Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 53
Helgin DV
FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ2006 61
áreiti þegar hann komi til íslands en
aðallega sé um fjölmiðla að ræða sem
vilji ná tali af stráknum. „Það er mikið
hringt og spurt og oft þarf ég að bera
til baka sögur um hann. Allir vilja
eðlilega hitta hann eða koma á fundi.
Hann þarf samt að fá að vera eins og
við hin, út af fyrir sig," segir Eggert og
bætir við að Eiður sé mikill ijölskyldu-
maður. „Það er mjög gaman að því
hvað spænsku flölmiðlamir gera núk-
ið út á þá staðreynd að hann er 27 ára
með þriggja bama fjölskyldu. Þar birt-
ast fréttir af honum að útbúa morgun-
mat handa sonunum og fylgjast með
heimalærdómi þeirra. Það gætu
margir tekið Eið sér til fyrirmyndar og
ekki bara á Spáni heldur lika á íslandi
og ekki síður sem einstakling en
knattspymumann. “
Jákvæð tímasetning
Eggert segir Eið ekki feiminn en að
þar sem hann umgangist oft mikið af
fólki sem hann þekki ekki sé hann
ekkert endilega að trana sér mikið
fram. „Eðlilega koma menn öðmvísi
fram í kringum ókunnuga en ég tel
hann ekki feiminn." Eggert hefur fulla
trú á Eiði á Spáni enda metnaðarfúllur
og hæfQeikaríkur knattspymumaður.
„Eg held að hann sé kominn með frá-
bært tækifæri og miðað við hvað hann
er tilbúinn að leggja á sig á ég ekki von
á öðm en að honum eigi eftir að ganga
vel. Hann er að koma inn í þetta stóra
félagslið á afar jákvæðum tíma, það
gengur vel hjá klúbbnum og það
gengur vel hjá Spáni í heimsmeistara-
keppninni, ennþá allavega. Það skipt-
ir miklu máli að koma inn í svona lið á
réttum tíma og ég held að þetta sé
mjög jákvæð tímasetning hjá hon-
um.“
Arnór átrúnaðargoð sonarins
Aðspurður um tengslin miUi Eiðs
og Amórs pabba hans segir Eggert
samband feðganna afar gott. „Ég
þekki Amór mun minna og öðmvísi
en ég fylgdist með honum í samnings-
ferlinu og veit að hann stóð sig mjög
vel. Það er ekki á allra færi að klára
þetta enda svona samningur miklu
stærra mál en almenningur gerir sér
grein fyrir. Amór gerði þetta skynsam-
lega og ég upplifi samband feðganna
þannig að þeir séu miklir vinir." í við-
tali sem birtist við Eið Smára á heima-
síðunni enskiboltinn.is sést hversu
mikið Eiður horfir upp til föður stns
þegar hann tilnefnir Amór sem besta
knattspymumanninn fyrr og síðar en
þar kemur einnig fram að Amór hafi
verið átrúnaðargoð hans frá bams-
aldri.
Pabbi hetjan ArnórGuðjohnsen vareinn
ástsælasti knattspyrnumaður landsins og
varvalinn iþróttamaður ársins 1987.
Gagnrýni, kjaftasögur og umtal
Líf jafii þekktra einstaklinga og
Eiðs Smára verður ekki alltaf dans á
rósum enda mikið áreiti sem fylgir því
að vera heimsþekkt knattspymu-
stjcima. Hann hefur þurft að glfrna við
eifið meiðsl, gagnrýni, kjaftasögur og
umtal en alltaf snúið sterkur til baka.
Einbeitingin og viljinn hafa borgað sig
og framtíðin virðist blasa við honum.
Dæmi um leiðinleg atvik sem komið
hafa upp vom til dæmis árið 2001
þegar Eiður og tveir félagar hans úr
Chelsea vom sviptir háifsmánaðar
launum eftir að hafa talað ósparlega
við Bandaríkjamenn eftir hryðju-
verkaárásina þar í landi. Síðar kom þó
í ljós að hlutur Eiðs hafði verið minni-
háttar. Tveimur árum síðar birtust svo
fréttir af honum þar sem staðhæft var
að hann ætti við spilafikn að etja.
Fram kom að kappanum leiddist úti
þar sem Ragnhiídur og synimir
dvöldu á íslandi. Eiður tók sig fljótt
saman í andlitinu og sneri baki við
fjárhættuspilinu og hefðu margir fé-
lagar hans hjá Chelsea getað tekið
hann sér til fyrirmyndar.
Leiðir hjá sér gulu pressuna
íslenskir og breskir fjölmiðlar
komust heldur betur í feitt þegar
fréttir af því að Eiður hefði verið færð-
ur á lögreglustöð eftir að hafa keyrt
undir áhrifum áfengis bámst. Niður-
stöður blóðpmfu leiddu hins vegar í
Verðmætt vörumerki Eiður hefur ver-
ið fyrirmynd fjölmargra ungra drengja
og stúlkna undanfarin ársem þrá ekkert
heitara en að verða atvinnumenn og er
þar afleiðandi ansi verðmætt vörumerki.
Hann er samningsbundinn /þróttarisan-
um Adidas auk þess sem hann auglýsti
Egils-gosdrykki á slnum tima.
ljós sakleysi stjömunnar og engin eft-
irmál urðu vegna málsins, hvorki af
hálfu Chelsea eða lögreglunnar. Ná-
kominn ættingi Eiðs Smára sagði við
DV að lögregluþjónninn sem stöðv-
aði Eið hefði sagt honum að hann
ætlaði að selja frásögnina til breska
dagblaðsins The Sun. „Óvandaðar og
uppblásnar frásagnir gulu pressunn-
ar í Bretlandi em fyrirbæri sem okkur
knattspymumönnum lærist að leiða
hjá okkur," sagði Eiður eftir atburð-
inn og harmaði að íslenskir fjölmiðlar
skyldu hafa gert þessar fréttir að sín-
um. „Sérstaklega þykir mér leitt ef
ungt fólk á íslandi hefur fengið ranga
mynd af mínu framferði af þeim sök-
um. Sem fyrirliði íslenska landsliðsins
og sem knattspymumaður með Chel-
sea hef ég skyldum að gegna, sem ég
reyni að standa undir af fremsta
megni," sagði íslenski fyrirliðinn og
hélt áfram: „Ég leitast við að vera sú
fyrirmynd ungu fólki, hvar sem er og
sérstaklega á Islandi, sem mér ber að
vera."
Kynþokkafullur með tískuvit
Mörgum þykir líf Eiðs vera ævin-
týri Ukast. Draumur hans rættist með
því að komast í atvinnumennsku og
hann er með glæsilega konu sér við
hlið. Margar konur vildu án efa vera í
spomm Ragnhildar enda hefur Eiður
Smári iðulega setið á toppnum yfir
kynþokkafylistu karlmenn landsins.
Hann þykir sætur og smart og afar
meðvitaður um strauma og stefnur
þegar kemur að tísku og hefur frá
upphafi fallið vel í kramið hjá kven-
þjóðinni. Einn álitsgjafi DV lét hafa
eftir sér að Eiður væri með sérlega
flotta fótíeggi og alltaf vel til hafður.
„Hann kann að klæða sig og veit hvað
er í tísku," sagði annar kvenkyns álits-
gjafi og enn önnur tók í svipaðan
streng: „Eiður Smári virðist vera heil-
brigður á líkama og sál." önnur um-
mæli sem íslenskar konur hafa látið
hafa eftir sér í DVum Eið em: „Mynd-
arlegur drengur með flottan líkama.
Útlit sem aliar konur vilja. Ótrúlega
fallegt bros. Alltaf vel til hafður. Alltaf
flottur um hárið. Gæinn sem allir
strákar myndu vilja vera og aliar
stelpur myndu vilja kynnast. Glæsi-
legur í alla staði og kynþokkinn hrein-
lega drýpur af honum. Ekki skemmir
það fyrir honum að hann stendur
framarlega í sínu fagi og á nóg af pen-
ingum."
Fyrirmynd urigra krakka
Eiður Smári er án efa einn þekkt-
asti íslendingurinn, kannski fyrir utan
tónlistargyðjuna Björk. Hann varkos-
inn íþróttamaður ársins árið 2004 og
2005 og varð þar með fyrsti knatt-
spymumaðurinn til að vera valinn tvö
ár í röð. í viðtali við DV eftir útnefn-
inguna sagðist Eiður Smári ánægður.
„Mér finnst afar vænt um þessi svör.
Það gleður mig að svo margir skuli
fylgjast með manni og telja að maður
sé að standa sig vel. Svona hlutir
skipta mig máli og mér þykir afar
vænt um þetta. Þetta er mér hvatning
til að gera enn betur," sagði Eiður
Smári hógvær en hann hefur einnig
verið sæmdur Fálkaorðunni frægu.
Auk þess að vera afar vinsæll á meðal
stuðningsmanna Chelsea hefur Eiður
verið fyrirmynd fjölmargra ungra
drengja og stúlkna á íslandi undan-
farið sem þrá ekkert heitara en að
verða atvinnumenn og er þar af leið-
andi ansi verðmætt vörumerki. Hann
er samningsbundinn íþróttarisanum
Adidas auk þess sem hann auglýsti
Egils-gosdrykki á sínum tíma. Aðal-
tekjur hans hafa þó hingað til verið
launin frá Chelsea en talið er að hann
hafi fengið um 400 milljónir á ári en
þjálfari liðsins kallar Eið Smára gjarn-
an „hinn hvíta Maradona".
Ætlar að bæta sig enn frekar
Eiður Smári hefur nú skrifað und-
ir fjögurra ára samning við Barcelona
en liðið greiddi rúman milljarð ís-
lenskra króna fyrir stjömuna. Á
blaðamannafundi eftir samnings-
gerðina klæddist Eiður búningi
Barcelona í fyrsta skiptið en hann
mun spila í treyju númer sjö. Að-
spurður á fundinum hvort hann væri
á hátindi ferils sins sagðist Eiður vona
ekki. „Ég vona að ég nái að bæta mig
eitthvað frekar," sagði hann brosandi
en játti því að þetta væri hátindurinn
það sem af væri ferilsins.
indiana@dv.is
Fjölskyldan EiðurSmári
var aðeins 5 vikna þegar
hann fluttistmeð foreldrum
sinum til Belglu.
Stoltasta mamma fslands
ÓlöfEinarsdóttir móðir Eiðs
Smára og dóttir hennar eru að
sjálfsögðu afar stoltar af Eið.
Liðtækur í góðgerðarmálum
EiðurSmári hjólarhluta afhringn-
um með Eggerti Skúlasyni fyrir
Hjartaheill. Þeim félögum kom vel
saman og í dag starfar Eggert sem
sérlegur talsmaður kappans.
HoHenska reaggae Mjomsvcitin
F1VE-4VTBE £
D5NSLE1K1R
n Sólstöðuhótíð
Vt hingu
um belginfl —
...nukjiess •OVK'AVv
Rflmmíslensk hljómsveit
HUMARS
jSVERRTjSjSONSR
F7ÖRUKRA1N
Simi 565-1213- www.fjorukrain