Freyr - 15.03.1990, Síða 14
Vísir að kynbótum á bleikju
hérá landi
Nú er verið að innrétta tilraunaaðstöðu í fiskeldi í Straumfrœðihúsi Orkustofnunar á
Keldnaholti og hefur fiskeldishópur Búnaðarfélags Islands wnsjón með því verki. Petta
komfram í viðtali við Óskar ísfeld Sigurðsson, fiskeldisráðunaut B.í.
stofnum víðsvegar af landinu og er
ætlunin að ala þá í merkingarhæfa
stærð. Sama verður gert við hluta
af þessum stofnum á Hólum í
Hjaltadal.
Að lokinni merkingu á einstök-
um fiskum verður þeim blandað
saman og skipt niður í 5-6 jafn-
stóra hópa og þeir settir í eldi út um
land. Þetta er hugsað sem fyrsti
vísir að kynbótum á bleikju hér.
Framleiðnisjóður landbúnaðar-
ins og Rannsóknasjóður ríkisins
hafa styrkt þetta verkefni.
Rannsóknaráð ríkisins hefur af
sinni hálfu skipað verkefnastjórn. í
henni eru: Össur Skarphéðinsson,
formaður, Stefán Aðalsteinsson,
Vigfús Jóhannsson, Tumi Tómas-
son, Óskar ísfeld Sigurðsson, Þor-
valdur Garðarsson og Þuríður Pét-
ursdóttir.
J.J.D.
Rannsóknastofnun landbúnaðar-
ins hefur tekið Straumfræðihúsið á
leigu til fimm ára. Veiðimálastofn-
un, Rannsóknastofnun landbún-
aðarins og Búnaðarfélag Islands
hafa gert samkomulag um sameig-
inleg not af húsinu til rannsókna og
hyggst Búnaðarfélag íslands nýta
niðurstöður úr þeim til leiðbein-
inga.
í samkomulaginu er gert ráð fyr-
ir að utanaðkomandi aðilar geti
fengið aðstöðu til rannsókna í hús-
inu.
Tveir fulltrúar frá hverri stofnun
mynda með sér faghóp sem á að
tryggja að húsið nýtist vel til álit-
legra verkefna.
Fyrsta verkefnið verður saman-
burðartilraun með bleikjustofna.
Safnað hefur verið saman bleikju-
Smári hf. á Porlákshöfn er brautryðjandi í bleikjueldi hér á landi. Ljósm.
Óskar Isfeld Sigurðsson.
Við þurfum á fullvirðisrétti okkar að halda
Frh. afbls. 213.
Stærsta réttlætismál í mínum
huga varðandi búskap og mannlíf í
Breiðdal er að sá réttur sem við
höfðum til sauðfjárframleiðslu fyr-
ir niðurskurð og fellur út með þeim
sem ætla ekki að halda áfram.
verði ekki allur af okkur tekinn.
Ef þessi réttur hverfur er lífs-
grundvöllurinn tekinn frá okkur
nema örfárra manna í öðrum
búskap, einkum mjólkurfram-
leiðslu. M.E.
214 Freyr
6. MARS 1990