Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 17
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ2006 1 7 Glæpabylgja vestanhafs Fjöldi tilvika af grófu of- beldi hefur ekki verið meiri í Bandaríkjunum síð- an 1991, að sögn Washington Post. Það er einkum í miðlungsstórum borgum í miðvest- urfylkjum lands- ins þar sem þróun þessara mála vekur ugg. Fjöldi morða, rána og líkamsár- ása eru daglegir viðburðir en hins- vegar hefur skráð- um nauðgunum fækkað. Ástæður þessa eru einkum að fleiri sleppa úr fangelsum á skilorði, fleiri glæpagengi eru mynduð og lögreglan þarf að eyða æ meiri tíma og mannskap í baráttuna við hryðjuverkamenn. Páfagaukur stoppar flugtak Páfagaukur stoppaðiflugtak farþegavélar þegar hann slapp úr búri sínu og fór að narta í farþegana. Páfagauk- urinn Polly slapp er vélinvaráleiðútá flugbrautina og voru lætin í fuglinum svo mikil að farþeg- ar öskruðu á flugmanninn að stíga á bremsumar. Um var að ræða flugið frá Aldemey til Southampton á Bretlandi. Vélin var stöðvuð í tíu mín- útur á meðan áhöfnin hafði hendur í fjöðrum Pollyar og kom henni aftur í búrið. Spikeábesta brandarann Prófessor Ri- chard Wisem- an, sem rannsak- að hefur sálfræði húmorsins, segir að grínistinn Spike Milligan sé höfund- ur besta brandara í heimi. Prófess- orinn gerði tilraun á netinu þar sem 300.000 kusu um besta brandarann. Sá besti er svona: „Tveir veiðimenn em í óbyggðum þegar annar þeirra fellur niður og virðist hættur að anda. Fiinn dreg- ur fram gsm-inn og hringir í neyðarlínuna. Hann stamar að vinur sinn sé dauður og spyr hvað hann getí gert. Honum er sagt að ganga fyrst örugglega úr skugga um að viðkomandi sé látinn. Það kemur þögn í símann og síðan heyrist skothvellur. Er veiðimaðurinn kemur aftur í símann segir hann: Allt í lagi og hvað geri ég svo?" Át47samlokur álOmínútum Joey Chestnut setti nýtt met þegar hann hesthúsaði 47 grilluðum ostasamlok- um á 10 mín- útum. Þetta át átti sér stað í keppni í Las Vegas. Með þessu bætti hann fyrra samlokumet um heilar 11 samlokur. Joey hefur áður getíð sér gott orð í hópi bestu átvagla heims- ins, meðal annars hesthús- aði hann 50 pylsum. Joey þykir verðugur andstæðing- ur mesta átvagls allra tíma, Japanans Takeru Kobayas- hi, sem á flest met í grein- inni þessa stundina. Heather Mills, eiginkona Pauls McCartney, hefur staðið i ströngu undanfarnar vikur við að sverja af sér fortið sína sem klámstjarna. Fyrir hálfum mánuði birti breska blað- ið The Sun klámmyndir af henni upp úr þýsku klámriti frá níunda áratugnum. Nú hef- ur News of the World bætt um betur og rifjar upp feril Heather sem háklassamellu. Með- al viðskiptavina hennar var vopnasalinn Adnan Khashoggi sem segir Heather hafa verið liðuga í bólinu. Varð háklassamella í kjölfar klámferils Meðan Heather sendir frá sér yfirlýsingar um að öll þessi skrif bresku pressunar séu meira og minna lygar birti The Sun í vik- unni nýjar klámmyndir af Heather úr bandarískri klámbók frá ár- inu 1988 er ber nafnið Sexual Secrets. Paul McCartney er lagstur í þunglyndi sökum málsins en klámfortíð Heather er talin hafa veruleg áhrif á skilnaðarmál þeirra hjóna. Blaðið News of the World hef- ur rannsakað ítarlega fortíð Heath- er Mills sem háklassamellu og rætt við fólk bæði í London og Miðaust- urlöndum sem þekkir þá fortíð. Meðal annars ræðir blaðið við rit- ara vopnasalans Adnan Khashoggi sem oft keypti þjónustu Heather fyrir tuttugu árum. Og aðra mellu sem vann stundum með Heather. Sú segir raunar að lesbískir leikir þeirra fyrir viðskiptavini hafi ver- ið annað og meira fyrir Heather en bara leikur. Lá undir vopnasala Adnan Khashoggi, al- ræmdur vopnasali, keypti jp oft þjónustu Heather. Að sögn ritara hans áttu þau samveru stundir á Mara- bella á Spáni en auk þess á hótelunum La- nesborough, Hilton, Dorchest er og Grosvenor House. Samtals greiddi Adnan henni um 4.400 pund eða um hálfa milljón króna fyrir þjón- ustuna. News of the World hefur það eftir fyrrver- andi ritara Adnan að hann hafi sagt að Heather hafi verið mjög liðug í bólinu. Adnan hitti Heath er fyrst 1988 og hana af og til næi árin. Háklassamella Heathervann fyrirsérsem háklassamella og seldi sig ýmsum þekktum persónum. Petrina segir að þegar kynmökunum laukhafi Heather ekkert ver- ið að hafa fyrir því að klæða sig strax held- ur hafi hún striplast um hótelherbergið til að vekja frekari áhuga prinsins. Hópkynlíf Petrina Montrose, starfsfélagi Heather á þessum árum, segir ítarlega frá hópkynlífx sem þær, ásamt þriðju stúlkunni, áttu með arabískum prins á Dorchester-hótelinu og dregur ekki úr lýsingunum á því sem þar fór fram. Þær voru bókaðar þetta kvöld af mellu- mömmunni „Ashley" og fengu hver um sig 1.000 pund, eða 140.000 kr fyrir kvöldið. Petrina segir að þegar kyn- mökunum lauk hafi Heather verið að hafa fyrir því að klæða sig strax held- ur hafi hún striplast um hótelherberg- að ari áhuga prinsins. Klámstjarna Ein afmyndunum frá ferli Heathersem klámstjörnu. Erfiður skilnaður Heather og Paul McCartney giftu sig í júní 2002 og strax þá voru uppi raddir um að hún væri aðeins að ásælast auð hans. Þau eignuð- ust dótturina Beatrice 2003. Skiln- aður þeirra komst í hámæli fyr- ir þremur vikum og staðfestu þau hann skömmu síðar. Fram undan er erfitt skilnaðarmál þar sem for- tíð Heather mun örugglega spila stórt lilutverk. Sjálf hefur hún reynt að hylja fortíð sína og draga úr þeim fréttum sem fram hafa kom- ið. Þegar News of the World spurði Abdul Khoury, fyrrum ritara Khas- hoggis, um álit sitt á henni svarði hann einfaldlega: „Hún hefur logið eins og hún er löng til." Khashoggi Vopnasalinn Adnan Khashoggi keypti Heather nokkrum sinnum og segir aö hún hafi veriö mjög liöug I bólinu. Hin 19 ára gamla Arienne hefur verið kölluð Anna Kournikova skáklistarinnar Skákbeib veldur slagsmálum Tveir stórmeistarar í skák slógust harkalega meðan á Ólympíuskák- mótinu í Tórínó stóð. Ástæða slags- málanna var hið 19 ára gamla skák- beib, Arianne Caioilo frá Ástralíu, en hún er þekkt sem „Anna Kournik- ova skáldistarinnar" Það var Danny Gormally frá Bretlandi sem sló og hrinti Levon Aronian ffá Armeníu þegar hann sá þau Levon og Arienne dansa saman. Endaði það með því að Levon skall í gólfið en Levon er þriðji stígahæsti skákmaður í heimi. Gormally mun hafa átt í einhvers konar bréfasambandi við Arienne en móðir stúlkunnar segir að hún eigi í ástarsambandi við Levon sem merki- legt nokk er lýst sem „David Beckham skáklistarinnar". Liðsmenn Levons í armeníska skákliðinu urðu ævareiðir þegar þeir fréttu af árás Gormallys og tóku sig til og börðu hann í köku. Allan Beardsworth, fyrirliði breska liðins, segir að Gormally hafi skammast sín daginn eftir þessi slagsmál og hann hafi beðið Arienne og armenska liðið afsökunar á hátt- emi sínu. Arienne vakti töluverða at- hygli sem 13 ára skákmeistari er hún sigraði á sterku móti í Istanbul. Hún hefur mikinn áhuga á salsa-döns- um og var víst í góðri sveiflu þegar Gormally sló til. Móðir Arienne er viss um að salsataktar þeirra Arienne og Levon hafi virkað sem rauð dula á Gormally. Arienne Ersögö vera„Anna Kournikova skáklistarinnar'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.