Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 Helgarblað DV Felix kom út úr skápnum fyrir 15 árum og hefur síðan verið hreinskilinn um kynhneigð sína án þess þó að flagga einkalífi sínu. Hann er giftur Baldri Þórhallssyni stjórnmálafræðingi og báðir eiga þeir börn úr fyrri samböndum sem þeir hafa lagt ríka áherslu á að rækta gott og heilbrigt fjöl- skyldulíf með. Honum hitnar í hamsi þegar mál- efni samkynheigðra ber á góma enda eru þau hon- um mikið hjartans mál í bókstaflegri merkingu. f / „En tilfinningalíf mitt er þannig að ég verð ást- fanginn afkörlum en ekki konum og það er það eina sem ég er að segja ykkur eða biðja ykkur um að sam- þykkja."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.