Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Side 64
 • Ekki sér íyrir end- ann á vandræðunum varðandi veitingastað- inn Höllina í Vest- mannaeyjum. Það var Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður og fyrr- verandi bæjarstjóri í Eyjum, sem var potturinn og pannan í byggingu Hall- arinnar sem síðan hefur ekki staðist r* ' f£ við tökum við1 fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^wfnleyndar er gætt. Sj fj s" fj f) SKAFTAHUÐ24, 10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 191()] SÍMI5505000 5 ^69071 D neinar reglur um hávaðamengun. Segja gárungarn- ir í Eyjum nú að Guðjón hafi kostað þá samaniagtjafn mikið og Eyjagosið en gallinn sé sá að nú sé ekki lengur neinn Viðlagasjóður tíl að bæta skað- ann... • Reyndar á að slá til og efna til dansleiks í Höllinni í Eyjum á miðnætti á föstudaginn langa. Þar leika Todmobile með Eyþór Amalds í broddi fylkingar. Ætl- ar Eyþór þama að hita upp fyrir væntanlegt þingframboð sitt á Suðurlandi sem á eftir að fleyta hon- um í sæti Ama Johnsen sem ekki hef- ur verið haldið heitu sem skyldi... 1124" • Álfrún Pálsdóttir, versl- unarstjóri í tískuvöruversl- uninni Centrum, hefur ver- ið andlit Blaðsins og birst í auglýsingum lesandi Blaðið í alls kyns stellingum. En ekki mikið lengur. Áifrún hefur verið ráðin til Fréttablaðsins og verður því að hætta að lesa Blaðið. f Syngjandi systur Pabbi getur allt Þær hefðu átt að vinna Söngkeppni framhaldsskólanna, Hólmfríður og Greta Mjöll, dætur Samúels Arnar T»Srlingssonar íþróttafréttamanns. Þær sungu Ó, María eins og enginn hefur gert áður. „Við erum orðnar ógurlega þreytt- ar á því að vera alltaf dætur Samúels Amar. Sérstaklega þegar við vinnum einhver verðlaun sjálfar" segir Hólm- fríður sem söng bakrödd með systur sinni í Söngkeppninni. Hún er 21 árs en Greta Mjöll systir hennar 18. Hún er nú stödd í Hollandi að keppa með A-landsliðinu í fótbolta. Þú samdir lagið? „Kærastinn minn, Pálmar Öm Gunnarsson, samdi lagið. Við kom- umst að því hvað textinn við Ó, María er sorglegur þegar við sungum hann fyrirböm á leikja- nám- skeiði. Pálmar er alger snilling- ur en dáh'tið til baka og ekki nógu duglegur að koma sér á ffarn- færi. En nú erum við búin að fá spark í rassinn." Hvar kynntust þið? „Á Þjóðhátíð í Eyjum fyrir tveimur qjjirum." Hvað gerir hann annars? „Hann er kennari í Grindavík." Hvað nœst? „Ég er komin í söngnám, loksins farin að gera það sem mig langar til. Ég fór á fullum námsstyrk í háskóla í Bandaríkjunum þar sem ég fékk ógeð á fótbolta. Svo reyndi ég að fara í iðju- þjálfun til Akureyrar en sneri aftur heim. Ég vil vera nálægt kærastan- um og fjölskyldunni. Á inntökupróf- inu í söngskólanum söng ég okkar út- gáfu af Ó, María og spilaði á píanó og flaug inn." Nema hvað? „Pabbi er mjög ánægður með að ég sé komin í söngnám." Syngurhann? „Pabbi getur allt. Bara að spyrja hann. Pabbi talar öll heimsins mngu- mál bara ef hann þarf þess. Hann hef- ur sjálfstraustíð í lagi og það er kannski það sem ég er að leita að með því að jara í söngnám. Fá staðfestingu á því að ég geti þetta." Og draumurinn íframtíðinni? „Ég er á krossgötum og það er gam- an," segir Hólmfríður Samúelsdóttir, fótboltastelpan sem settí skóna á hifl- una og söng sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Söngkeppni framhalds- skólanna um daginn. Ég get líka allt! Starfsmenn Reykjavíkurborgar verða ó ferðinni ó tímabilinu og fjarlægja garðaúrgang sem fólk hefur sett út fyrir lóðarmörk. Athugið að garðaúrgang mó ekki setja í sorptunnur. • Garðaúrgang skal setja í poka • Greinaafklippur skal binda í knippi • Ekki verða fjarlægð stór tré eða trjóstofnar í sima 4 11 11 11 fftSf® -fti-ftí Rtíyttjavíkurhorg v/ww.reykjavik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.