Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1987, Blaðsíða 34

Freyr - 15.06.1987, Blaðsíða 34
inn í starfshóp til að vinna það verk en í hópnum verða einnig fulltrúar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, Osta- og smjörsöl- unnar sf. og Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. Framleiðsla og sala mjólkur. Innvegin mjólk í maí sl. var rúm- lega 10.515 þúsund lítrar sem var 122 þúsund lítrum eða 1,14% minna en í sama mánuði árið áður. Innvegin mjólk fyrstu níu mán- uði verðlagsársins var um 77.796 þúsund lítrar sem er um 2.266 þús- und lítrum eða 2,83% minna en á sama tíma árið áður. Nýting fullvirðisréttar í lok maí sl. var 73.39% yfir allt landið. Innanlandssala á mjólk á verð- lagsárinu til aprílloka er 31.389 þúsund lítrar sem er rúmlega 629 þúsund lítrum eða 2,04% meira en á sama tíma árið áður. (Athugið að villa er í frásögn af innanlands- sölu mjólkur á verðlagsárinu til marsloka í 10. tbl., bls. 403. Þar á að standa að salan hafi verið um 27.364 þúsund h'trar eða 2,61% meira en árið áður) Sala á rjórna til aprílloka jókst um 105 þúsund lítra eða 8,74%, en skyrsala dróst saman um 20 tonn eða 2,11%. Innanlandssala á ostum á verðlagsárinu til aprílloka er um 1.622 tonn sem er aukning frá árinu áður um 177 tonn eða 12,27%. Sala og birgðir kindakjöts. Sala á kindakjöti í apríl sl. var rúmlega 630 tonn sem er unr 42 tonnum eða 7,2% meira en í sama mánuði árið áður. Sala á verðlags- árinu til aprílloka er um 5.543 tonn sem er tæpum 448 tonnum eða 7,5% minna en á sama tíma árið áður. Útflutt kindakjöt á verðlagsárinu til aprílloka eru um 1.709 tonn sem er um 238 tonnum eða 12,2% minni útflutningur en árið áður. Birgðir kindakjöts hinn 30. apríl sl. voru um 8.009 tonn sem er CASE IH gæði — CASE IH forysta CASE-International drátt- arvélar eru viðurkenndar íyrir gæði auk þess að vera Ieiðandi merki í tækniþróun. Hagstætt verð er aðeins ein ástæða þess hve margir bændur velja CASE-International. DRATTARVELAR TIL AFGREIÐSLU STRAX Á FRÁBÆRU VERÐI CASE IH 385L 2x4 47 hö. CASE IH 485XL 2x4 54hö. CASE IH 685XL 2x4 72hö. CASE IH 1394 2x4 77hö. CASE IH 1494 4x4 85 hö. Greiðslukjör við allra hæfi WÉpFS& [p«ySFAHF Jámhálsi 2 Simi 83266 TKJRvk. Pósthólf 10180 ÞÉRTEKSTÞAÐMEÐ ^|j l Varahlutaþjónustan — helgarvaktir Helgarvaktir Eiríks Helgasonar, varahlutafulltrúa Búnaðarfélagsins, hefjast laugardaginn 30. júní og verða fram eftir sumri eftir því sem þurfa þykir. Eiríkur svarar í síma 91-76174 á laugardögum milli kl. 9 og 12, og á sunnudögum milli kl. 17 og 19. Virka daga er Eiríkur á skrifstofu sinni í Búnaðar- félaginu frá kl. 9-17. 482 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.