Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ2006 69
Mánudagur
► Sýn 21:00
4-4-2
HM uppgjör dags-
ins í umsjá Þor-
steins J og Heimis
Karlssonar. Þeim
til halds og trausts
eru íþróttafrétta-
menn Sýnar, dóm-
arar og fleiri sér-
fræðingar. Fjallað
er um nánast allt
milli himins og jarðar sem tengist keppninni
knattspyrnulistinni
Þriðjudagur
► StÖð2 22:50
24
Jack Bauer hefur komist yfir upptökumar mikilvægu en þarf að eiga við flugmann
sem neitar að vinna með honum. Á meðan virðist eiginkona forsetans vera á barmi
taugaáfalls eftir að hafa komist að þætti eiginmanns síns í hryðjuverkunum. Strang-
lega bönnuð börnum.
Anna Kristme
| fjallar um það sem hún
> kallar uppeldisleysi
ungra fjölmiölamanna
Pressan
Hvernig liði fólki nð hlusta á strætisvagnabílstjórann segja frá
eigin skoðnnnm á samgöngumálum eða hvort hann hefur
áhuga á HM eða ekki?
Hvað varð um uppeldið?
„Og ég er alltaf með geisladiskinn hennar á í bilnurn
mínum...“ og bla bla bla bla. Hverjum er ekki sama á
hvaða geisladisk einhver þáttagerðarmaður er að
hlusta? Þetta var ein af þeim grundvallarreglum sem
ég ólst upp við á fyrstu skrefum mínum í fjölmiðlum:
Það hefur enginn áhuga á blaðamanninum. Hans er
að segja fréttirnar. Lesandinn, áhorfandinn, hlust-
andinn er að fræðast um líf fólks; um tónlist og
tísku. Honum er nákvæmlega sama hvort fjöl-
miðlamaðurinn er feitur, stressaður eða í sorg.
Fjölmiðlamaðurinn er í vinnunni. Hvemig liði
fólki ef strætisvagnabílstjórinn segði í hátalara
frá eigin skoðunum á samgöngumálum eða
hvort hann hefur áhuga á HM eða ekki?
BYLGJAN
Er enginn að ala upp fjölmiðlamenn framtíði
og gömul, naggandi kerling í bílnum í gær með.... var miin
stöðva. Alls staðar þessi egóismi í gangi. Ekki tók betra við þegar
viðtöl fylgdu í kjölfarið: „Þú varst í Los Angeles." „Já.“ „Og gekk
ekki vel?“ „Jú, mjög vel.“ - Svo kom rúsínan í pylsuendanum:
Plögg viðtal. Á mannamáli: Einhver sem þurfti að auglýsa sig hafði
afrekað að fá við sig viðtal. Stundum er betra að fara ekki í viðtal.
Sérstaklega ef um tónlistarfólk er að ræða. Sumt þeirra á að gera
það sem það gerir best. Syngja.
Allt í lagi. Kannski var þetta ekki alveg svona orðrétt, en næstum
því. Hvað varð um þá list að læra að hlusta? Það er ekki meðfæddur
hæfileiki, hann lærist og þjálfast ef rétta fólkið kennir þeim
yngri. Sigurjón Jóhannsson heitinn, lengi kennari við Fjölbrautar-
skólann í Breiðholti, var minn lærifaðir. Hann bannaði mér að tala
um sjálfa mig nema þegar verið væri að biðja um mitt persónulega
álit á málum eða ég vildi lýsa upplifun minni á viðmælanda og
umhverfi. Sú upplifun getur aldrei falist í því að flækja þeim sem
fjölmiðlamenn vinna fyrst og fremst fyrir, fólkinu í landinu, inn í
einkalíf fjölmiðlamannsins. Hvað varð um Sigurjóna, Sigurða
G.Tómassyni og Stefána Jóna landsins?
Stuðmenn
halda
takti
Á laugardagskvöldið sýnir Stöð 2
Bíó kvikmyndina í takt við tímann.
Stuðmenn em mættir aftur í áfram-
haldi hinnar geysivinsælu Með allt
á hreinu og gerist 22 árum seinna.
Stuðmenn er án efa ástsælasta
hljómsveit landsins enda er hún
gjaman nefiid „hljómsveit allra
landsmanna". Tónlist Stuðmanna
er illflokkanleg. Það sem helst ein-
kennir hana er hversu óflokkanleg
hún er. Á hápunkti hippatímabils-
ins, þegar Stuðmenn vom stofnaðir,
vom hljómsveitir almennt klæddar í
hippamussur og Afghanpelsa,
syngjandi rnn ást, frið og kærleika f
þunglamalegum sýrurokksum-
gjörðum og lengri rokkverkum.
Stuðmenn fóm þvert á þetta með
því að klæðast þröngum og snjáö-
um
borgaralegum jakkafötum með
bindi um hálsinn og tónlistin var
bein andhverfa þess sem þá var í
gangi.
Dag em Stuðmenn búnir að
sigra hjörtu landsmanna án þess þó
að missa flippið
l\IÆST Á DAGSKRÁ
sunnudagurinn 18. júní
0: SJÓNVARPIÐ
© SKJÁREINN
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir
8.11 Geirharður bojng bojng 8.35 Hopp og
hf Sessamf 9.01 Stjáni 9.25 Sígildar teikni-
myndir 9.32 Sögur úr Andabæ 9.55 Gaeludýr
úr geimnum 10.17 Elli eldfluga 10.21 Lati-
bær 10.50 Stórfiskar 11.20 Svört tónlist
12.15 Taka tvö 13.10 Vikingur 13.40 Móðan
14.00 Vesturálman 14.45 Ut og suður 15.15
Kóngur um stund 15.50 Landsleikur í fót-
bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin
okkar 18.28 Ævintýrí Kötu kanlnu 18.42
Börn vantar Leikin barnamynd frá Spáni. e.
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Út og suður (7:16) Glsli Einarsson fer
um landið og heiisar upp á forvitnilegt
fólk. Dagskrárgerð: Gisli Einarsson og
Freyr Arnarson. Textað á slðu 888 I
Textavarpi.
20.35 Dýrahringurínn (8:10) (Zodiaque)
Franskur myndaflokkur.
21.30 Helgarsportið
21.55 Björgum tígrinum (Save The Tiger)
23.40 Kastljós 0.10 Útvarpsfréttir I dagskrár-
lok
7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Myrkfælnu draug-
arnir (35:90) 7.25 Leyfð öllum aldurshópum.
7.50 Noddy 8.00 Kalli og Lóla 8.10 Könnuð-
urinn Dóra 8.55 Taz-Mania 1 9.15 Ofurhund-
urinn 9.35 Batman 10.00 Barnatími Stöðvar
2 (Horance og Tína)
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45
Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neigh-
bours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið
15.20 Curb Your Enthusiasm 5 15.50 Vegg-
fóður (20:20) 16.50 Eldsnöggt með Jóa Fel
(3:6) 17.25 Martha 18.12 (þróttafréttir
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.10 örlagadagurinn Sigríður Arnardóttir,
eða Sirrý, ræðir við Islendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um stóra örlaga-
daginn I lífi þeirra.
19.45 William and Mary (4:6) (William og
Mary)
20.35 Monk (2:16)
21.20 Cold Case (13:23) (Óupplýst mál)
22.05 Twenty Four (20:24)
22.50 Just Married (Nýgift) Rómantísk gam-
anmynd. Sarah og Tom eru nýgengin I
hjónaband og hamingjan geislar af
þeim.
0.25 Detective (Bönnuð börnum) 1.50 Det-
ective (Bönnuð börnum) 3.15 The Junction
Boys 4.45 Cold Case (13:23) (Bönnuð böm-
um) 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TÍVI
12.30 Whose Wedding is it anyways? (e)
13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C.
(e) 15.10 The Bachelorette 111 (e) 16.00
America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúð-
kaupsþátturinn Já (e) 18.00 Kelsey Grammer
Sketch Show (e)
18.30 Völli Snær (e)
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant Ný, bandarlsk þáttaröð.
Undarlegir atburðir gerast I sjávar-
þorpinu Point Pleasant eftir að ung-
lingsstúlku er bjargað úr sjónum.
21.30 Boston Legal
22.30 Wanted Sérsveit innan lögreglunnar I
Los Angeles sem sér um að elta uppi
hættulegustu glæpamenn borgarinnar.
22.40 Broadway Danny Rose Danny Rose
er frekar misheppnnaður umboðs-
maður.
0.00 C.S.I. (e) 0.55 The L Word (e) 1.40
Beverly Hills (e) 2.25 Melrose Place (e) 3.10
Óstöðvandi tónlist
sr&n
6.35 Gillette Sportpakkinn 7.00 HM 2006
8.45 Box - Jermain Taylor vs. „Winky" Wright
9.45 HM 2006 11.304 42
12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 15.00 HM
stúdló
15.50 HM 2006 18.00 HM stúdló
18.50 HM 2006 (Frakkland - Kórea) Bein út-
sending frá leik Frakklands og Suður
Kóreu á HM I Þýskalandi.
21.00 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör dagsins I
umsjá Þorsteins J og Heimis Karlsson-
ar.
22.00 US Open golfmótið 2006 (US Open
2006)
1.30 HM 2006
10.00 Fréttir 10.10 Island I dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
12.00 Fréttir 12.10 Iþróttafréttir. 12.15 Veður-
fréttir 12.18 Leiðarar blaðanna. 12.25 Press-
an 14.00 Fréttir 14.10 Island I dag - brot af
besta efni liðinnar viku 15.00 Þetta fólk
16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E
18.00 Kvöldfréttir / Iþróttir / veður
19.10 örlagadagurinn
19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi.
20.00 Pressan Viðtalsþáttur I umsjá Róberts
Marshalls.
21.35 Þettafólk (Fréttaljós)
22.30 Veðurfréttir og fþróttir
23.00 Kvöldfréttir 23.40 Slðdegisdagskrá
endurtekin
HÍÓ STÖÐ 2 - BÍÓ
- -rT:
6.00 Emil I Kattholti 8.00 The Crocodile
Hunter: Collision Course 10.00 Live From
Bagdad 12.00 Mon Pere, ma mere, mes frer-
es et mes soeurs 14.00 Emil I Kattholti 16.00
The Crocodile Hunter: Collision Course 18.00
Live From Bagdad
20.00 The Hulk Frábær hasar- og ævintýra-
mynd. Vfsindamaðurinn Bruce Banner
er náungi sem þú vilt ekki reita til
reiði.
22.15 The Ladykillers Endurgerð Coen-
bræðra á sígildri breskri gamanmynd.
0.00 Secret Window (Stranglega bönnuð
bömum) 2.00 Unspeakable 4.00 The
Ladykillers (Bönnuð börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (21:23) (e) (Vinir)
19.35 Friends (22:23) (e) (Vinir)
20.00 Bernie Mac (10:22) (e) (J-O-R-D-A-N
Spells Funny)
20.30 Twins (3:18) (e) (Treat Her Like A Lady)
21.00 Killer Instinct (3:13) (e) (13 Going On
30) Bönnuð bömum.
21.50 Clubhouse (7:11) (e) (Clubhouse)
22.40 Falcon Beach (2:27) (e) (Starting Over)
23.30 X-Files (e) 0.20 Smallville (5:22) (e)
1.05 Fashion Television (e)
Hringdu í 550 5000 ef blaðið berst ekki
FRETTABLAÐIÐ
- mest lesið