Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 20

Freyr - 01.12.1972, Qupperneq 20
Brúðkaup í Sunnufirði um 1899. Það sýnir búning og brúðarskart hjá lítilli sjómannafjölskyldu. Karl- arnir eru merktir af fangbrögðum við hverflyndi náttúruaflanna en kúgunarauðkenni bera þeir ekki. konur mættu með gjafir og góðmeti til veizluhaldsins. Og börnin uxu, nóg voru verkefnin við bú og í skógi, við byggingar og heimilis- iðnað, allt í forsjá foreldra. Og þar að kom, að dætur urðu gjafvaxta og biðlar komu til brúðkaups. Það var jafnan hlutverk foreldranna að ákveða gjaforðið og var þá margt, sem tekið var tillit til, efnahagur ekki sízt og jafnræði í sem flestum hlutum. Það var ekki vel séð ef hugir ungmenna stefndu að einu marki gegn vilja foreldra, og það gat gengið svo langt, að neitað var um heimanmund ef stúlkan breytti gegn vilja foreldranna. Svo var það með harð- angursstúlkuna, sem ekkert fékk að heim- an af því að foreldrunum mislíkaði gifting hennar, þeim fannst maðurinn of lágrar ættar. En þeim vegnaði vel, ungu hjónunum og þau voru komin í góð efni þegar tengda- foreldrar mannsins viðurkenndu hann og létu þá af hendi heimanmund dótturinnar, sem þá var lítil þörf fyrir, en allur réttur var auðvitað til að taka við. En þá var dóttirin líka orðin „jafn auðug af kven- silfri og móðirin“. Hitt skeði líka, að börn hlutu að fara að vilja foreldra. Sveinn frá Þelamörk hafði í leyni heitið eiginorði stúlku úr Hallingdal. En það var ekki al- deilis að skapi foreldra hans, þau ákváðu honum ekkju eina og bújörðina náttúrlega með. Þegar trúlofunarveizlan var haldin tjáði sveinninn heitkonu sinni: „Ég hef gefið þér hönd mína, en hjarta mitt er í Hallingdar1. Það væri langt mál að gera grein fyrir þeim háttum og siðum, sem tengdir voru festum og fyrirmælum öllum, en mismunandi siðir í ýmsum landshlutum gerðu fjölbreytni mikla í tilverunni. Og þar að kom, að efnt var til brúðkaups, mikilla veizluhalda með tilheyrandi und- ✓ 476 F R E Y R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.