Freyr - 01.08.1982, Page 28
Veidi með hundum verður œ algengari liér á landi. Tóinas Ingólfsson með veiði-
hundinn Súsí.
aö hreindýraveiðum og mun það á
næstunni leita eftir samkomulagi
um það við landeigendur og yfir-
völd.
Vegna þess hve sportveiðar eru
ung grein hér á landi sem býr ekki
að langri hefð og skipulagi hefur
S. í. lagt mjög ríka áherslu á
Molar
Norðmenn auka nýrækt í
fjallasveitum
í Noregi hefur um helmingur
ræktanlegs lands verið tekinn til
ræktunar.
Landið er 370 000 ferkílómetr-
ar að flatarmáli. af því er 2,5%
ræktað, 22,5% er skóglendi, en
7570 telst beitarlönd og fjalllcndi.
Stórþingið hefur sett það
markmið að fullræktað land verði
komið upp í 900 000 ha árið 1990.
Líklegt er talið að því marki verði
náð, en til þess þarf að rækta 8000
ha á ári þangað til. Niest verður
ræktað í hásveitum, en þar eru víð-
áttur miklar, sem taka má til rækt-
unar og gras er kjarnmikið á þeim
slóðum. Norskar rannsóknir hafa
leitt í Ijós, að gras vex vel upp í
1000 metra hæð.
En túnin í fjallabyggðunum
fræðslumál meðal skotveiði-
manna, einkum er lögð áhersla á
að veiðimenn kynni sér og temji
öryggisreglur í meðferð
skotvopna, að veiðimenn tcmji sér
og ávinni meðvitaðar siðareglur
veiöimanna og að veiðimenn
fræðist sem best um veiðdýr og
veiðar. Á undanförnum árum
hefur félagið gengist fvrir ráð-
stefnum um landrétt, veiðirétt,
skotveiðar útlendinga, skotveiðar
sem útilífsíþrótt, rjúpnaveiðar og
um hreindýr. Námskeið uni búnað
vciðimanna, notkun korta og átt-
avita o. fl. hafa einnig verið haldin
og fræðslu- og umræðufundir og
ýmiss konar kynningarstarfsemi í
skotveiðum.
Félagið setur félögum sínum
strangar siðareglur og vonar, að
þær siðareglur verði með tímanum
siðareglur allra íslenskra skot-
veiöimanna.
Félagatala S. í. hefur vaxið jafnt
og þétt frá stofnun félagsins og er
nú orðin um 250. Félagið kom sér í
fyrra upp félagsaðstöðu að
Skemmuvegi 14 í Kópavogi í
samvinnu við Stangveiðifélagið
„Armenn" og hefur það verulega
bætt aðstöðu félagsins og aukið
starfsemi þess.
Sijóni Skotveiðifélagsins.
verður að rækta. Það verður að sá í
þau og bera á þau. og þessi fóður-
framleiðsla er dýr, því að vinna er
mikil við hana og flutningskostn-
aður hár. Þess vegna stvrkir norska
ríkið nýræktun i fjallasveitum. I
Noregi eru líka mikil mýrarlönd
ónotuð, en þarstangast stundum á
hagsmunir landbúnaðarins og
sjónarmið náttúruverndarmanna
því votlendi er mikilvægt fyrir
fuglalíf.
Norinform.
620 — FREYR