Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1975, Side 7

Freyr - 01.06.1975, Side 7
JON H. ÞORBERGSSON á Laxamýri: Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri er lesendum Freys, bæöi að fornu og nýju, að góðu kunnur. Um skeið var hann annar af ritstjórum og útgefendum Freys. Mjög mörg undanfarin ár hefur Jón skrifað þátt um árferði nýliðins árs, sem birst hefur í Frey. Enn kemur árferðisþáttur frá Jóni og ekki er ellimörk að finna, þó að höfundur verði 93 ára að fáum vikum liðnum. F R E Y R 239

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.