Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006
Lifsstíll DV
Mnsberinn (20. jan.-i8.febr.)
Hér kemur fram að þú gerir
gjarnan tilraunir með hugmyndafræði
þína yfir páskana. Þú trúir kannski á
stjórnun barneigna út frá stjörnuspek-
inni eða á fljúgandi furðuhluti eða líf
eftir dauðann. En íhaldssemi þin og
þörf fyrir velþóknun halda aftur af þér.
Fiskarnir m. febr.-20. mars)
Þessa dagana hefur þú ríka
þörf fyrir að aðrir þarfnist þln en þú
elskar ástina á þinn sérstæða hátt en á
sama tlma birtist stjarna þín kröfuhörð
og tilfinningasöm yfir hátíðarnar (pásk-
ana).
Hrúturinn (21.mars-19.aprH)
Þú þarft að læra að virða aðra
og sætta þig við þarfir þeirra Stundum
ásakar þú manneskjuna sem þú elskar
heitt um að vera ekki nógu 'sterk'
(hættu því). Leyfðu öðrum að vera það
sem þeir eru og haga sér eins og þeir
kjósa sjálfir og hlustaðu betur og vertu
þolinmóðari.
Nautið (20 aprll-20 mal)
Áhrifastjarna þín, Venus,
stjórnar ástinni og þú upplifir jákvæðar
tilfinningar þessa dagana. Hér er einnig
minnst á að lykilorð þitt er ráðsnilld því
þú virðist færa þér nánast allt persónu-
iega í nyt, sem er gott ef þú ert að sama
skapi rausnarleg/ur og góð/ur við aðra.
Tvíburarnir (21. mal~21.júnl)
Virkur hugur þinn getur orðið
þinn versti óvinur. Hér skapar þú jafnvel
öngþveiti ef lítið er um að vera hjá þér
og ættir að tileinka þér að slaka eilítið á.
®
Krabblm (22. júni-22.júii)
Fremur en leiðtogi ert þú verk-
stjóri, kennari eða áreiðanlegur fýlgjandi
sem ber ábyrgð á smáatriðum. Athafna-
semi er áberandi í fari þínu en þér er ráð-
lagt að læra að lifa án þess að stjórna líf-
inu og taka því sem dýnamlsku ferli ef
svo má að orði komast.
LjÓnÍð (23.júll- 22. ágúst)
Hér birtist þú örlát/u, góð/ur
og lifandi. Ofsaleg sköpunargleði sem
krefst tjáningar einkennir þig næstu
daga.
Meyjan (23. úgúst-22. sept.)
Hér birtast fjölmargar stuttar
ferðir í hagnýtum tilgangi, til að menntast
eða vegna starfsins sem þú sinnir. Hafðu
hugfast að þú hefur alla möguleika á að
koma miklu til leiðar kæra meyja.
0
Vogín (23.sept.-23.okt.)
Styrkur þinn kann að vera dul-1
inn og þú veist það innra með þér án
efa. Sumir kynnu að afskrifa vogina sem
eilífan fagurkera en hún breytist og
ryður úr vegi óyfirstíganlegum hindrun-
um ef um er að ræða málstað sem hún
trúir á.
©
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Trygglyndi einkennir stjörnu
þína. Að öllu jöfnu velur þú þér þröngan
hóp vina sem verða vinir þínir fyrir lífstíð.
Skýrðu frá væntingum þínum varðandi
vináttu og tryggð næstu misseri.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Mikil fjölhæfni er áberandi í
fari þínu sem og þörf þín á að hafa fleiri
en eitt aðalverkefni í lífinu.
®
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú virðist næm/ur fyrir orðum
og ert orðheppin/n með afbrigðum.Þú
kveður reyndar fast að orði oftar en ella
en segir sjaldnast meira en þú telur nauð-
synlegt. Ef þér hentar verður þú dul/ur og
það virðist eiga við þig í dag og næstu
daga og fram yfir páskahelgina.
v.
fífmæli
Heillandi oq
gefandi leikkona
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona 1941er 65 ára í dag 12. aprfl
„Neistinn sem falinn er djúpt í sálu hennar kallar vafalaust til
hennar um þessar mundir. Hún hlúir með ástúð að eigin tilfinn-
ingum og hefur lært að þarfir líkamans koma ekki alltaf heim
og saman við hugmyndir hennar um fegurðina og veruleik-
■ ann. Þessi heillandi kona er gefandi í samskiptum við sína
nánustu."
Yndislegar fræhkur og himnaríki
Gunnar Hansson leikari
„Það hefur verið venja hjá okkur til margra ára að fara
austur fyrir fjall f bændagistingu til Hildegaard systur
mömmu,“svarar Gunnar Hansson leikari og það er
greinilegt að góðar minningar tengjast páskaminning-}
unni sem hann leyfír okkur að heyra: „Mamma fór
alltafmeð og svo við, synirnir þrlr, með barnabörn og
maka. Fyrst vorum við vön að fara á Efri-Brú til Hild-
egaard en núna eru hún og dóttir hennar Sigrún Lára
með bændagistingu á Hótel Heklu. Það er eins og að
koma til himnarlkis þvl börnin leika þar lausum hala
og við viðrum okkur að vild úti f náttúrunni. Ekki nóg
með að við borðum páskaegg heldur borðum við þar
: dýrindis krásiryfirpáskana. Alveg frábært. Bræður min-
ir ætla með mömmu Iár en ég fer til útlanda yfir hátlö-
arnar til Jótlands. Við erum að fara I íbúðarskipti ég,
börnin mfn og kærastan," segir Gunnar að lokum og
fræðir Llfsstfl um aö hann ernú þegar búinn að taka
upp grlnþættina Sigtið sem sýndir eru um þessar
mundiráSkjá 1.
Amma faldi páskapappaegg
Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona
„Amma og mamma bjuggu til fyrir mig páskaeggjaleit
þegarég var Iftil," svarar Maríanna Clara og heldur
áfram að rifja upp notalega páskaminningu:„Það var
mikið lagt i þetta og ég leitaði út um alla fbúö að egg-
inu. Held að ég hafi verið lasin heima þetta árið. Þá leit-
aði ég og fann svona einn og einn miða. Á miðunum
voru vlsbendingar sem leiddu mig áfram. Ég fór útum
alla Ibúð, inn I geymslu og inn á bað og undirstiga-
ganginn. Fann slðan svona pappapáskaegg með
nammi innan I. Þaö var frábært. Nema það var eigin-
lega meira gaman að leita að þvl,“ segir hún og hlær
og bætir við að amma hennarhafi verið þýsk. Þetta var
siður frá henni held ég. Annars man ég að það var
alltafgóður matur en ég var rosalega upptekin af
súkkulaðinu.“
Helgi Björnsson söngvari
„Vera ISeljalandssdal á ísafirði áður en snjóflóðin tóku
allar lyfturnar, “svarar Helgi sem ættaður er að vestan,
þegar við biðjum hann að rifja upp notalega páska.
Það er ekki frá þvl að söknuður hljómi I svari Helga.
„Vera þar með konunni minni efst I fjallinu I glampandi
sól meö heiðsklran himinn. Njóta náttúrunnar, sitja I
þögninni I kringum hvlt fjöllin, horfa yfir Skutulsfjörð-
inn og blða eftir að slökkt verði á lyftunum. Annars vor-
um við alltafá skfðum yfir páskana," heldur Helgi
áfram:„Við höfum nú gertþaö I gegnum árin að fara á
sklði um páskana. Áður fór ég með Sssól og við spiluð-
um f snjónum með græjurnar uppi I fjalli með snjótroð-
aranum og fengum rafmagn Iskúrnum I fjallinu og
j spiluðum fyrirsklðandi fólk.“
Stjörnumerki og steinar
í tilefni páskanna langar mig til gamans að
nefna nokkra steina sem búið er að flokka fyrir
hvert stjörnumerki fyrir sig. Hverju merki fylgir
ýmist frumkvæði, stöðug eða breytileg orka.
Stjörnumerkin eru flokkuð í fjóra flokka:
Steingeitin
Hún er ábyrg, skipulögð,
alvörugefin og oft á tíðum
stjórnsöm.
^ Nautið 'N
Það er er yfirleitt hagsýnt,
jarðbundið, þolinmótt en
þrjóskt.
Hentugir steinar eru:
Rósakvars - mýkir hana og
hjálpar henni að tjá tilfinning-
ar.
Tígrisauga - Dregur úr stffni.
Raf- Virkar róandi á hana.
x
Hentugir steinar eru:
Granat - eflir sköpunarkraft
þess.
Tígrisauga - dregur úr þrjósku
þess.
- eflir glaðværð og
Krysopras
\velgengni.
Meyjan
Hún er samviskusöm, ná-
kvæm, gagnrýnin og iðin.
Hentugir steinar eru:
Malakít - hvetur til sveigjan-
leika.
Cítrín - dregur úr Ihaldssemi
og eykur sjálfstraust.
Lapis lazuli - bætir tjáskipti.
J
lIlfWjíiTMllTiiíirWIÍÍlllBiMIW
Jarðarmerki: Steingeit,
naut og meyja.
Loftmerki: Vatnsberi, tví-
buri og vog.
Vatnsmerki: Fiskar, krabbi
og sporðdreki.
Idsmerki: Hrútur, Ijón og
bogmaður.
f Vatnsberinn
Hann er athugull, víð-
sýnn, félagslyndur.sjálfstæð-
ur og stundum fjarrænn.
Hentugir steinar eru:
Hauksauga - eflir orku og út-
hald.
Ródokrosít - hjálpar honum
að komast ísnertingu við eigin
tilfinningar og tjá þær.
Túrkis - styrkir tjáningargetu
hans.
Asúrit - er róandi og eykur að-
\Jögunarhæfni hans.
L