Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 16.JÚN/2006 Fréttir DV Strípalingur handtekinn Maður á fertugsaldri var handtekinn af lögregl- unni í Reykjavík eftir að til hans sást stunda ósiðleg- ar athafnir við Granda- garð í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins 3. júní. Ljós- myndari Flass.net tilkynnti um að maður væri nakinn og væri að stunda tiltekinn verknað. Maðurinn verður að líkindum kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi. Eruá varðbergi Að sögn Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns í Reykjavík er alltaf eitthvað um tilkynn- ingar um ósiðleg athæfi á almanna- færi. Hann segir að þeir sem að baki verknaði sem þess- um standi leiti oft á ungar stúlkur og drengi og beri sig fyrir þeim. Geir Jón segir að lögregl- an fylgist vel með útivistar- svæðum í Reykjavík vegna þessa og hvetur alla þá sem verða varir við ósiðlegt at- hæfi á almannafæri að hafa tafarlaust samband við lög- reglu. Kólnun á fasteigna- markaði Vísitala íbúðaverðs mældist 307,1 stig í maí og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Árshækkun vfsitölu íbúðaverðs nem- ur nú 13,2%. Verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækkaði á milli mánaða, en fjölbýli þó meira. Lækkun þessi kemur í kjölfar töluverðra hækkana síðastliðna þrjá mánuði og gæti því verið merki um kólnun á fast- eignamarkaði. Þó ber að varast að oftúlka breyting- ar fasteignaverðs á milli mánaða þar sem sveifl- ur geta verið töluverðar. Greining Landsbankans segir frá. Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Stefáni Ófeigssyni Hjaltested, sem fengið hefur viðurnefnið „Svefnnauðgarinn“. Stefáni var gefið að sök að hafa byrlað stúlku nauðgunarlyf og nauðgað henni síðan. Hann hefur ávallt neitað sök en DV hefur heimildir fyrir því að fleiri stúlkur hafi kært hann fyrir nauðgun. Dómur Svefnnauðgarans staðfestur DV fjallaði ítarlega um geimverkfræðinginn Stefán Hjaltested Ófeigsson í nóvember í fyrra þegar hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga ungri stúlku og var að auki grun- aður um að hafa byrlað henni ólyfjan. Hann hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu en Hæstiréttur staðfesti dóminn í gær. Geimverkfræðingurinn Stefán Hjaltested Ófeigsson var í gær dæmdur til tveggja og hálfs árs fang- elsisvistar fyrir að nauðga ungri stúlku á heimili sínu. Hæstiréttur staðfesti fyrri dóm Héraðsdóms Reykjavíkur en í dóms- orðum hans sagði að Stefán ætti sér engar málsbætur. f kjölfar héraðsdóms missti Stef- ánvinnusínahjá fyrirtækinu Kögun og hefur að mestu leyti farið huldu höfði síðan. Nauðgunarlyf í hvítvíni Stefán nauðgaði stúlku sem hann hitti á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Hún var með vinkonu sinni í för og þáðu þær báðar heimboð hans á Njálsgötuna en þess ber að geta að þær þekktu hann ekki neitt. Stúlkurnar höfðu litía ástæðu til að gruna hann um græsku enda er Stefán Ófeigsson myndarlegur, 27 ára, vel menntaður og vel stæð- ur piparsveinn. Þannig birtist hann að minnsti kosti þeim stúlkum sem urðu á vegi hans á skemmtistöðum miðborgarinnar. Stefán á sér hins vegar aðra hlið í dómsorðum héraðs- dóms segir að brot Stef- áns hafí verið; „...sér- lega ruddafengið og gróft og einkenndist af einbeittum ásetningi." sem ekki er eins slétt og felld. Eftir að vinkona fórnarlambsins var far- in nauðgaði Stefán henni en stúlkan var í annarlegu ástandi sem raldð var til nauðgunarlyfs sem hann átti að hafa sett út í hvítvín sem hann bauð henni upp á. Hann nýttí sér ástand stúllcunnar og svívirti hana á hrotta- fenginn hátt. Engar málsbætur í dómsorðum héraðsdóms segir að brot Stefáns hafi verið; „...sérlega ruddafengið og gróft og einkennd- ist af einbeittum ásetningi. Þó svo að brotaþoli gæfi ákærða [Stefáni] skýr- lega til kynna að hann meiddi hana og að kynferðislegt athæfi hans væri algerlega gegn hennar vilja skirrðist ákærði ekki við að beita brotaþola of- Hæstiréttur StaOfesti dóm svefrmauOgarans beldi. Ákærði á sér engar máls- bætur," sagði í dómsorðum fjölskipaðs hér- aðsdóms. að Fleiri hafa kært DV hefur stað festar heimildir fyr- ir því að fleiri stúlkur hafi kært Stefán fyrir nauðgun. Ein stúlka sem DV hefur rætt við lá í eina viku á sjúkra- húsi eftir að hafa þegið heimboð hans og taldi hún hann hafa byrlað sér nauðg unarlyfið Rohypnol. Stúlk- an sagði í viðtali við DV atburðarrásin hefði verið svipuð og þeirri sem lýst er í dómnum. Ekki hef- ur fengið staðfest hvar sú kæra er stödd í kerf- inu — hvort málið hafi jafnvel verið látíð nið- ur falla. Sönnunarfærslur í málum sem þess- um eru erfiðar ef ger- andinn neitar öllu líkt eins og Stefán hefur ávallt gert. Flestar stúlkur muna lítið eftir at- burðunum en minn- isleysi er fylgifisk- ur nauðgunarlyfja eins og Rohypn- ol. Slík lyf bera oft á tíðum engan lit, ekkert bragð eða lykt. Því er auðvelt að blanda þeim í drykki fórnar- lamba án þeirrar vitundar. Einn- ig eykur áfengi virkni lyfsins en Rohypnol er lyfseðils- skylt svefn- lyf sem þúsundir íslendinga nota. oskar@dv.is Stefán Ófeigsson Hinn svokallaði „Svefnnauðgari' mun eyða tveimurog hálfu ári I fangelsi eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms fmáii hans. Kór fanga á Litla-Hrauni tróð upp í Selfosskirkju Fyrsti Lithá- inn ákærður „Ég neita sök og ég er saklaus. Ég veit ekkert um þetta," sagði dómtúlkur- inn Ellen Ingvadóttir fyr- ir hönd Litháans Romas Kosakovskis í héraðsdómi í gær. Romas hefur nú ver- ið ákærður fyrir smygl á rúmum tveimur lítrum af amfetamínbasa í fljótandi formi og rúmlega hálfum lítra af brennisteinssýru. Romas er ákærður fyrst- ur af þremur Litháum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi undanfarið, grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot. Litháarnir eru samkvæmt heimildum DV allir tald- ir tengjast umfangsmikilli framleiðslu á amfetamíni. Full kirkja hlýddi á söng karlakórs Litla-Hrauns Karlakór fangelsisins á Litla- Hrauni söng í Selfosskirkju fyrir fullum dyrum síðastliðinn sunnu- dag. Séra Gunnar Björnsson, sókn- arprestur í Selfosskirkju, er stjórn- kórsins. „Það er alltaf mjög góð ldrkjusólcn hjá okkur en held- ur fleira en heldur fleira vant er," segir Gunnar um að- sóknina um síðustu helgi. I karlakórn- um eru að jafnaði um fimmtán Gott framtak Fangelsismálastjórinn Valtýr Sigurðsson segir framtakið gott og telur söngstarfið stuðla að því að fangarnir verði betri menn þegar þeir losni úr fangetsi. manns, sem allir afplána dóm á Litla-Hrauni. Að hans sögn hafa æfingar ver- ið haldnar vikulega, nema yfir há- sumarið og um hátíðar. Hann seg- ir að kórinn hafi mætt jákvæðum undirtektum áheyrenda, en kór- inn hefur tvisvar sinnum komið fram opinberlega. Annars vegar á ráðstefnu þar sem 150 kennarar í fangelsum á Norðurlöndum komu saman þann 19. maí á Hótel Sel- fossi, og svo aftur nú síðustu helgi í messu í kirkjunni. Auk þess að stjórna kórnum sér sr. Gunnar um undirleik á píanó. Efnistök og laga- val kórsins er fremur fjölbreytt: „Við erum með nokkuð breiða efn- isskrá, allt frá sálmum og svo út í veraldlega söngva," segir sr. Gunn- ar, en þess má geta að kórinn hef- ur m.a. sungið tvísöngslagið Ave Maria. Valtý Sigurðssyni Fangelsis- Karlakór Litla-Hrauns Söng upp í Selfosskirkju sfðastiiðinn sunnudag. Kirkjan var full og fjöldi manns hlustaði á söng kórsins. málastjóra lýst vel á framtak fang- anna á Litla-Hrauni: „Ég hlustaði á kórinn syngja á ráðstefnunni og það er gaman að þetta skuli eiga sér stað," segir hann og bætir við að starfsemi sem þessi sé ekki algeng í öllum löndum og að hún hafi vak- ið mikla athygli ráðstefnugestanna Stjórnandinn Sr. GunnarBjörnsson stjórnar karlakór Litla-Hrauns og segir undirtektir atmennings góðar. þann 19. maí. „Það er jákvætt og gott að stofnunin geti stutt við bak- ið á þessu starfi. Við höfum engar kvartanir fengið og að sjálfsögðu er þetta undir fullu eftirliti. Þetta er engu að síður góður þáttur í að láta mönnum líða vel og stuðla að því að þeir komi betri menn út í sam- félagið," segir hann. gudmundur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.