Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 60

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 60
VanlíSan, lystarleysi og van- næring fylgir saltskorti. I*að er góð ráðstöfun að salta hey um leið og fyllt er í hlöður. natríum að halda en nautgripir. Heimildir telja að ær þurfi 4—5 g natríum á dag og lömb á vetrarfóðrum 3—4. Á Hesti í Borg- arfirði hefur nyt íslenzkra áa verið athug- uð. Reyndist einlemba mjólka 1,3 kg á dag að meðaltali og tvílemban 1,7. Nokkru meira þurrefni er í sauðamjólk en í kúa- mjólk svo að ætla mætti að meira salt væri í henni. Heimildir um það finnast hins vegar ekki svo að lítið hefur það verið rannsakað. Skárst verður því að reikna dæmin eins og sama saltmagn væri í sauðamjólkinni og kúamjólkinni. Dæmin fyrir sauðféð reiknast því þannig: 1. Ær á vetrarfóðrum með meðalmagni natríum í heyi étur um 1 kg á dag og fær úr því 1,1 g natríum en þarf 4—5. Þetta er ekki nærri nóg. . Ef er hámarksmagn natríum í heyinu eða 0,16% fær kindin samt undir 2 g natr- íum á dag sem er enn ekki nóg. 3. Um lágmarksmagnið þarf ekki að ræða þar eð hámarksmagnið dugar ekki samkvæmt þeim þarfamörkum sem nefnd eru hér að ofan. 4. Ekki lagast dæmið þegar borið er saman það magn sem kindin þarf af natr- íum og það sem hún fær úr gróðri afrétt- anna. Hún getur étið tæp 4 kg þurrefnis og mjólkað 1,7 kg mjólkur. Hún fær þá um 3 g natríum en þarf um 10. Ekki þarf að efa að bezt er fyrir kindina að fá svona mikið magn af salti eins og þessi þarfa- mörk vilja vera láta, en þar eð ekki verður neitt stórtjón þó að kindur gangi á slíkum afréttum sem þessum, sem voru athugaðir í haust, þá má búast við að þessi mörk séu mjög rýmilega áætluð. En hinsvegar þegar skepnan fær natríum svona langt undir þessum þarfamörkum má búast við að henni líði mjög illa af salthungri, sé óróleg og standi ekki vel á beit og jafnvel æði um. Matarsalt og fóðrun. Salt er hægt að gefa á margvíslegan hátt. Nefna má saltsteina, saltupplausn í drykkj- arvatni, saltað hey, salt í steinefna- og kjarnfóðurblöndu, söltuð síld og söltuð loðna. Saltsteinar eru handhægir í notkun, sér- staklega handa sauðfé. Hengja má þá upp 516 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.