Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 34
42 FÖSTUDAGUR 16. JÚNl2006 Helgin DV Angel-ilmvatn, Victoria ‘s Secret „Besta ilmvatn sem ég hef smakkað. Ég notaði alltaf body- spray því ég hélt að ég þyldi ekki miklar og þungar lyktir. Þessi er akkúrat fyrir mig og tengdamamma valdi hana handa mér." Maskari, MAC „Bara venjulegur maskari. Ég er lítið fyrir að mála mig hversdags svo þetta einfalda hentar mér best." tengdó. Ég vil ekki neitt nema glært gloss svo það sé ekki eins og ég sé með einhvern varaiit." Blýantur „Þessi var nú bara í veskinu mínu. Væri pottþétt útrunn- inn ef það væri seinasti sölu- dagur Púður, Body Shop „Konan í búð- inni sagði mér að kaupa þennan lit." Gloss, Victoria’s Secret „Fylgdi jólagjöfmni frá Kristín Ýr Bjarnadóttir knattspyrnukona og tónlistarmaður er annar meðlima hljómsveitarinnar eða rappdúettsins Snooze. Hún skipar bandið ásamt kærastanum sínum Brynjari Má útvarpsmanni. Þau gáfu nýlega út mynd- band við lagið Alla leið og birtast reglulega í auglýsingum fyrir Kea skyr svo það er nóg að gera hjá Kristínu Ýr. Á heimasíðu dúettsins kemur fram að þau muni bráðlega gefa út fleiri lög en slóðin á heimasíðuna er snooze.is. Hulcía Hauksdóttir Hufda rekur vershmma Flash. fer legluleyatilútlandQjymlun- ai ferðlr, er i m«s tcrsnámi og rekur stórt heimilí. Athafnakonan „Verslunin varð 14 ára á mánu- daginn," segir Hulda Hauksdóttir viðskiptafræðingur og eigandi tísku- vöruverslunarinnar Flash á Lauga- veginum. Hulda lærði viðskipta- fræði í Danmörku en flutti heim árið 1990. Opnaði verslunina í kreppu „Á þeim tíma var kreppa á íslandi og því ekki hlaupið að því að fá starf, sérstaklega ekki fyrir unga konu með lítið barn," segir Hulda og bætir við að eiginmaður hennar hafi rekið eft- ir henni að taka á leigu húsnæði. „Ég byrjaði að flytja inn skartgripi og boli og fór fljótlega að leigja þetta húsnæði hér á Laugaveginum sem við eigum í dag. í byrjun ætlaði ég aðeins að reka þessa verslun í þrjá mánuði á meðan ég væri að finna mér starf en svo leiddi eitt af öðru og nú 14 árum síðar erum við hérna ennþá," segir Hulda glöð í bragði. Breytingar á kúnnahópnum í fyrstu einblíndi Hulda á yngri viðskiptavini en þeir hafa orðið eldri með tímanum þótt hún sé afar virk í fermingarfötum. „Með opnun Smáralindar breytúst samsetning kúnnanna hér á Laugaveginum og við fórum að fá eldri viðskiptavini inn til okkar. í fyrstu var kúnnahóp- urinn á aldrinum 13-40 ára en er nú á bilinu 18-60 ára enda fjölbreytnin mikil." Með slárnar fyrir utan Hulda segir bisnessinn hafa geng- ið vel og þar sem búðin sé lítil, rétt um 50 fermetrar, sé auðvelt að draga saman seglin þegar hart er í ári og að sama skapi að þenjast út þegar vel gengur. „Ég bjó í Danmörku sem barn og hafði einnig lært þar í landi og var alltaf ákveðin að vera með slár úti á götu til að skapa skemmtilega stemningu. Búðin er lítil og við verð- um að nýta allt pláss vel og því er æð- islegt að fá um 20 fermetra í viðbót með því að raða á slámar fyrir utan," segir hún og bætir við að hún fari til útíanda einu sinni í mánuði til að skoða og kaupa nýjar vörur auk þess að vera í mastersnámi og reka stórt heimili. „Við endurnýjum vörurnar mjög hratt og þá er gott að setja af- gangsvörur á útsölu fyrir utan og eins ef við þurfum að rýma fyrir nýrri „Það er gaman hversu kvenlegar konur eru í sumar og hjá okkur eru kjólar aðalmálið, bæði við buxur og leggings og kannski sæta sandala vöru. Það er því nóg að gera en það hefst með dyggum stuðningi eigin- mannsins." Kvenlegar konur í sumar Aðspurð hvernig konur eigi að klæða sig í sumar segir Hulda kjól- ana afar vinsæla. „Það er gaman hversu kvenlegar konur eru í sumar og hjá okkur eru kjólar aðalmálið, bæði við buxur og leggings og kannski sæta sandala. í sumar er líka mikið af litum og rauður og grænn ásamt svörtum og hvítum finnst mér mest áberandi," segir Hulda að lok- um. indiana@dv.is Sex skref til að koma þér af stað badminton eða skvass eða skráðu þig í fótboltalið. Syntu, hjólaðu, hlauptu, veldu eitthvað og breyttu reglulega til svo þú fáir ekki leið. 6. Haltu einbeitingunni Það erfiðasta við líkamsrækt er að halda fókusnum og ein- beitingunni. Minntu þig reglu- lega á af hverju þú ert að þessu. Hugsaðu um vellíðunina sem þú munt upplifa þegar þú hefur náð markmiði þínu. 1. Sannfærðu sjálfa þig Hreyfing er góð fyrir þig og ekki aðeins fyrir ltk- amann heldur líka sál- ina. Þú minnkar lík- urnar á alls kyns sjúk- dómum og losar þig við stress og óþarfa áhyggjur. Ef þú efast skaltu lesa þér tíl og þú munt ekki finna eina rann- sókn sem mælir gegn hreyf- ingu. 2. Finndu þér ástæðu Líkaminn þarf á hreyfingu að halda, þú munt líta betur út og líða betur. Eftír hverju ;rtu að bíða? Settu íþróttafötin ofan í tösku og komdu þér af stað. 3. Skipulegðu þig Ætlarðu að einblína á að missa kíló eða auka þolið? Hvort tveggja? Hvenær ætlarðu að teygja á? Hversu langt áttu að ganga? Ráðfærðu þig við einkaþjálfara og láttu hann hjálpa þér af stað. 4. Settu þér markmið Búðu þér til raunhæf mark- mið. Ef þú setur þér engin markmið eru lík- ur á að þú hættir, þú hefur ekki að neinu að stefna. Passaðu þig að markmið þín séu raunhæf svo þú gefist síður upp. 5. Veldu leiðina Nú þegar þú hefur sett þér markmið verð- urðu að velja hvaða leið þú ætlar til að ná þeim. Veldu þér skemmtilega hreyfingu. Það er margt í boði. Farðu í s T3 l Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.