um veðrið. Þá skiptir ekki máli hvort íslendingar eða útíendingar komi saman; alltaf er hægt að ræða um blessuðu blíðuna, élið, rigninguna eða rokið. Alloft getum við talað um öll þessi veðrabrigði á sömu klukkustundinni. Veðráttan á ís- landi er svo fjölbreytt og ótúreikn- anleg. VIÐ ÞURFUM LfKA ÖLL að fást við veðrið óháð stétt og stöðu. Veðrátt- an er þjóðareign. Ein af auðlindum landsins. Davíð Oddsson, nú seðla- bankastjóri, sagðist fyrir nokkrum árum hafa áttað sig fyrst almenni- lega á þessu eftir að Guðni Ágústs- son hafði dvalið í miklum hita í Flórída. Sagði Guðni ekkert jafn- ast á við íslenska veðrið; rokið og kuldann. Hann var uppgefinn eftír hitann vestra. HÉR ÁÐUR FYRR skipti tíðarfar miklu máli fyrir afkomu þjóðarinn- ar. Yngra fólki er það í raun óskilj- Fyrst og fremst Sé haft í huga að lífs- kjöreldra fólks réðust oft afaflabrögðum, uppskeru landsins og afdrifum búfjár var mikilvægi veður- frétta skiljanlegt. anlegt af hverju afar okkar og ömmur sýna veðurfrétt- um svona mikinn áhuga. í fjöi- miðlum nú- tímans virka veðurfréttír eins og lið- ur sem gleymdist að taka af dagskrá. SÉ HAFT í HUGA að lífskjör eldra fólks réðust oft af aflabrögðum, upp- skeru landsins og afdrifum búfjár var mikilvægi veðurfrétta skiljan- legt. Þær fréttir gáfu til kynna hvað auðlindir náttúrunnar myndu gefa af sér. Svona svipað og uppgjörs- fréttir fyrir- tækja í dag. Nema hvað veðr- ^ stjórnar ekki afkomu fyrirtækja. Það viðrar alltaf eins inni á skrif- stofum bankamanna. MARGIR HAFA REYNT margt í gegn- um tíðina til að auka vinsældir veðurfrétta. Erlendar stöðvar - og ein íslensk - hafa til dæmis verið með nakta veðurfréttamenn. Eða fréttamenn sem klæða sig í út- sendingu eftir veðri. VEÐURFRÉTTAMENN á NFS hafa stigið eitt skref inn í framtíð- ina í veðurfréttum. Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi stormur, flytur líflegar veðurfréttir með frábærum árangri. Nú hefur hon- um borist liðsauki í Sigríði Ólafs- dóttur. Af og til vinna þau og sýna fræðsluefni sem teng- ist veðráttu, land- og/ eða jarðfræði. Skilj- anlegt og skemmti- legt efni. Veðrið er þeirra sport. Björgvin@dv.is Sigríður Ólafsdóttir Flytur fróðiegt fræðs/uefni. Sjálfstæðisflokkurinn á RÖV Klisjur í almannaeigu „Það furðar mig þegar forvíg- ismenn einkaframtaksins í ríkis- stjórn sem ráða yfir ríkisfyrirtækj- um og örlögum þeirra detta í þann pytt að verja fyrirtækin eins og þau væru þeirra eigin, í stað þess að nota tækifærið til að hleypa lífi í einkafyrirtæki," skrifar Valgerður Bjarnadóttir í pistli í Fréttablaðió ígær. efrium RÚV: Boða frjálsrœði en vilja gjarnan, þegar þeir sjálfir eiga í hlut, njóta ríkisstyrkja og rikisábyrgðar. Valgerður er auð- vitað í úrvalsdeild pistlahöfunda og bendir hér réttilega á undarlega mótsagna- kennda stöðu Sjálf- stæðisflokksins í mál- Valgerður Bjarnadóttir Ein þeirra sem veltir fyrir sér sérkenniiegu sambandi RÚVogSjaiia. „Klisjur geta ekki verið eign neins. Annars gæti framleiðandi einnar Disneymyndar kært annan fyrir að gera mynd um foot-boltalið sem virðist vera fullt af eymingjum en vinnur svo glæstan og óvæntan sigur í slómósjón í lokin og allir eru með kökk í hálsinum yfir sigrinum, þó að þeir hafl um leið lært að það er annað sem skiptir meira máli en sig- urinn (t.d. fjölskylda, réttlæti, heið- arleiki, Bambi)," skrifar Ármann Jak- obsson bókmenntafræðingur á síðu sína. frumlegu hugmynd um. Niðurstaðan kemur Ármanni ekki á óvart því hvernigerhœgtað saka Dan Brown um að koma ná lægt frumlegri hug- mynd? Tilefni er sigur Dans Brown í réttarsal gegn mönnum sem sögðu hann hafa stolið þeirra Ármann Jakobs- son Ekki frumleg taug i Dan og þess vegna vann hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.