Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Side 37
py Lífsstíll
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 37
■b
ÆB±
'
Verndandi, hlý og
nærandi
Tinna Ólafsdóttir er
fædd 30.08.1975
Lffstala Tinnu er 6
Lifstala erreiknuð út frá fæðingardegi.
Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru
fremur að móta lífviðkomandi.
Eiginleikar sem tengjast þessari
tölu eru-.Ábyrgð, vernd, næring,
samfélag.jafnvægi og samúð -
hættir til sektarkenndar.
Arstala Tinnu fyrir áriö 2006 er 1
Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og
þvi ári sem við erum stödd á. Hún á að
gefa vísbendingar um þau tækifæri og
hindranir sem árið færir okkur.
Ríkjandi þættir í ásnum eru: Nýtt upphaf
íllfi hennar. Hún virðist leyfa hlutunum
að hafa sinn gang en samtimis krefst
hjarta hennar þolinmæði og vinnu af
hennarhálfu.
Ristað speltbrauð
með epfum
Ragnheiður Gröndal söngkona
„Annað hvort hafragraut eða ávaxtaskyr,"
svarar Ragnheiður einlæg og hlý eins og
henni einni er lagið og heldur áfram:„Mér
þykir lika ristað speltbrauð með eplum
mjög gott á morgnana." Svo er kaffi nátt-
úrulega ómissandi/ segir hún
og hlær. „Drekkþað alltaf
svart. Mér finnstbara ágætt
að fá mér kaffi til að vakna á
morgnana en hátiðarkaffi meö súkkulaði-
bragði er ofsalega gott..
Páskarnir?
„Við erum að spila I Vestmannaeyjum I
kvöld og á sklrdag i messu á Sauðárkróki.
Annars erum við I frfi yfír páskana. Það er
að segja Haukur Gröndal bróðir minn og
ég:
Lífsstíll fékk nokkra íslendinga
til aö rifja upp hvað þeir hafa
upplifað í gegnum tíðina yfir
páskana. Svörin komu ekki á
óvart. Góður matur, páskaegg og
síðast en ekki síst samvera með
þeim sem þau elska hvað mest.
■\
Paimasidnku-
vafðar grísa-
lundirmeð
Mascarpone
Ratleikur skipulagður af fjölskyldunní i f Sundæfingar og fjölsky Idan
Þórdís Elva leikskáld og leikkona
„Foreldrar mlnir lögðu sig alltaf fram viðaðhafa rat-
leik þegar við vorum yngri, “ svarar Þórdís Elva þegar
við biðjum hana um að rifja upp minningu sem tengist
páskahátíðinni.„Við vöknuðum á páskadag spennt að
fínna páskaeggin okkar. Leikurinn var mjög slunginn
nánast eins og Da Vinci Code á timabili: segir hún og
hlær og heldur áfram frásögninni:,, Við þurftum að
leysa flóknar gátur og stundum var maður alveg við
það aö missa móðinn. Leikurinn náði út fyrir húsið og
út um króka og kima. Þegar við vorum búin að hafa
fyrir þessu og eyða klukkutlma i að fara út um hvipp-
inn og hvappinn urðum við svo ánægð þegar eggin
fundust. Við bjuggum lengi I Svíþjóð og þar voru eggin
úr pappamassa. Þeim varskipt í tvennt og þau fyllt
með nammi að innan. Jafnvel skreytt með páskahéra
Örn Arnarson afreksmaður
„Yfír páskahátiðina æfí ég og æfi og æfí,“svarar Örn
léttur I bragði enda nýkominn heim frá Klna þar sem
hann var i keppnisferð.„Það var mikið afEvrópubúum
þannigað ég skar mig ekkert úr, “ svarar hann þegar
við spyrjum hvort hann hafí skorið sig úr I útliti þar i
landi. En að páskahátíðinni og siðum sem einkenna
hans nánasta umhverfi:„Það er lítil breyting hjá mér
yfir páskana. Ég eryfirleitt heima. Systir mín og fjöl-
skyldan koma yfirleitt Imatá páskadag. Mér þykir gott
að fá kjöt og meðlæti með þvi á dögum sem þessum
segirhann og bætirvið eftirstutta umhugsun-.Jafnvel
úrbeinaö lambalæri á grillið:
Bróðir minn kom mér á óvart
Brynja Valdís Gísladóttir leikkona og leiklistar-
kennari
„Ég eryfirleitt með fjölskyldunni. Við höfum það bara
voða notalegtog afslappað yfír hátfðarnar," svarar
Brynja Valdls og segir engiann sérstakan siö einkenna
páskana.„En efég nefni eina minningu þá varþað
þegarégvarniu eða tlu ára að eldri bróöir minnhann
Garðar sagði aðþaðhafi gleymst að kaupa páskaegg.
Ég varð svolltið vonsvikin og ætlaði varla að trúa þvl.
Hann sagði að ég ætti að sækja eitthvað eða sýna mér
bak við hurð. Þar var stærsta páskaeggið sem hann
hafði sjálfur keypt handa mér,“segir hún en Garðar
bróðir hennar er fjórum árum eldri en hún. Er hann
ennþá svona ljúfur?Já, hann erbesta skinn,“ svarar
Brynja Valdls hlæjandi og bætir við:„ Yndislegur bróðir. “
llppskrrft fyrir fjóra:
450 gr. grísalundir
1 bréf Parmaskinka frá Fiorucci
250 gr. GALBANI Mascarpone-
ostur
Safi og börkur af 1 sítrónu
2 tsk. salvía
Salvíulauf til skreytingar
Salt og nýmalaður svartur pipar
Forhitið ofninn i200°C. Ristið
skurði í grísalundirn-
ar, með um
það bil 1,25
cm. bili á
milli, passið
að skera ekki í
gegnum kjöt-
ið.Setjið
Mascarpone-ost-
inn, sitrónubörk-
inn, salviuna, salt
Íog pipar í skál og blandið vel
saman. Fyllið skurðina i kjötinu
með blöndunni, leggið afganginn
Iafhenni til hliðar.Vefjiðsíðan
Parmaskinkunni utan um kjötið.
Setjið kjötið í eldfast mót og
steikið í ofni í 30 mín. Þegar
grísalundirnar eru tilbúnar takið
Íþær út úr ofninum og leggið til
hliðar. Bætið sítrónusafanum út í
afganginn afblöndunni, hrærið
vel í, hellið blöndunni síðan yfir
kjötið. Skreytið með salvíulauf-
um.
Kveðja,
Ingvar
SBBHHBBffil
Tvíburinn
Hann er fjölhæfur, félagslyndur, málgefinn og
hress en getur verið eirðarlaus og ábyrgðarlaus.
Hentugir steínar eru:
Hematít - jarðbindur hugmyndaorku hans og aðstoðar
hann við framkvæmdir.
Vatnsmelónutúrmalín - eflir tilfinningatengsl hans við
aðra og veitir vernd.
Flúorít - eflir minni og einbeitingu.
Citrin - mildar tilfinningar hans og laðar fram hlýju.
Vogin
Hún er listræn, vingjamleg, sáttasemj-
ari, en getur verið óákveðin og ósjálfstæð.
HentugirUeínareru:
Ópall - styrkir hana í aö ná settum markmið-
um.
Lapis lazuli - eykur réttsýni.
Flúorít - styrkir rökhugsun og ákvarðana-
töku.
Lepidolít - tengir hið andlega og efnisiega í
lífí hennar og kemur jafnvægi á orkusviðið.
Fískurínn '
Hann er næmur og tilfinningaríkur, list-
rænn og hefur sterkt ímyndunarafl, stund-
um of draumlyndur.
Hentugír steinar eru:
Sugilít - eflir dulrænt næmi.
Tinna - jarðbindur og verndar hann.
Rútílerað kvars - hjálpar honum við að setja sér
markmið og standa við þau.
Amazonít - eykur sjálfsvirðingu fisksins og bætir
<^tjáskipti hans. )
»/—í.t.t—
KKUUHnn
Hann er tilfmningaríkur, hlédrægur,
umhyggjusamur og hagsýrm, getur ver-
ið mislyndur og sjálfsvorkunnsamur.
Hentugir steinar erw
Mánasteinn - eflir tengsl hans við eigin til-
finningar.
Peridót - dregur úr vanmáttarkennd hans.
Aventurín - dregur úrstreitu.
Túrmalín (bleikt) - aðstoðarhann við að
^tyd tilfínningar sínar.
Sporðdrekínn
Hann er dulur, úthaldsmildll, næmur en
stundum of varkár við að tjá tilfinningar sfn-
ar og jafiivel öfgafuliur.
Hentuglntelnar eru:
Bleikt palatúrmalín - tengir ástríður hans við
kærleikstilfinningar.
Tígrisauga (rautt) - eflir lífsorku
Krysocolla - dregur fram duldar tilfinningar og
hjálparhonum við að tjá þær.
Labradorit - eflir úthald og dulrænt næmi hans.
Hrúturinn ^
Hann er kraftmikill, tilfinningaríkur,
fljóthuga en stundum fljótfær og reiðist
mjög auðveldlega.
Hentugirsteínar ertr.
Karneól - beislar framkvæmdarkraft hans.
Jaspis - veitir honum úthald til þess að Ijúka
verkefnum.
Hematít- jarðbindur þessa gríðarlegu orku.
Ródonít - beislar þessar eigingjörnu tilfinningar.
Aventúrín - virkarróandi á örgeðja hrútinn og
' \fjregur úr fljótfærni hans.. y
Það er lifandi og orkumikið og ekki fer á milli
mála hvort það sé glaðlynt eða önugt. Það er líka ein-
lægt og traust en getur verið ráðríkt og stórhuga.
Hentugír steinar eru:
Bergkristall - eflirsjálfstraustþess/hjálparþvl að njóta
sín í sviðsljósinu.
Krysocolla - mildar tilfinningar Ijónsins
Rúbín - beislar kynorku þess og tengir hana kærleikan-
um.
Sódalít - Virkar róandi á þessa miklu orku sem Ijónið er
_____________________________________________________✓
Hann er fjölhæfur, orkumMl, sjálf-
stæður og opinskár. En er oft eirðarlaus og
fljótfær.
Herttughstemar erœ
Hematit - virkarjarðbindandi á eldhug hans.
Ametyst - eykur dulrænt næmi og verndar.
Sódalit - eflir einlægni hans og þekkingarleit.
Tópas (gulur) - virkar róandi og endurnýjar
orkubirgðir hans.
Ródonít - dregur úr streitu og hjálpar honum
\viðað tjá tilfinningar sfnar.