Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 2

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 2
Sjá forsíðu INTERNATIONAL bindivélar og traktorar Nýju International 430-440 bindivélarnar koma nú í enn bættri útgáfu. Þær skila yfirburða-afköstum, og hnýtibúnaður er sjálfstilltur við mis- munandi gerðir garns. Mörgum gefst ekki vel fyrsta sprettinn með nýja bindivél, en nú koma þær með fullkominni handbók á íslenzku um notkun. Mikilvægt er, að garnið sé gott. Ennfremur er bændum nauðsyn, að heima í héraði sé liðtækur maður til leiðbeininga um meðferð vélanna. í vetur gerir Véladeild S.Í.S. sérstakt átak í þjálfun manna til leiðbeininga og hjálpar um meðferð bindivéla. Á forsíðu sést International bindivélin 440, sóparabreidd 152 cm, en 430 er með 132 cm sópara. Bændur, merkið með X í fyrirspurna- formið, og þið fáið án skuldbindinga sendan fullkominn upplýsinga- lista um þessar vélar. Munið einnig, að rétt er að kynna sér tímanlega verð og gerð hjáplar- tækja við hirðingu bagganna, svo sem: Baggasleða, baggahleðslutækja og baggafæribanda. Traktorarnir heita nú: 354 ... 38 ha 444 ... 45 ha 454 ... 55 ha 574 ... 72 ha Já, merkið með X við traktorana í fyrirspurnaforminu, og þið fáið senda fullkomna mynda- og upplýsingalista um þessa nýju traktora. Sambandið og kaupfélögin afgreiddu marga slíka á liðnu sumri, og væntanlega getum við bent á nágranna, sem á slíkan. Þegar þessar upplýsingar berast, eru að verða síðustu forvöð að sækja um stofnlán hjá stofnlánadeildinni vegna vélakaupa ’73. Þess vegna er rétt að hefjast strax handa og sækja um, til þess að eiga möguleikann opinn um afgreiðslu stofnláns. Við aðstoðum við umsókn þess, og þið hafið möguleika á að eignast nýjan International. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armúla 3 Reykjavik simi 38900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.