Freyr

Volume

Freyr - 15.07.1973, Page 2

Freyr - 15.07.1973, Page 2
HEYT ÆTLURNAR Prófaðar af Bútœknideild og þaulreyndar af hundruðum bœnda um land allt á undanförnum cirum, — Fella heytœtlurnar hafa reynzt afkastamiklar, velvirkar og þurfa lítið viShald, en þetta eru þau atriði, sem skipta meginmáli, þegar velja skal góða heyvinnuvél. TH 4S hefur fjórar snúningssl-iörnur með fjórum örmum hver. Tœtir úr heyjum séstaklega vel og er létt og lipur í vinnu og meðförum. Hœgt er að skástilla vélina þannig, að hún þeyti heyinu frá girðingum og skurðum. Mjög þœgilegt og fljótlegt er að setja vélina í og úr flutningsstöðu. Sérfjöðrun á hverri stjörnu og öryggiskúpling. Vinnslubreidd er 3,80 metrar. Ökuhraði í vinnslu um 12 km/klst. Þyngd 350 kg. Afkastageta ca. 4 ha/klst. TH 40S hefur fjórar snúningsstjörnur með sex örmum hver. Vinnslubreidd 4,60 metrar. Þyngd 375 kg. Afkastageta ca. 5 ha/klst. Að öðru leyti hefur þessi gerð sama búnað og eiginleika og TH 4S heytœtlan, sem að ofan greinir, en hefur meiri vinnslubreidd og afköst. Leitið nánari upplýsinga um FELLA heytœtlurnar og hafið samband við okkur. Globusa LÁGMÚLI 5, SIMI 81555

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.