Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 12.APRÍL2006 Sport DV Hörður Sveinsson Fagnar hér öðru marka sinna gegn Viborg fyrr í vetur. DV-mynd Torben Larsen 18.30 Espanyol - Real Zaragoza í spænsku deildinni í beinni á Sýn Extra. Endursýndur á Sýn kl. 20.55. 18.55 Middlesbrough - Charlton í enska bik- arnuin í beinni á Sýn. 19.00 Portsmouth - Arsenal í beinni á Enska boltanum. 23.50 NBAíbeinniá -■ sýn. Detroit - Cleveland. Föstudagurinn langi 16.05 Wolves-Watford í ensku 1. deildinni í beinni á Sýn. 18.20 Milan-Interí ítölsku deildinni í ... beinni á Sýn. 18.45 Man. Utd. - Sund- erland í beinni á Enska boltanum. Laugardagur 11.45 Ilolton - Chelsea JPy í beinni á Enska bolt- v. anum. Jpy 14.00 Sex leikir á dag- skrá á Enska boltanum. 16.00 Njarðvík - Skalla- grímur í úrslitum *.. Iceland Express-deildar karla í beinni á Sýn. 16.10 Þátturum ís- landsglímuna á RÚV. 18.20 Barcelona - ShJTl Villarreal í spænsku deildinni í beinni á Sýn. Páskadagur ll.OOAstonVilla- Birmingham í beinni á Enska boltanum. 13.30 Blackburn - Liverpool í beinni á Enska boltanum. 16.50 Real Madrid - Getafe í spænsku deild- ... inni í beinni á Sýn. 19.00 Bein útsending á Sýn frá lokadegi móts í PGA-mótaröðinni. Annar í páskum 11.45 Tottenham - Man. Utd. í beinni á Enska ■ boltanum. JÞy, 14.00 Fjórirleikirádag- V? skrá á Enska boltanum. 19.00 WBA-Boltoní beinni á Enska boltan- 20.00 Skallagrímur - 7 Njarðvík í úrslitum Ice- land Express-deiidar karla í beinni á Sýn. sportbar.is. BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR aftnHtii. slptmir i nwKÍr nn ÞÍnkHiíimUvaimt POOL & SNOKERr Hverfisgata 46 s: 55 25 300 ISSA Forráðamenn Silkeborg ánægðir með Hörð Sveinsson til þessa Bíðum með ákvörðun til loka tímabilsins Michael Haun, einn forráða- manna Silkeborg IF í dönsku úr- valsdeildinni, sagði í samtali við DV Sport í gær að félagið væri ekki enn búið að bjóða Herði Sveinssyni lang- tímasamning við félagið. Það er með hann á láni frá Keflavík og hefur forkaupsrétt á honum en sá frestur rennur fljótlega út. „Við munum meta hann í lok tímabilsins og þá hvort við bjóðum honum langtímasamning. Við erum ánægðir með frammistöðu hans til þessa en ætlum að gefa okkur tíma Landsliðsmaðurinn Sigfús Sigurðs nú í viðræöum viö danska úrvalsdeildar liðið Team Tvis Holstebro og er talið aíár líklegt að hann gangi til liðs viö þaö í sum- ar. Sigfús hefur verið orðaöur við þrjú topplið í þýsku deildinni en sem stendur er Team Tvis efst á listanum. Sigfús með tilboð frá Team Tvis Sigfús Sigurðsson ÁleiðtilDanmerkur? DV-mynd Hari liði GOG. Sem stendur leika átta ís- lendingar í dönsku úrvalsdeildinni og þar að auki er einn þjálfari, Aron Kristjánsson, hjá Skjern. Enginn leik- mannanna leikur með Team Tvis. Lykilmaður í landsliðinu Sigfús gekk til liðs við Magdeburg sumarið 2002 eftir að hafa slegið í gegn á Evrópumeistaramótinu í Svíþj óð með íslenska landslið inu. Þá lék hann með Vals- mönnum en hann hafði áður verið atvinnumað- ur á Spáni. Hann er enn í dag alger lykilmað- ur í íslenska landshð- inu og æfir nú með því í æfingabúðum í Magdeburg und- ir stjóm Alfreðs Gíslasonar. Hann er reyndar flng- urbrotinn og get- ur því ekki spil- að með bolta en æfir með liðinu að öðru leyti. Fram undan em mikflvægir leikir gegn Svíþjóð um laust sæti á HM í Þýskalandi á næsta ári en án þátttöku þar eru möguleik- amir á sæti á Ól- ympíuleikunum í Peking mjög takmarkaðir. eirikurst@dv.is Fjögur ár í Magdeburg Sigfús Sigurðsson hefur undanfarin fjögur ár leikið með Magdeburg. DV-mynd Pjetur W Flemming Dalby Andreassen, framkvæmdastjóri Team Tvis Holstebro A/S í Danmörku, staðfesti í gær í samtali við DV Sport að liðið hefði undanfarið átt í viðræðum við Sigfús Sigurðsson. Sigfús hefur undanfarin fjögur ár leikið með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni en fékk fyrr í vetur þau skilaboð að honum væri frjálst að fara frá félaginu þó svo að hann ætti enn eitt ár eftir af samningi sínum. „Þeir eru búnir að gera mér til- boð," sagði Sigfús við DV Sport í gær. „En ég er með fleiri tilboð og er að skoða möguleika mína. Ég gerði þeim gagntilboð og ef þeir samþykkja það ekki er það bara búið. Ég gæti reyndar vel ímynd- að mér að spila í Danmörku. Þá fengi maður loksins jóla- frí og lengra sumar- frí. Minna álag væri einnig mjög gott fyr- ir bæði hné og bak í mínu tilfelli. En ég er að skoða þetta allt í rólegheitum. Ég á einnig eftir að sjá hver verður ráðinn þjálfari í Magde- burg og þá myndi ég sjálfsagt ræða við þann mann um framhaldið." Aðstæður Sigfúsar breyttust eftir að Alfreð Gíslasyni var vikið úr starfl hjá félaginu um áramótin en skömmu síðar fékk framkvæmda- stjóri félagsins, Bernd-Uwe Hilde- ÍSLENDINGARÍDANMÖRKU N afn: Aron Kristjánsson (þ) Vignir Svavarsson Jón Þorbjörn Jóhannsson Vilhjálmur Halldórsson Hannes Jón Jónsson Gísli Kristjánsson Fannar Þorbjörnsson Daníel Ragnarsson Brynjar Steinarsson brandt, pólskan h'numann til félags- ins sem var ætlað að leysa hlutverk Sigfúsar. í samtali við DV Sport fyrr í vetur sagðist Sigfús ekki vera reiðubúinn að koma heim al- veg strax og ætl- aði að finna sér nýtt lið í Evr- ópu sem hann myndi fara til í sumar. Þá sagðist hann helst líta til Þýskalands eða Spánar en síðan hef- ur Danmörk greinilega einnig komist inn í myndina. Félag: Skjern Skjern Skjern Skjern Ajax Ajax Fredericia Team Helsinge Team Helsinge Á í viðræðum „Sigfús hefur ekki samið við okk- ur en ég get staðfest að viðræður hafa átt sér stað síðustu daga," sagði Andr- eassen í gær. Sem stendur er Team Tvis í 9. sæti dönsku úrvalsdeild- arinnar og 22 stigum á eftir topp- til að taka þessa ákvörðun." Hörður hefur verið fastamað- ur í byrjunarliði Silkeborg í vet- ur og skoraði fjögur mörk í tveimur fyrstu leikjum sín- um með fé- laginu. Þar á meðal bæði mörkin í 2-0 sigri á Bröndby. Bjarni Ólafur Ei- ríksson gekk einn- ig til liðs við félagið í vetur og hefur sömu- leiðis átt fast sæti í byrjunarliðinu. Hann samdi við liðið til þriggja ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.