Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1975, Blaðsíða 7

Freyr - 01.06.1975, Blaðsíða 7
JON H. ÞORBERGSSON á Laxamýri: Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri er lesendum Freys, bæöi að fornu og nýju, að góðu kunnur. Um skeið var hann annar af ritstjórum og útgefendum Freys. Mjög mörg undanfarin ár hefur Jón skrifað þátt um árferði nýliðins árs, sem birst hefur í Frey. Enn kemur árferðisþáttur frá Jóni og ekki er ellimörk að finna, þó að höfundur verði 93 ára að fáum vikum liðnum. F R E Y R 239

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.