Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Side 58
58 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl. 21
Páskaþáttaröð
in
Skjár einn sýnir sjónvarpsmyndina The
Triangle yfir páskana. Hún er í þremur
hlutum og verður sýnd á þremur
kvöldum. Þættirnir fjalla um hóp fólks
sem er að leggja upp í ferð til þess að
rannsaka Bermúdaþríhyrninginn. Hóp-
urinn áttar sig hins vegar fljótt á því
^jð þau eru að kljást við eitthvað langt
ofar mannlegum skilningi. Meðal aðal-
leikara eru Sam Neill og Eric Stoltz.
► Sjónvarpið id. 19.40
Harry Potter
Á laugardagskvöldið sýnir Sjón-
varpið myndina Harry Potter
og fanginn frá Azkaban.
Myndin er að sjálfsögðu
byggð á samnefndri bók J.K
Rowling. Harry er á þriðja
ári í galdraskólanum
Hogwarts. Fyrir utan að
glfma við námið hefur hinn
dæmdi morðingi Sirius Black
sloppið úr fangelsinu Azkaban
og ætlar hann víst að myrða
Harry.
► Stöð 2 kl. 21.35
Skotbolti í
smettið
Stöð 2 sýnir á laugardaginn grín-
myndina Dodgeball: A True Und-
erdog Story. Þar fara þungavigt-
argrínararnir Ben Stiller og Vince
Vaughn á kostum. Þeir eru erki-
fjendur og samkeppnisaðilar.
Þeir reka báðir líkamsræktarstöð
og Vaughn gengur ekkert alltof vel. Nú ætla þeir líka
að takast á inni á vellinum og leggja allt undir í skot-
bolta, heiðurinn, ástina og atvinnuna.
n iæst á d lagsl ki * rSl*e* föstudagurinn langi
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.12
Stundarkorn 8.20 Kóalabræður 8.30 Pósturinn
Páll 9.00 Bubbi byggir 9.45 Andarteppa
10.00 Ævintýri H.C. Andersens - Næturgalinn
10.25 Leikfangasaga II 11.55 Hundurinn minn
f3.30 Mozart-hátið i Berlín 15.30 Bob Dylan
(2:2) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C Andersens 18.25 Dala-
bræður
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.40 Latibær Textað á siðu 888 i Textavarpi.
20.30 Olga Borodina á Listahátíð Upptaka frá
tónleikum rússnesku sópransöngkon-
unnar Olgu Borodinu á Listahátíð í
Reykjavík 2004.
21.05 Forrester fundinn (Finding Forrester)
Bandarísk biómynd frá 2000 um strák
sem fær námsstyrk við virtan skóla á
Manhattan og kynnist þar gömlum rit-
höfundi og einfara. Leikstjóri er Gus
Van Sant og meðal leikenda eru Sean
Connery, Rob Brown, F. Murray Abra-
ham, Anna Paquin og Busta Rhymes.
Valdís Óskarsdóttir kiippti myndina.
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (George and the
Dragon, Scooby Doo, Skrímslaspilið, Les trip-
lettes de Belleville, Nýja vonda nomin) 10.50
Home Improvement 11.10 My Wife and Kids
11.35 3rd Rock From the Sun
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Það var lagið (e)
13.25 Oprah (50:145) 14.10 Joey (23:24)
14.40 Night Court (21:22) 15.05 The
Haunted Mansion 16.30 Fletch 18.05 Simp-
sons
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Garðar Thor Cortes í Gravarvogskirkju
Upptaka frá margrómuðum tónleikum
sem Garðar Thor Cortes hélt I Grafar-
vogskirkju í desember sl.
20.00 Kidnapped (1:3) Myndin segir frá ævin-
týramönnunum Breck og Balfour sem
naumlega lifa af morðtilraun, skip-
strand og þurfa veikum mætti að berj-
ast fyrir frelsi sínu og réttlæti.
20.50 Idol - Stjörnuleit Brot af því besta.
21.45 De-Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum
prýdd stórmynd um líf og ástir tón-
skáldsins Coles Porters sem naut
sannarlega hins Ijúfa iifs I Hollywood.
23.25 Spartakus (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára)
2.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
23.50 Benny and Joon 1.25 The Banger
Sisters 3.00 Almost a Woman 4.30 Shipping
News (Bönnuð börnum) 6.20 Simpsons 6.45
Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVi
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið
(e)
14.50 Riple/s Believe it or not! (e) 15.35
Game tiví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35
Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.35 Everybody loves Raymond (e) Marg-
verðlaunuð gamanþáttaröð um hinn
nánast óþolandi fþróttapistlahöfund
Ray Romano.
20.00 One Tree Hill Ungstirnið Chad Michael
Murray fer með aðalhlutverk í þessum
dramatisku unglinga- og fjölskyldu-
þáttum.
21.00 Triangle 1/3 Æsispennandi sjónvarps-
mynd i þremur hlutum um ógnir
Bermúda þríhymingsins.
22.30 Celebrities Uncensored E sjónvarps-
stöðin telur niður þau 101 atvik sem
hafa hrist hvað mest upp í heims-
byggðinni á siðustu árum, i máli og
myndum.
23.15 Sigtið (e) 23.45 The Shark Net (e)
0.45 The Dead Zone (e) 1.30 The Bachelor
VI (e) 3.00 Sex Inspectors - lokaþáttur (e)
3.35 Tvöfaldur Jay Leno 5.05 Óstöðvandi
tónlist
EEHzfn
10.50 Skólahreysti 2006 11.35 Skólahreysti
2006
12.25 Skólahreysti 2006 13.15 Skólahreysti
2006 14.05 Skólahreysti 2006 16.05 Enski
boltinn Wolves - Watford 18.05 Spænski bik-
arinn Espanyol - Real Zaragoza
20.00 Motoiworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
20.30 Gillette Sportpakkinn íþróttir í lofti,
láði og legi.
21.00 Súpersport 2006
21.05 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Allt
það helsta úr Meistaradeildinni.
21.35 World Poker Tour (Heimsbikarinn í
póker) Slyngustu fjárhættuspilarar ver-
aldar mæta til leiks á HM í póker en
hægt er að fylgjast með frammistöðu
þeirra við spilaborðið í hverri viku á
Sýn.
23.05 NBA - Bestu leikirnir 0.35 Enski bolt-
inn Wolves - Watford
6.15 Loch Ness 8.00 The Five Senses 10.00
Tortilla Soup 12.00 Along Came Polly 14.00
Loch Ness 16.00 The Five Senses 18.00
Tortilla Soup
20.00 Along Came Polly (Svo kom Polly)
Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk:
Ben Stiller, Jennifer Aniston, Philip
Seymour Hoffman. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
22.00 The Juror (Kviðdómarinn) Stranglega
bönnuð börnum.
0.00 Original Sin (Bönnuð börnum) 2.00 The
Laramie Project (Bönnuð börnum) 4.00 The
Juror (e) (Stranglega bönnuð börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 íslandídag
19.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna íslands
20.00 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ás-
geirs Kolbeinssonar.
20.30 Splash TV 2006 (e)
20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna íslands
21.00 „Bak við böndin" Tónlistarþátturinn
„Bak við böndin" mun taka púlsinn á
því besta sem er að gerast í íslenskri
jaðartónlist.
21.30 Idol extra 2005/2006 (e) í Idol Extra er
að finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjörnuleitina.
22.00 Bikinimódel íslands 2006
22.30 Supematural (9:22) (e)
23.15 X-Files (e) 0.00 Þrándur bloggar 0.05
Laguna Beach (17:17) (e)
næst á dagskrá...
laugardagurinn 15. apríl
SJÓNVARPIÐ
sr&n
8.00 Morgunstundin okkar 9.40 Gló magn-
aða (46:52) 10.05 Astfangnar stelpur (3:13)
10.30 Stundin okkar 11.00 Mjallhvit
12.30 Jarðbundin sál 14.00 Vetrarólympiu-
leikarnir í Tórlnó 14.50 Skíðamót Islands
16.10 Islandsgllman 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (47:51)
18.30 Frasier (Frasier XI) Bandarísk gaman-
þáttaröð. I aðalhlutverkum eru þau
Kelsey Grammer, David Hyde Pierce,
John Mahoney og Jane Leeves. e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður ____
19.40 Harry Potter og fanginn í Azkaban
a
22.00 Við ellefta mann (Ocean's Eleven)
Bandarisk bíómynd frá 2001. Ellefu
vinir áforma að ræna spilaviti I Las Ve-
’ gas. Leikstjóri er Steven Soderbergh
og meðal leikenda eru George Cloon-
ey, Brad Pitt, Matt Damon, Andy
Garcia og Julia Roberts.
23.55 Sjötta skilningarvitið (Kvikmyndaskoð-
un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára. e) 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Kærleiks-
birnirnir, William's Wish Wellingtons, Myrk-
fælnu draugarnir, Tiny Toons, Animaniacs,
Barney, Með afa, Leðurblökumaðurinn, Kalli
kanína og félagar, Kalli kanína og félagar.
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the
Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.05
Bold and the Beautiful 13.30 Idol - Stjörnu-
leit 14.25 Kidnapped (1:3) 15.20 Ryanair
Caught Napping 16.10 Meistarinn (16:21) (e)
17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (15:24) Bráðskemmti-
legur gamanmyndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna.
19.35 Stelpumar (12:20) Stelpunum hafa
sannarlega slegið í gegn.
20.00 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi,
Sveppi, Pétur Jóhann og meðreiðar-
sveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni tóku
upp á ýmsu I vikunni.
20.25 Það var lagið Kynnir þáttarins, Her-
mann Gunnarsson, fær til sin þjóð-
þekkta einstaklinga sem fá að spreyta
sig í söngkeppni. Gestasöngvarar að
þessu sinni eru Sigurður Sumarliða-
son og Ásgeir Páll úr Reykjavik síðdeg-
is á móti spéfuglunum Ladda og Hirti
Howser.
* 21.35 Dodeeball: A True Underdoe Sto
23.10 Con Air (Stranglega bönnuð börnum)
1.00 For a Few Dollars More (Stranglega
bönnuð börnum) 3.05 Thunderbolt (Bönnuð
börnum) 4.50 Federal Protection (Stranglega
bönnuð bömum) 6.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVí
10.30 Dr. Phil (e)
12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim
(e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tívi (e)
15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e)
16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast-
eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves
Raymond (e)
18.35 Sigtið (e) Sjónvarpsmaðurinn Frimann
Gunnarsson leitast við að dýpka skiln-
ing áhorfenda á lifinu.
19.00 FamilyGuy(e)
19.30 The Office (e) Til þess að bjarga eigin
skinni ákveður Michael að láta Dwight
tilkynna starfsfólki sinu það að verið
sé að draga úr fjárstyrkjum í fyrirtæk-
inu.
20.00 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert
James er nýskilinn við eiginkonu sina
og barnsmóður, Neesee.
20.25 Family Affair
) 21.00 Triangle 2/3
22.30 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmis-
legt sem öðmm er hulið. Ekki missa
af frábærum þáttum byggðum á sam-
nefndri skáldsögu Stephen King.
23.15 The Shark Net - lokaþáttur 0.15 Law &
Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55
Riple/s Believe it or not! (e) 2.40 Tvöfaldur
Jay Leno (e) 2.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.10
Óstöðvandi tónlist
10.45 Súpersport 2006 10.50 Itölsku mörkin
11.20 Ensku mörkin 11.50 Spænsku mörkin
12.20 Spænski bikarinn: Espanyol - Real
Zaragoza 14.00 US PGA i nærmynd 14.30
Gillette HM 2006 sportpakkinn 15.00 Sænsku
nördarnir 15.50 lceland Expressdeildin 17.50
Spænski boltinn
19.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn
05/06)Bein útsending frá spænska
boltanum.
22.55 lceland Expressdeildin (lceland Express
deildin i körfu 2006) Utsending frá
lceland Expressdeildinni. Leikurinn fór
fram fyrr I kvöld.
6.00 The Cats Meow (Bönnuð bömum) 8.00
Harry Potter and the Philopher's Stone 10.30
Miss Lettie and Me 12.00 Lost in Translation
13.40 Harry Potter and the Philopher’s Stone
16.10 Miss Lettie and Me 18.00 Lost in
Translation
20.00 Ihe Cats Meow Árið 1924 var hópur af
frægu fólki um borð í snekkju fjölmiðla-
kóngsins Williams Randolphs Hearts.
Bönnuð bömum.
22.00 Terminator 3: Rise of the Mac (Tortím-
andinn 3) Hasarmynd af allra bestu
gerð. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Claire Danes. Strang-
lega bönnuð bömum.
0.00 Once Upon a Time in Mexico (e) (Strang-
lega bönnuð bömum). 2.00 Derailed (Strang-
lega bönnuð bömum) 4.00 Terminator 3: Rise
of the Mac (Stranglega bönnuð bömum).
18.00 Laguna Beach (17:17) (e)
18.30 Fréttir NFS
18.55 Þrándur bloggar
19.00 Friends (7:24) (e) (Vinir 8)
19.30 Friends (8:24) (e) (Vinir 8)
20.00 Bak við böndin
20.30 Sirkus RVK (e)
20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Islands
21.00 American Idol (26:41) (e)
21.50 American Idol (27:41) (e)
22.20 Supernatural (9:22) (e)
23.05 Extra Time - Footballers' Wive 23.30
Bikinimódel fslands 2006 0.00 Þrándur blogg-
ar 0.05 Splash TV 2006 (e)
ElimÍj ENSKI BOLTINN FÖSTUDACUR 18 35 Man- uu - sunderiand (b)
20.45 Upphitun (e)
14,00 Man. Utd. - Arsenal frá 09.04 21.15 Charlton - Everton frá 08.04 Leikur sem fór fram
slðast liðinn laugardag.
16.00 Aston Villa - WBA frá 09.04
23.15 Dagskrárlok
18.00 Upphitun
EfíSH& ENSKI BOLTINN LAUCARDACUR 18'30 Arsenal" WBA Leikur sem fram ,ór 1 das
- 20.30 Fulham - Charlton Leikur sem fram fór I dag.
10.10 „Liðið mitt" (e) 11.10 Upphitun (e) 11.40 Bolton - 22z0 Newcastle - Wigan Leikur sem fór fram í dag.
Chelsea (b) 13.45 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Ev- q jq Dagskrárlok
erton - Tottenham (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má ' s
(framhald) 16.15 Portsmouth - Middlesbrough