Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 34
Fréttir DV 42 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Þótt öryggisgæsla í íslenskum fangelsum sé ekki sú strangasta í heimi er það fremur sjaldgæft að fangar strjúki úr vistinni. Þeir fáu sem reynt hafa að flýja fangelsismúrana hafa ávallt verið handsamaðir fljótt aftur. At- burðarásin í þessum flóttatilraunum er oft æsileg. DV ræddi við reynslubolta úr röðum fangavarða og fékk að *heyra um eftirminnilegustu strokufangana. # iFlóttinn mikli Æsilegasta flóttatilraun íslandssögunnar er án efa tilraun þeirra Donalds Feeney og Jóns Gests Ólafssonar í ágúst 2003. Jón Gestur afplánaði á Litla-Hrauni dóm sem hann fékk í júlí 2003 fyrir að nauðga sex- tán ára gamalli stúlku í heimahúsi. Donald Feeney hafði skömmu áður komist í fréttirn- ar með eftirminnilegum hætti þegar hann ásamt fyrirtæki sínu, CTU, reyndi að ræna tveimur íslenskum dætrum Ernu Eyjólfs- dóttur og fara með þær til Bandaríkjanna. Feeney var ráðinn til verksins af fyrrverandi eiginmanni Ernu, Brian Grayson. Mannránið komst upp þegar önnur stúlkan var komin háifa leið til Lúxemborg- ar í Flugleiðavél og hin var í vél á Keflavík- urflugvelli og nokkrar mínútur til brottfar- ar. Feeney var dæmdur í tveggja ára fang- elsi fyrir skipu- lagningu mannráns- bandaríska hernum. Sá bakgrunnur hafði mikil áhrif á hans daglega líf. Til dæmis hljóp hann klukkutíma á dag með bakpoka með um þrjátíu kílóum af sandi. Samfangar Feeneys fussuðu og sveiuðu þá yfir þessu uppátæki en skildu betur síð- ar tilganginn. Samverkamaðurinn fundinn Eftir að hafa fengið símtal frá konu sinni Judy, sem aðstoðaði við mannránstilraun- ina, þess efnis að fyrirtæki þeirra hjóna í Bandaríkjunum væri á barmi gjaldþrots ákvað Donald að láta til skarar skríða. Það fyrsta sem þurfti að huga að var að finna sér samverkamann. Donald þótti ómögulegt að vera einn á flótta í ókunnugu landi. Reynsla hans úr hernum hafði kennt honum það. Hann reyndi því að finna ein- hvern sem líklegur var að geta bjargað sér úr ólíklegustu aðstæðum. Sá sem varð fyrir val- inu var Jón Gestur Ólafsson. Stórhættulegur nauðgari Jón hafði aðeins mán- uði áður verið dæmd- ur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku í heimahúsi í Reykjavík. Nauðgunin þótti sérstaklega óhuggu- leg en Jón notaði við hana stærðarinnar hníf til að ógna konunni sem varð fyrir ofbeldi hans. Jóni Gesti líkaði vistin illa á Litla-Hrauni og tók vel í hugmyndir Donalds um að flýja land. Donald Feeney Dæmdur I tveggja ára fangetsi fyrir mannrán. Reyndi að flýja til Færeyja skömmu slðar. Gestur hefði bakgrunn úr erlendum her- sveitum en það var ýkjusaga sem Jón Gestur sagði mörgum í þá daga. Meðal annars fórn- arlambi sínu, stúlkunni sem hann nauðg- aði. Vinir þeirra af Hrauninu í þá daga segja að ákvörðun Donalds um að fá Jón Gest með í flóttatilraunina hafi einmitt ráðist af þessum misskilningi. Og hann átti eftir að reynast dýrkeyptur. Hræddur við Keflavíkurflugvöll Árið 1993 þufti enga sérstaka snill- inga til að flýja fangelsið á Litla- Hrauni. Kúnstin fólst frekar í því að nást ekJd. Flestir sem strokið höfðu árin áður höfðu yfirleitt verið teknir innan við sól- arhring síðar á einhverju af öldurhús- um bæjarins. Enn aðrir skiluðu sér ein- faldlega sjálfir í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg og afsökuðu fjarvlst sína með því að þeir hefðu haft mikilvægum er- indum að sinna. Donald Feeney vissi sem var að ekki var á það hættandi að reyna að fljúga af landi brott frá Kefla- víkur- flug- velli. Bit- ms. Strangtru- aður || her- ■ maður Don- W ald Feeney er enn þann dag (1 í dag talinn af þeim i sem eftir hon- P um muna einn 1 af þeim eftir- minnilegri sem þar hafa dvalið. Honum er lýst af fyrrverandi sam- 3* föngum sem strangtrúuðum »kaþólikka með bakgrunn úr Laug til um bakgrunn sinn Donald stóð í þeirri trú að Jón Jón Gestur Ólafsson Var nær dauða en llfi eftir langhlaupið tilSelfoss. Brian Grayson Réð Feeney til þess að koma tveim dætr- um sfnum úr landi og til Bandarikjanna. ur H Litla-Hraun Enginn hefur I sloppið úr rammgerðasta ■ fangelsi landsins síðustu ár. honum það. Starfslið hans frá CTU var grip- ið glóðvolgt á Hrauninu og þá var ekkert eft- ir annað en að hlaupa á Selfoss. Nær dauða en lífi Langhlaupið reyndist Donald Feeney lít- ið mál, enda í feiknaformi. Jón Gestur var hins vegar nær dauða en lífi þegar þeir fé- lagar komust loksins á Selfoss enda hafði Donald rekið hann miskunnarlaust áfram á leiðinni. Frá Selfossi var tekinn leigubíll til Reykja- víkur þar sem leiðin lá á Hótel Loftleiðir. Fé- lagarnir köstuðu þar mæðinni enda beið þeirra langur dagur. Snemma morguninn eftir lögðu þeir í hann frá Reykjavíkurflug- velli. Þeir millilentu í Vestmannaeyjum eins og áætlað var. Ferðamennirnir stigu frá borði en Halldór Árnason flugmaður tilkynnti þeim að vegna slæmra veðurskilyrða þyrftu þeir að bíða á flugvellinum þangað til það myndi létta til. Sannleikurinn var hins veg- ar sá að haft hafði verið samband við Hall- dór og honum tikynnt að hann væri hugsan- lega með strokufanga um borð. Hann var því beðinn um að tefja tímann þar til næðist að sannreyna hverjir væru á ferð með honum. Veðurskilyrði voru ekki góð og Halldór beið því spakur á flugvellinum þar til lög- reglumenn komu á staðinn og handtóku Donald Feeney og Jón Gest Ólafsson. Saman í írak Þótt flóttatilraun þeirra félaga hafi farið svona hrapallega úrskeiðis er hún engu að síður sú eftirminnilegasta í manna minnum. Jón Gestur og Donald héldu vinskap sínum eftir að þeir losnuðu loksins af Hrauninu. Jón Gestur fékk vinnu hjá fyrirtæki Don- alds og hlaut þjálfun í Manilla á Filippseyj- um. Síðast fréttist af honum í i’rak þar sem hann særðist við sjálfsmorðssprengitilræði í Bagdad. Jón Þór er þar við störf hjá CTU við einkaöryggisgæslu en sá iðnaður er blóm- legur þessa dagana vegna ótryggs ástands í landinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.