Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 48
56 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ2006
Helgin 3>V
Guðrún Bergmann missti eiginmann
sinn, Guðlaug Bergmann, fyrir einu og
hálfu ári. Þau hjón voru samhent í einu
og öllu og missir Guörúnar var mikill.
Nú er Guörún aö jafna sig eftir fráfaU
Gulla og horfir björtum augum til fram-
tíðar. Hún er búin að læra aö segja „ég“
í staðinn fyrir „viö“ og er tilbúin að
hefja nýjan kafla í lífi sínu. Hún er enn
húsfreyjan á Hótel Hellnum en mun
jafnvel hugsa sér til hreyfings bráðlega.
Snæfellsnesið skartar ekki beint
sínu fegursta daginn sem Guð-
rún Bergmann er heimsótt að
Hellnum. Lemjandi slagveðrið
ber bílinn utan og þokan er á köfium
svo svört að ekki sér nema metra fram
á veginn. Jökullinn ægifagri sést hvergi
en kannski er orkan frá honum söm og
jöfh. Að minnsta kosti er blaðamaður í
rífandi góðu skapi á leiðarenda og ekki
versnar það þegar Guðrún heilsar
glaðlega og býður gestina velkomna
með hádegisverði og eðaikaffi.
Guðrúnu Bergmann þarf vart að
kynna fyrir þjóðinni, svo mikið hefur
hún látið til sín taka á undanfömum
áramgum. Ekki síst í umhverfismálum
þar sem hún hefur verið vakin og sofin
með eiginmanni sínum heitnum,
Guðlaugi Bergmann, en þau hjón vom
einnig brautryðjendur í andiegum
málefnum ýmis konar og ráku um ára-
bil Stjömuspekimiðstöðina og versl-
unina Betra líf. Þar fyrir utan héldu
þau andleg verslunarmannahelgar-
mót við Jökulinn fimmtán ár í röð og
ráku þar hótel sem enn vex og dafnar.
Guðlaugur Bergmann lést 27. des-
ember árið 2004, rúmlega 66 ára gam-
all. Gulli, eins og hann var kallaður, og
Guðrún höfðu þá verið saman í tæp 36
ár. Þau vom þekkt par í þjóðfélaginu
og alltaf umtöluð, en mesta athygli
vakti þó ávallt hversu samhent þau
vom.
Guðrúnu finnst hún búin að jafna
sig eftir lát Gulla en hún segist ekki
vera syrgjandi ekkja lengur. Nú sé
tímabært að skilja við foitíðina og
halda lífinu áfram með minninguna
um þeirra fallega og trausta samband
sem vegamesti. Nýtt tímabil er tekið
við og Guðrún segist tilbúin til að
takast á við lífið á nýjum forsendum.
Hún hefur unnið úr sorginni og er
Grýtt og erfið byrjun
Fyrsm kynni Guðrúnar og Gulla
vom um margt dramatísk því hann var
giftur þegar þau sáust fyrst.
„Þetta er mjög sérstök saga,“ segir
Guðrún og rifjar fúslega upp fyrsm
kynni þeirra Gulla. „Ég var að klára
fjórða bekk í Versló og var að bíða eftir
vinkonu minni sem var inni í prófi,
þegar vélritunarkennarinn minn kom
og spurði hvort ég væri ekki til í að
koma við á skrifstofu Kamabæjar því
þar vantaði starfsfólk. Ég var búin að fá
vinnu fyrir sumarið og ætlaði ekki að
nenna, en hún sótti þetta svo fast að ég
sló til að fara, aðallega af því það var í
leiðinni. Ég sat smá stund á skrifstof-
unni og beið eftir Gulla en þegar hann
kom og seffist niður og horfði í augun
á mér gerðist eitthvað hjá okkur báð-
um. Þetta átti eftir að verða grýtt og
erfið leið því hann var giftur maður og
var það fyrstu 13 árin eftir að við
kynntumst. Við gerðum margar til-
raunir til að slíta sambandinu en þær
gengu ekki upp. Að endingu skildi
hann og við fórum að búa saman. Það
var lfka svo sérstakt að þó þetta væri
framhjáhaldssamband vom vinir okk-
ar háífósáttir þegar við ætluðum að
slíta þessu. Sögðu að þeir þekktu enga
tvo einstaklinga sem pössuðu betur
saman en við og að þetta samband
hlyti að vera skrifað í stjömumar."
Óbilandi stjörnuspekiáhugi
Talandi um stjömumar. Guðrún
og Gulli vom áhugafólk um stjömu-
speki og stofnuðu ásamt Gunnlaugi
Guðmundssyni Stjömuspekimiðstöð-
ina árið 1985. Það hófst allt með því að
Gulli stjama var gestur í morgunþætti
í útvarpinu þangað sem fólk gat hringt
inn með spumingar og rétt fyrir
þáttarlok hringdi kona í þáttinn og
Á Hellnum Stórbrotin náttúran á Snæfellsnesi hentar Guðrúnu
vel, en hún elskar landið sitt aföllu hjarta og hefur gert frá þvl
hún var barn. Guðrún, sem er elstþriggja systkina og alin upp i
Reykjavlk, fór með foreldrum sinum og systkinum I tjaldútilegur
á hverju sumri og lærði þannig að þekkja náttúruna.
Tilbúin að hefja nýjan kafla
sannfærð um að andleg vinna hennar
í gegnum árin hafi auðveldað henni
það ferli.
Meira en að pakka niður í kassa
„Þegar ég missti frá mér mikilvæg-
asta þáttinn í lffi mínu gat ég tekið á
. því á annan hátt en kannski margir
aðrir," segir Guðrún. „Ég hafði þeldc-
ingu og áratuga jákvæða reynslu til að
byggja á og stóð frammi fyrir því að
þurfa að nota allt sem ég kunni. Og ég
kunni líka fullt," segir hún og hlær
hjartanlega. „Ég myndi segja að það
hafi skipt sköpum. Þetta eina og hálfa
ár sem er liðið ff á láti GuJla hefur farið
í að ganga frá fortíðinni og gera þær
breytingar á lífi mínu að ég sé tilbúin
að hefja nýjan kafla sem er allt öðm-
' vísi. Þetta snýst um meira en að pakka
niður í kassa og ganga frá praktískum
hlutum. Það þarf að gera upp við
gamla lífið. Við Gulli vorum að mörgu
leyti komin í svona þægilegt ferli þar
sem vaninn var ljúfur og allsráðandi
en svo var mér hent út í eitthvað sem
var allt öðmvísi og engin þæginda-
svæði í boði. Það var margt að takast á
við og margt sem ég þurfti að læra til
að komast í gegnum þetta tímabil."
spurði hvemig vog og sporðdreki ættu
saman. Gulli stjömuspekingur svaraði
því skýrt og skorinort með einu orði:
Illa.
Guðrún skellihlær þegar hún rifjar
þetta upp. „Gulli var á leiðinni í vinn-
una, kominn í ffakkann og búinn að
setja á sig leðurhanskana þegar hann
snarstoppaði og bað mig að hafa strax
samband við þennan mann, þetta
gæti ekki verið rétt.
Ég hafði svo samband við Gulla
stjömu og í framhaldi af því mættum
//
við öll, þessi svakalega krefjandi
sporðdrekaíjölskylda, og vildum fá
nánari útskýringar.
í framhaldi af því fórum við Gulli á
stjömuspekinámskeið og þar komu
nú aldeilis samstarfshæfileikar okkar í
ljós. Þegar við komum heim flettum
við upp öllum í fjölskyldunni, vinum
okkar og kunningjum og vomm alveg
á kafi í þessu. Gulli var áhugasamari en
ég ef eitthvað og við vomm síreikn-
andi út fólk, jafnvel í veiðitúmnum.
Stjömuspekin efldi bara andlegan
áhuga okkar og Gulla heitnum fannst
allir þurfa að fá þessar upplýsingar.
Það leiddi svo til þess að við stofhuð-
um Stjömuspekimiðstöðina með
Gulla og seldum þar líka bækur um
andleg málefni. Það samstarf stóð til
ársins 1989, en þá slitnaði upp úr því
og við Gulli opnuðum verslunina
Betra líf, sem ég sá aðallega um að
reka."
Súpersamband vogar og sporð-
dreka
Guðrún er sporðdreki en Gulli var
vog og Guðrún segir að stjömukortin
þeirra hafi fallið sérkennilega vel sam-
an.
„Það er margt merkilegt hægt að
lesa út úr stjömukortum fólks og ég
ræð aldrei til mín starfsfólk nema vera
búin að skoða helstu afstöður í kort-
unum. Ég veit alveg að hvaða orku ég
leita og hana get ég séð í stjömukort-
unum.
Það sem einkenndi samband okkar
Gulla var hvað við áttum auðvelt með
að tala og vinna saman. Við áttum
mjög athyglisvert og skemmtilegt líf og
aðalsmerki hans var auðvitað hvað
hann var skemmtilegur. Þegar við vor-
um búin að vera saman f mörg ár var
hann stundum að spyrja hvort ég
elskaði hann ennþá og ég svaraði hon-
um alltaf að enn væri hann skemmti-
legasti maður sem ég hefði kynnst.
Og þannig var hann. Fólk beið
spennt eftir honum ef hann var vænt-
anlegur einhvers staðar því það var
alltaf eins og allt lifnaði við þegar hann
kom. Hann hafði svo mikla og jákvæða
orku að hann var að hrífa fólk með sér
alveg fram á síðustu stundu.
Þegar svona orka hverfur úr lífi
manns finnst manni stundum að
ójafnvægið sé óbærilegt. Stundum
fannst mér hreinlega að húsið myndi
sporðreisast," segir Guðrún.
Vildi ekki lækni
Guðlaugur Bergmann lést heima í
húsinu þeirra Guðrúnar á Hellnum.
„Hann veiktist sumarið áður en harrn
dó," segir Guðrún. „Hann fékk gat á
magann vegna lyfja sem hann hafði
verið á sem skemmdu slímhúðina.
Hann var mjög veikur og hætt kominn
því hann fékk lífhimnubólgu sem er
lífshættuleg. Þegar hann kom heim
eftir þessi veikindi var ljóst að eitthvað
hafði brotnað. Hann var ekki eins
sterkur líkamlega og hann hafði verið.
Daginn sem hann lést hafði hann
kvartað um hjartaverk nokkmm tím-
um áður. Honum fannst verkurinn
liggja upp í hálsinn en hann vildi ekki
sækja lækni. Hann lagðist upp í rúm
og ég var ffammi í stofu að lesa. Svo
heyrði ég bókina hans detta og heyrði
andvarp. Ég hentist inn og kom að
honum þegar hann gaf frá sér þriðja
og síðasta andvarpið. Þar með var
hann farinn „heim" eins og hann sagði
alltaf."
Þráðurinn slitnar
Nágrannakona Guðrúnar er
hjúkrunarfræðingur og hún hringdi í
hana þegar Gulli dó. Eftir að hún hafði
„Það er margt merki-
legt hægt að lesa út
úr stjörnukortum
fólks og ég ræð aldrei
til mín starfsfólk
nema vera búin að
skoða helstu afstöður
í kortunum."
reynt lífgunartilraunir í tíu mínútur
sagði Guðrún henni að hætta.
„Ég vissi að hann var farinn. Það
var enginn þráður lengur milli andans
og líkamans. Andinn var alveg farinn
úr líkamanum og ég vissi að hann
kæmi ekki til baka. Nágrannakona
mín varð alveg hissa þegar ég sagði
henni að hætta lífgunartilraunum og
spurði hvort ég væri bara sátt við að
hann væri dáinn. Ég spurði hana á
móti hvort ég gæti verið eitthvað ann-
að. Þetta var staðreynd, hann var dá-
inn. Ég hef örugglega verið í sjokki en
ég gerði mér ekki grein fýrir því. Tók
bara á þessu mjög kerfisbundið og
hringdi í alla sem mér fannst að ég yrði
að láta vita strax um nóttina. Ég
hringdi í alla strákana okkar og svo í
hálfbróður hans sem býr á Bahamas,
en Gulli hafði einmitt hringt í hann
átta tímum áður."
„Ég er hins vegar viss um að einhvern tíma
kemur nýr maður inn í mitt líf en það gerist
bara þegar það á gerast.
DV-MyndirGVA