Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 12.APRÍL2006
Helgarblað DV
Áreitir
ófrískar
konur
Öfugugga sem áreitir ófrískar
konur ernú leitað af bresku lög-
reglunni. Maðurinn réðist siðast á
28 ára gamla konu sem var á
gangi heim úr bíóferð. Konan, sem
er komin átta mánuði á leið, gat
barið manninn frá sér en hann
náði að rífa hana úr buxunum.
Lögreglan hefur aukið eftirlit sitt
en talið er að maðurinn hafí ráðist
á þrjár ófrískar konur á nokkrum
árum. Allar gáfu þter svipaða lýs-
ingu á manninum.
Kveikti í
heimilinu
ogmyrti
systur sína
Breskur drengur er nú fyrir rétti
eftir að hafa kveikt í heimili for-
eldra sinna og myrt þannig systur
sína. Hinn 18 ára Daniel Scott
reyndi að fremja sjálfsmorð eftir
brunann en hann vissi ekki að
systir hans, Kylie sem var 16 ára,
væri heima. Kylie var föst á efri
hæð hússins og lést fímm dögum
eftir brunann. Foreldrar Daniels
hafa fyrirgefíð syni sínum.„Þau
hafa þegar misst dóttur og vilja
ekki einnig missa son sinn," sagði
lögfræðingur Daniels. Samkvæmt
saksóknara kveikti Daniel í húsinu
til að fá peninga út úr tryggingun-
um fyrir nýjum húsgögnum.
Verstu
tföldamorð
Ontario
Átta menn fundust látnir i fjórum
bílum hjá afskekktum bóndabæ i
Ontario í Kanada um síðustu
helgi. Talið er að morðin tengist
striði milli mótorhjólagengja.
Bóndinn Russ Steele fann líkin í
bílunum. Lögreglan telur mennina
tengjast mótorhjólagengjunum
’ Hell's Angels og Banditos.„Við
erum vissir um að fórnarlömbin
hafí þekkst," sagöi lögreglan. En
um
ario er að ræða.
John og Linda Dollar voru mikil sómahjón, eöa svo töldu nágrannar þeirra í
Beverly Hills. Þau voru virðuleg, velstæð, trúuð og börnin þeirra sjö voru aldrei
til neinna vandræða. Reyndar varð fólk aldrei vart við þau.
Sunnudanaskólakennarar
með pyntingakleia fyrlr börn
amir áttu ekki til orð enda höfðu
þessir kvalarar kennt bömunum
á svæðinu um kristilega hegðun í
sunnudagsskólanum. Hjónin
vom dæmd i 15 ára fangelsi hvort.
Dómarinn sagðist sannfærður
um að þau væm verstu foreldrar
Bandaríkjanna og setti það sem
skilyrði að eftír að þau hefðu af-
plánað dóminn myndu þau biðja
bömin afsökunar.
Svelt svo árum skipti
í janúar árið 2005 höfðu öll
börnin á heimilinu verið send á
önnur fósturheimili. Þau voru á
aldrinum 12-17 ára og fimm
þeirra vom hrikalega vannærð.
„Ég hef aldrei orðið vitni að öðr-
um eins hryllingi. Þetta var eins
og að koma inn í Auschwitz, þau
voru svo ótrúlega lítil og svo
skelfilega horuð. Það vom tveir
fjórtán ára tvíburabræður þarna
inni og hvorugur þeirra náði 20
kflóum," sagði skelfdur lög-
reglumaður sem fór inn á heim-
ilið. Börnunum hafði ekki verið
leyft að fara í skóla og þeir fáu
sem höfðu komið auga á þau
gmnaði ekki að þau væru komin
á skólaaldur þar sem þau vom
svo agnarsmá eftir áralangt
svelti.
Eins og stríðsfangar
Lögregluþjónar tóku skýrslur
af börnunum en áttu erfitt með
að leggja trúnað á sögumar sem
þau sögðu, svo skelfilegar voru
þær. Rannsóknir leiddu þó í ljós
að allt sem þau sögðu kom heim
og saman.
„Börnin vom eins og stríðs-
Grunur vaknar
Sumarið 2004 hringdu þau í
lögreglu þar sem 16 ára sonur
þeirra hafði hnigið niður og
blóð lekið úr öðm eyra hans.
Kallað var á sjúkrabíl og barnið
var lagt inn. Drengurinn var
mjög vannærður eða aðeins
29,5 kfló að þyngd. Á hálsi hans
voru einnig torkennileg meiðsli
að finna. Lögreglan var send á
heimilið. Sprungur vom komn-
ar í hið slétta og fellda yfirborð
Dollar-hjónanna og farið var að
skína í hryllinginn sem bjó und-
ir niðri.
fangar úr seinni heimsstyrjöld-
inni. Þau höfðu verið pyntuð
með rafmagni, neglumcU' á þeim
höfðu verið dregnar af, þeim var
meinað um svefn, hlekkjuð með
keðjum, aldrei hleypt út og þau
vom barin við hvert tækifæri.
Fimm af þeim voru geymd í
fataskáp inni í svefnherbergi
hjónanna um nætur. Þau höfðu
samt hlíft tveimur barnanna við
því versta," sagði Rhonda Evans
sem þá var yfirmaður lögregl-
unnar á staðnum.
Guð sendi þeim börnin
Hjónin Linda og John Dollar
sögðu að guð hefði sent þeim
bömin. Þau hefðu komið frá
skelfilegum heimilum og verið illa
uppalin. Þau þörfnuðust aga og
það hlytu allir að sldlja. Nágrann-
Kvalarar Engan gat
grunað að þessi dag-
farsprúðu hjón hefðu
svelt og pyntaö fóst-
urbörn sln / áraraðir.
Það sá aldrei nokkur maður
að á heimili þeirra Lindu og
Johns byggju sjö fósturbörn. Allt
var í röð og reglu og engin leik-
föng sjáanleg fremur en börnin
sjálf. Fólki þótti þetta nokkuð
sérstakt þar sem hjónin bjuggu í
afar litlu húsi þótt þau ættu
töluverða peninga. Þau þóttu
mikið sómafólk og voru virt í
samfélaginu. Sérstaklega þótti
Sakamál
það virðingarvert að þau höfðu
tekið að s.ér sjö fósturbörn sem
aldrei virtust til vandræða. Þau
sáust bara alls ekki.
Foreldrar lögfræöings sem stunginn var til bana finna hvorki til reiði né haturs í garð morðingjanna.
Fyrirgáfu morðingjum sonar síns
Foreldrar lögfræðings sem var
stunginn til bana í Bretlandi fyrr á
árinu segjast þegar hafa fyrirgefið
morðingum sonar síns. Lögfræð-
ingurinn Tom Rhys Pryce, 31 árs,
var stunginn til bana af þjófum
sem rændu hann fyrir utan heim-
ili hans í Kensal Green í norðvest-
ur London. Tveir unglingar, 19 og
17 ára, hafa verið handteknir og
ákærðir fyrir morðið. Foreldrar
Toms, John og Estella, vonast til
þess að ungu mennirnir læri af
gjörðum sínum. „Ég skil ekki hvað
hefur fengið þá til þess að drepa
son minn á þennan hryllilega
máta," sagði John faðir fómar-
lambsins. „En að hengja morð-
ingjana leysir ekkert. Ég vona að
þeir verði betri menn í fangelsinu
svo þeir geti hjálpað öðrum sem
em í svipuðum sporum og þeir í
dag." Móðir fómarlambsins sagð-
ist vera búin að fyrirgefa morð-
ingjum sonar síns. „Ég veit að það
hljómar undarlega en ég finn
hvorki til reiði né haturs í garð
Tom Rhys Pryce
Lögfræðingurinn
lést I örmum unn-
ustu sinnaren þau
höfðu ætlað að
gifta sig.
morðingja sonar míns."
Unnusta Tom fann
haxm látinn fyrir fram-
an hús þeirra en þau höfðu ætlað
sér að ganga í það heilaga
skömmu síðar.