Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 2

Freyr - 01.12.1972, Page 2
Sjá forsíðu INTERNATIONAL bindivélar og traktorar Nýju International 430-440 bindivélarnar koma nú í enn bættri útgáfu. Þær skila yfirburða-afköstum, og hnýtibúnaður er sjálfstilltur við mis- munandi gerðir garns. Mörgum gefst ekki vel fyrsta sprettinn með nýja bindivél, en nú koma þær með fullkominni handbók á íslenzku um notkun. Mikilvægt er, að garnið sé gott. Ennfremur er bændum nauðsyn, að heima í héraði sé liðtækur maður til leiðbeininga um meðferð vélanna. í vetur gerir Véladeild S.Í.S. sérstakt átak í þjálfun manna til leiðbeininga og hjálpar um meðferð bindivéla. Á forsíðu sést International bindivélin 440, sóparabreidd 152 cm, en 430 er með 132 cm sópara. Bændur, merkið með X í fyrirspurna- formið, og þið fáið án skuldbindinga sendan fullkominn upplýsinga- lista um þessar vélar. Munið einnig, að rétt er að kynna sér tímanlega verð og gerð hjáplar- tækja við hirðingu bagganna, svo sem: Baggasleða, baggahleðslutækja og baggafæribanda. Traktorarnir heita nú: 354 ... 38 ha 444 ... 45 ha 454 ... 55 ha 574 ... 72 ha Já, merkið með X við traktorana í fyrirspurnaforminu, og þið fáið senda fullkomna mynda- og upplýsingalista um þessa nýju traktora. Sambandið og kaupfélögin afgreiddu marga slíka á liðnu sumri, og væntanlega getum við bent á nágranna, sem á slíkan. Þegar þessar upplýsingar berast, eru að verða síðustu forvöð að sækja um stofnlán hjá stofnlánadeildinni vegna vélakaupa ’73. Þess vegna er rétt að hefjast strax handa og sækja um, til þess að eiga möguleikann opinn um afgreiðslu stofnláns. Við aðstoðum við umsókn þess, og þið hafið möguleika á að eignast nýjan International. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armúla 3 Reykjavik simi 38900

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.