Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 12.APRÍL2006 Sport DV Skallagrímsmenn hafa unnið alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni i Iceland Express-deild karla í körfubolta. Þetta eru allt leikir gegn Suðurnesjaliðunum, einn gegn Grindavík, tveir gegn íslandsmeisturum Keflavíkur og svo fyrsti heimaleikurinn í lokaúrslitunum gegn Njarðvík. ENGINN VENJULEGUR HEIMAVÖLLUR Valur Ingimundarson, þjálfari Skallagríms, sýndi að hann hefði trú á heimavelli sínum í Borganesi þegar hann gaf frá sér fyrsta leikinn og kannski ekki að ástæðulausu. Skallagrímur hefur unn- ið 15 af síðustu 16 leikjum sínum í Fjósinu eins og heimamenn vilja kalla það. Skallagrímsmenn unnu tíu stíga sigur á Njarðvíkingum, 87-77, í öðr- um leiknum og jöfnuðu þar með úr- slitaeinvígið í 1-1 en Njarðvíkingar höfðu unnið léttan sigur í íyrsta leikn- um á laugardaginn, 89-70. Skalla- grímsmenn mættu fullir sjálfstrausts og með baráttuna að vopni og end- uðu þriggja leikja sigurgöngu Njarð- víkur í úrslitakeppninni. Þriggja stiga skotsýning Mönnum hefur margoft orðið tíð- rætt um þriggja stiga skotsýningu Borgnesinga í Borgarnesi og áhorf- endur fengu að sjá eina í viðbót á mánudagskvöldið. Eftir þrettán mín- útna leik voru Skallagrímsmenn bún- ' ir að hitta úr 8 af 12 þriggja stiga skot- um sínum og með því komnir með 17 stiga forskot, 35-18. Njarðvíkingar komust aftur inn í leikhm og komu muninum niður í fjögur stig fyrir hálf- leik með því að skora 7 síðustu stig hálfleiksins. Skallagrímsmenn unnu hins vegar fyrstu þrjár mínútur seinni hálfleiksins 9-2, náðu mest 15 stíga forskoti í kjölfarið (76-61) og hleyptu Njarðvíkingum aldrei nálægt sé. Borgnesingar kláruðu síðan leikinn með því að hitta úr 7 af 8 vítaskotum sínum á lokamínútunum og unnu tíu stiga sigur, 87-77. Landarnir Dimitar Karadzovski (22 stig, 6 stoðsendingar) og Jovan Zdravevski (24 stíg, 5 fráköst) vóru í miklu stuði og George Byrd skilaði sínum 19 stigum og 18 fráköstum auk þess að gefa 6 stoðsendingar og verja 4 skot. Hafþór Ingi Gunnarsson hitti líka úr fjórum síðusm þriggja stiga skotum sínum og var með 14 stíg og 4 stoðsendingar. Hjá Njarðvík var Friðrik Stefáiils-* ‘ son (21 stíg, 12 ffáköst) mjög góður sem og Jeh Ivey (25 stig) sem var mjög ógnandi. Brenton Birmingham var með 16 stíg og Guðmundur Jónsson bætti við 11 stígum en það háði liðinu að þrátt fyrir að þeir hafi eitthvað náð að hemja Byrd inni í teig þá gekk illa að ráða við Jovan og bakverðina. Uppselt á leikinn Það var uppselt á fyrsta heima- leik Skallagríms í lokaúrslitunum og heimamenn eru þegar farnir að hafa áhyggjur af því hvernig þeir ætli koma öllum fyrir á fjórða leiknum ekki síst ef að liðið á kannski möguleika á að tryggja sér íslandsmeistaratítilinn í þeimleik. Þrengslin eru samt hlutí af stemn- ingunni sem fylgir húsinu og þótt bæði liðin í úrsiitunum í ár séu með tvö af minnstu íþróttahúsum deildar- innar þá hafa fá hús meiri sál en ein- mitt Ljónagryfjan í Njarðvík og Fjósið í Borgarnesi, Þriðji og fjórði leikur lokaúrslit- anna fara ffam um páskana og áður en DV kemur næst út. Þriðji leikur- inn verður í Njarðvík á laugardaginn klukkan 20.00 og sá ijórði er síðan í Borgarnesi að kvöldi annars í pásk- um. Samfelld sigurganga Þaðhefur venðgaman að búa ÍBorganesiað undanförnu og hérséststuðninqs- maður númer eitt fagna * Allt troðið Það var uppselt í Fjósið i Borgarnesi og eins og sést hérá þessari mynd þá var setið þéttíhúsinu. _ -einniaf morgum korfum liðsins lleiknum. skora Þakið ætlar skora. Hér hefurJovan Zdravevski skoraði tvö af24 stigum slnum I leiknum. s Tveir stórir og sterkir Þaðhefur í* ‘ i verio rrabært að fylgjast með J einvJ9Íþeirra Friðriks Stefánssonar I 1 09 George Byrd inni í teigunum. 1 ■ 1 inal ■i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.