Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Blaðsíða 58
66 FÖSTUDACUR 16.JÚNÍ2006 Helgln DV DAGSKRÁ17. JÚNÍ2006 í RBYKJA VÍK Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna i Reykjavík. Kl. 10.00 íkirkjugaröinum við Suðurgötu: Forseti borgarstjórnar, Hanna Birna Krist- jánsdóttir, leggur blómsveig frá Reykviking- um á leiðiJóns Sigurðssonar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Malcolm Holloway. Skátar standa heiðursvörð. Kl. 10.40 Hátiðardagskrá á Austurvelli: Hátíðin sett:Anna Kristinsdóttir, formaður Þjóðhátiðarnefndar, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Árni Harðarson. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grimsson, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austur- velli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóð- sönginn. Hátíðarræða forsætisráðherra, Geirs H. Haarde. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Island ögr- um skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir er Adólflngi Erlingsson og Ríkisút- varpið sendir dagskrána út í útvarpi og sjón- varpi. Kl. 11.20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni: Séra Sigurður Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Einsöngvari er Hrólfur Sæmundsson. Kl. 13-17 Tjörnin og umhverfí: I Hljómskálagarði verður Skátaland með leiktæki, þrautabrautir og fleira. Leiksmiðja Kramhússins sýnir leikspuna. Fallhlífaklúbbur Reykjavikur sýnir fallhlífa- stökkkl. 16. I Hallargarði verður Sumargrín ÍTR. Ókeypis er í leiktækin I görðunum. Kl. 13-16 Akstur fornbila og sýning: Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka. KI.13 Verölaunaafhending í Ráðhúsi: Verðlaun menntaráðs Reykjavíkur veitt í Tjarnarsal Ráðhússins. Kl. 13.40 Skrúðgöngur: Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðra sveit Reykjavíkur leikur. Skrúðganga frá Hagatorgi i Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur. Kl. 14-18 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli: 14.00 Birta og Báröur úrStundinni okkar kynna dagskrána. 14.10 Skoppa og Skrítl. 14.25 Alina. Atriði frá Sjónleikhúsinu. 14.40 Nú skyldi ég hlæja... Atriði frá Nem- endaleikhúsi LHÍ. 14.55 Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ. 15.15 Leikhópurinn Perlan sýnir leikritið Mídas konungur. 15.35 FjöllistamennirnirJayog Quentin. 16.10 Litla hryllingsbúðin. 16.25 Danshópur frá Jazzballetskóla Báru. 16.30 Danshópurinn Dazed and confused. 16.35 Danshópur frá Dansstúdíói Stellu Rósenkranz. 16.45 Danshópurinn Street Style. 16.55 Footloose. Atriði úr söngleiknum í Borgarleikhúsinu. 17.05 Sönghópurinn Nylon. 17.25 Idol-söngvararnir Snorri, BríetSunna og Ingó syngja með hljómsveitinni Izafold. Kl. 14 og 14.30 Brúðubíllinn í Hljómskálagarði: Duddurnar hans Lilla. Kl. 14-17 Dagskrá í Hallargarði: 14.00 Tóti trúður. 14.30 Fimleikadeild Ármanns sýnir fímleika. 15.00 Glímufélög í Reykjavik sýna glimu. 15.30 Skylmingaklúbbur Reykjavíkur sýnir skylmingar. 16.00 Kinversk kung fu og wushu-sýning. 16.30 Akido-sýning. Leiktæki frá Sumargríni ÍTR og spákonur i garðhýsinu. KI.14 Danssýning á Ingólfstorgi: 14.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur fyrir sýninguna. 14.10 Kramhúsið. 14.40 RaqsSharki. 14.55 DMU Dance Company. 15.10 Danshópur Minervu Iglesias. 15.20 Jazzballetskóli Báru. 15.30 Minerva Iglesias. 15.35 DMU Dance Company. 15.45 Dazed and Confused. 15.50 Danshópur Brynju Pétursdóttur. 15.55 Dansstúdíó Stellu Rósenkranz. 16,00 StreetStyle. 16.10 Romani Dance Studio. 16.25 Drop the Pressure. 16.30 Magadanshúsið. Kl. 14-18 Veitingatjald á Austurvelli: Blönduð dagskrá ísamvinnu við NASA 4.00 Þjóðlagasveitin Krás á köldu svelli. 14.30 Bardukha. 15.00 Hljómsveitin Tepoki. 15.30 Lalli töfra- maður. 16.00 Hljóm- sveitin Izafold. 16.30 Fjöl- lista- Strákarnir í Ampop taka lagið á Arnarhóli. irJay og Quentin. 17.00 Dúettinn Mimósa. 17.30 Hljómsveitin Sigriður Hjaltalín Kl. 14-17 Uppákomur víðsvegar um Miðbæinn: Skapandi sumarhópar Hins Hússins troða upp á götum og torgum: Götuleikhúsið verður á flakki um miðbæinn og einnig leikhóparnir Veggmyndir, Gáma- félagið og Rannsóknarsvið íslenskrar þjóð- menningar. Hönnunartvíeykið Stígvél heldur kaffísam- sæti og sýnir kökuskúlptúra í Galleri Gyllin- hæð Laugarvegi 23. Grísalappalísurnar verða með skúlptúra og gjörninga. Lata stelpan kynnir feminiska vefínn lata- stelpan.is. Drum Corporation oflceland leikurkl. 12-14. Islenska hreyfíþróunarsamsteypan dansar á horni Laugavegs og Klapparstígs kl. 14:30. Kl. 14 Skákmót á Útitafli: Lýðveldisskákmót Hróksins á útitaflinu við Lækjargötu 4 KI.14 Kraftakeppni við Rá:ðhúsið Trukkadráttur i Vonarstræti i keppninni Sterkasti mað- ur íslands. Kl. 14:30 Dagskrá i Lækjargötu. 14,30 Tríóið taumlausa ærir meðfjöri og stuði. 15.00 Leiksmiðja Kramhússins sýnir leik- spuna. U menmrn- Raggi Bjarna lætur ekki sitt eftir liggja frekar en fyrri daginn. Birta og Bárður skemmta krökkunum «***'■■ 15.30 Hljómsveitin Loftvarnir. 16.00 Lalli töframaður. 16.30 Hljómsveitin Síbylur. 16.50 Hljómsveitin Cheddy Carter. Kl. 14.30 Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavikur: 14.30 Söngsveitin Filharmonía. 15.00 Þremenningasambandið. 15.30 Krás á köldu svelli. 16.00 Bardukha. 16.30 Atlas. KI.15 Dagskrá í Hljómskálagarði: 15.00 Sigga og skessan. Atriði frá Stoppleik- hópnum. 15.20 Gosi.Atriði frá Sjónleikhúsinu. 15.40 Solla stirða og Halla hrekkjusvín úr Latabæ. Kl. 15 17.júnimót í siglingum: Siglingamót Brokeyjar á sundinu fyrir utan Sæbrautina. Kl. 17.15 Landsleikur í Laugardalshöll ísland mætir Svíþjóð í undankeppni HM í handknattleik Kl. 17.15 Barnadansleikur á Ingólfstorgi: Söngvaborg með Siggu Beinteins, Maríu Björk, Masa, Georg og Helgu Brögu. KI.18 Unglingadagskrá á Ingólfstorgi: 18.00 Lífíð - Trylltur dans. Atriði frá Hlíða- skóla. 18.20 West Side Story. Atriði frá Hagaskóla. 18.40 Hljómsveitin Retro Stefson. 19.00 Dansleikur með Svitabandinu. KI.18 Hipp hopp tónleikar í Lækjargötu ísamstarfí við hiphop.is. 18.00 Hoochiefjölskyldan. 18.20 Original Melody. 18.40 Tranform Soul. 19.00 Bent. 19.20 Stjáni blái og kötturinn Felix. 19.40 MC Gauti + Hugrof. Kl. 18-22 Tónleikar á Arnarhóli: 18.00 Furstaskyttan. 18.15 WhoKnew? 18.30 SweetSins. 18.45 Foreign Monkeys. 19.00 Baggalútur. 19.35 Ampop. 20.10 Frummenn. 20.45 Á móti sól. 21.10 Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson. 21.30 Dr.Spock. KI.20 Dansleikur á Ingólfstorgi: 20,00 Rokksveit Rúnars Júlíussonar. 21.00 Milljónamæringarnir ásamt Bogomil Font og Ragnari Bjarnasyni. KI.20 Harmónikuball í Ráðhúsi: Léttsveit Harmónikufélags Reykjavikur leik- ur fyrir dansi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.