Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Page 49
# I Samfylkingin | Sfefnuyfirlýsing | Sterkara samfélag allir með Samfylkingin gengurtil sveitarstjórnarkosninga í vor með skýra stefnu um sterkara samfélag að leiðarljósi. Fyrsta flokks þjónusta við fólkið í landinu, sjólfstœð sveitarfélög og aukið vald til íbúa eru sameiginlegar óherslur Samfylkingarinnar íkomandi kosningum, hvarsem eró landinu. §p Við viljum að mikilvœg þjónusta, eins og öldrunarþjónusta, heilsugœsla, löggœsla og framhaldsskólinn flytjist til sveitarfélaganna, sem eru nœmari fyrir þörfum íbúa og bera meira skynbragð ó órangursríkar og a hagkvœmar lausnir. Á íbúar vilja og eiga kröfu um að taka þótt í ókvörðunum um stór hagsmunamól í sinni heimabyggð. Við viljum fjölga beinum atkvœðagreiðslum og bœta samróð í skipulags-, umhverfis- ^ og skólamólum. Minni miðstýringu meira sjólfstœði Það er óviðunandi að sveitarfélögin þurfi að búa við miðstýringu fró hendi ríkisvaldsins, sem takmarkar möguleika þeirra til þess að bœta þjónustuna við íbúa. Verst er miðstýring ríkisins í skólamólum, atvinnumólum A og félagsþjónustu. Jm * íai.1 ... ..... áRÉ6fMé*#ISifelÖs# 8isaíSííi#saSiP» Sveitarfélögin gera betur en ríkið Meiri óhrif almennings Nýjustu fréttir úr kosningabaráttunni og upplýsingar um utankjörstaöaatkvœðagreiðslu á www.xs.is og í síma 414-2200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.