Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Síða 33
I Menning DV MIÐVIKUDAGUR 12.APRÍL2006 33 I m jjyr II 5TVAL Hæstiréttur fslands, Lindargötu 2, Rvk.: Studió Grandi 1987-1992 „Skipulag hússins er afar vel leyst m. t.t. eldri bygg- inga í nágrenninu, falleg bygging með einstæöa upplifun frá anddyri að sölum efri hæðar." Kjarvalsstaðir við Flókagötu: Hannes Kr. Dav- íðsson. Byggt 1960-1973. „Opin rými og alglerjaðir veggfletir skapa tengsl við garðinn á sannfærandi hátt, efnisnotkun er frumleg". „Falleg og stílhrein bygging." Gamla orkuveituhúsið: Guðmundur Kristinsson „Mjög hógvær og öguð bygging. Einfaldur arkitektúr en abstrakt. Bygging sem eldist vel og vinnur mjög Torfan: Ymsir arkitektar „Sumt er ekki hægt að hanna - það bara gerist með tímanum. Torfan ergott dæmi um þetta. Mannlegur mælikvarði og fjölbreytni. Það eru ekki nema rúm- lega þrjátíu ár siðan það áttiað rífa þetta!" „Mjög verðmætt i sögu Islendinga. Verðum að halda í þetta. Þægilegt andrúmsloft, manni líður vel þarna." 7 m7 Laugavegur42 „Glæsileg bygging. Það er eitthvað heimsborgar- legt við hana." Háskólabíó: Gunnlaugur Halldórsson 1959 „Hús og táknmynd í einum massa. Byggingin kall- ar BlÓ, BlÓ, ALLIRI BlÓ!" Túngata 7 „Stendur fyrir virðuleika og glæsilegan stíl. Hús sem erbyggtafmyndugleika og efnum. Það stendurá hornlóð og nýtursín því vel, háreist og virðulegt." „Mjög fallegt hús." Sundhöii Reykjavikur „Sundhöllin erglæsileg í einfaldleika sinum, þó virðuleg og laus við prjál." „Ofboðslega fallegt hús. Einfaldur og flottur stíll. A undan sinni samtið." Kaþólska kirkjan: Guðjón Samúelsson „Einstaklega glæsileg bygging, enda teiknuð afokkar ástsælasta arki- tekt fyrr og síðar, Guð- jóni Samúelssyni húsa- meistara rikisins." „Glæsilegt og klassískt Alþingishús + viðbygging „Hús með svip og sál. Viðbyggingin frábær og fell- ur vel að gamla hlutanum. Manni þykir vænt um þetta hús þótt maður sé ekkijafn hrifinn aföllum sem þarstarfa." Ráðhús Reykjavíkur „Þrátt fyrir áköfmótmæli á sínum tlma erþetta fal- lega hús orðið eittafhelstu kennileitum Reykjavíkur." Sjómannaskólinn í Reykjavík: Sigurður Guð- mundsson og Eiríkur Einarsson „Það fer ótrúlega lítið fyrirþessu glæsilega húsi þótt það sé stórt og mikið." „Rosalega fallegur. Eitt affallegri kennileitum borgarinnar." Naustabryggja 21-29: Björn H. Jóhannesson „Staðsetningin erákaflega skemmtileg, við smá- bátahöfn, og skjólgóður garður er sunnan megin við húsin. Húsin eru með vandaðri utanhúsklæðn ingu úr áli og verða þvi viðhaldslítil." Perlan „Hugmynd sem er komin frá listamanninum Jó- hannesi Kjarval. Útfærlsan er mjög vel heppnað hús sem kórónar umhverfisitt." — Þjóðleikhúsið: Guöjón Samúelsson „Ber mikils arkitekts vitni. Musteri eins og þjóðleik- hús eiga að vera. Stuðlabergsstíllinn sem einkennir loftið í húsinu er í senn frumlegur og þjóðlegur án þess að vera borulegur." Hljómskálinn „Punkturinn yfir i-ið i Hljómskálagarðinum.' Þjóðarbókhlaðan „Gott dæmi um vel heppnaðan nútímaarkitektúr." „Einstaklega skemmtileg bygging en umhverfið gerir bygginguna í þessu tilfelli. Vatnið sem rennur í kring gefur svo sannarlega„síkis" tilfinningu og fallega grjóthleðslan að aftanverðu eralgjörlega ómissandi og gefur fallega ásýnd á bygginguna frá Hringbraut. Maður fær á tilfinninguna að handritin góðu og bækurnar okkar séu í ótrúlega góðum höndum - vantar bara riddarana á hestunum við innganginn." Alorræna húsið: Alvar Aalto „Látlaus skandinavískur arkitektúr. Glæsilegt í ein- faldleika. Tekurmið af umhverfinu." Hótel Nordica „Einstaklega vel útfærð breyting. Sérstaklega eru rými innanhúss vel heppnuð og notaleg og þar hefur efnisval mikið að segja." Húsnæði Ingvars Helgasonar hf: TT3 Arkitektar „Stórfýrirtæki i húsi sem lætur ekki mikið yfir sér en liðast mjúklega meðfram Elliðaánni." gaBaaa Bankastræti 7a „Þetta fallega hornhús hefur hýst listir og menn- ingu, kaffi og heimspekinga í áraraðir þóttyngri kynslóðirnar þekki húsið betur sem skemmtistað. Húsið er gullfallegt frá toppi til táar" Neskirkja við Hagatorg: Ágúst Pálsson „Áreiðanlega ein affáum kirkjum landsins sem er bæði í senn gullfalleg og svöl. Allur frágangur á lóð er til fyrirmyndar og rómantískur trjágróðurinn fær að njóta sín nánast allan hringinn. Viðbygg- ingin sem vígð var í fyrra er I senn nútlmaleg en passar ótrúlega vel við gömlu bygginguna." Jóhann Sigurðsson arkitekt. Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt. Ólafur B. Blöndal fasteignasali. Hlynur Sigurðsson Fasteignasjónvarpinu. Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt. Ásta S. Ólafsdóttir innanhússarkitekt. Signý Þ. Ólafsdóttir sagnfræðingur. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður. Sesselja Thorberg hönnuður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.