Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1956, Blaðsíða 17

Freyr - 01.09.1956, Blaðsíða 17
FREYR 273 við öllum brögðum og kunnu sjálfir brögð- um að beita, svo að sigurinn var alltaf þeirra og herfangið stundum mikið. Þá var silfri að miðla fátækum og fyrir nokkuð að kaupa til bess að sjá sjálfum sér farborða þann tíma ársins, sem lítt var hér til fanga, þegar fuglarnir voru flestir flognir til suð- rænni landa og hnútur skógardýranna voru litlu kjöti klæddar, þegar þau féllu fyrir örvunum. Jú, það var líf hér í skógun- um þá eins og nú; máske hefur tíminn gert fjarlægðina nokkru fegurri í augum okkar en hún virkilega var, og vera má að dálítill æfintýraljómi sé umhverfis þessar gömlu 1 hjúpað blámóðu, en árla eru asnar, hross og kýr á beit um gresjur og rjóður skógarins.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.