Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1993, Blaðsíða 31

Freyr - 01.12.1993, Blaðsíða 31
23.'93 FREYR 867 aðsnefnd á fundum 17. og 18. febr- úar sl.: a) Ótamin og einhæf hross b) Töltgeng hross c) Góðir töltarar d) Gæðingar frákr. 90.000 frákr. 120.000 frá kr. 200.000 frá kr. 300.000 uði kr. 1.785. Tekið skal fram að eigandi ber ætíð ábyrgð á sínu hrossi, nema um annað sé gerður skriflegur samningur, milli eig- anda hrossins og þess sem tekur hrossið í vörslu. 3.10. Viðmiðunarverð á hrossabeit 1993. Mánuðina júní til og nóvember kr. 850 pr. mánuð. Aðra mánuði kr. 2.550 enda sé þá hrossunum gefið með beit eftir þörfum. Á þetta verð komi 30% hækkun sé um stóðhestagirðingu að ræða eða sérstaka girðingu fyrir ferðahesta á sumrin. Ef girðingin er góð og með góðri aðkeyrslu á að taka 30% hærra gjald fyrir. Séu tekin fleiri en 10 hross frá sama aðila verði lækk- un um 30% sem gerir kr. 595 júní til og með nóvember og aðra mán- 3.11. Tjónasjóður F.hrb. og tryggingamólefni. Samkvæmt aðalfundarsam- þykkt 1991 var stofnaður Tjóna- sjóður F.hrb. sem fær árlega 20% af tekjum sem félagið fær af Bún- aðarmálasjóðsgjaldtöku greinar- innar. Reglur sem stjórn félagins staðfesti um greiðslur voru eftir- farandi: 1. Tjón skal staðfest af dýra- lækni eða tveim aðilum, óskyld- um, fjárráða og jafnframt sem búa ekki á sama heimili og tjónþoli. 2. Eigin áhætta af heildartjóni er kr. 100.000. 3. Ekki er greidd út minni upp- hæð til tjónþola en nemur tjóna- bótum fyrir folald. 4. Tjónþolar fá greitt hlutfall af tekjum tjónasjóðs F.hrb. viðkom- andi ár. Tjónamat á hrossum 1993: 1. Fullorðin hross kr. 80.000 2. Tryppi 2ja og 3ja vetra kr. 50.000 3. Folöld kr. 30.000 3.12. Tamningagjöid 1993 Engir samningar voru gerðir milli Félags tamningamanna ann- ars vegar og L.H. og F.hrb. hins vegar. Því er litið svo á að bændur eigi að leita tilboða um tamningar með tilliti til fjölda tamninga- hrossa, aðstöðu o.fl Hrossarœkt á íslandi. Frh. afbls. 857. efni, Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri, 39 bls. Halldór Árnason og Kristinn Hugason, 1990: Óbirtar niöurstöður á mati á erfðastuðlum íslenskra hrossa. Hugason, K.; Árnason, Th.; Jónmunds- son, J.V., 1985: „ANote onthe Fertili- ty and Some Demographical Parame- ters of the Icelandic Toelter Horse“, Livest. Prod. Sci., 12: 161-167. Hugason, K.; Árnason, Th.; Norell, L., 1987: „Efficiency of Three-Stage Selection of Stallions", J. Anim. Breedg. Genet. 104: 350-363. Jón Finnur Hansson, 1989: Athugun ýmissa kostnaðarþátta við hrossakyn- bótastarfið. Aðalverkefni Búvísinda- deild Bændaskólans á Hvanneyri. Kristján Eldjárn 1981: „Orð í belg um íslenska hestinn og uppruna hans“. Eiðfaxi, 1981 (4): 4-6. Kristinn Hugason, Porkell Bjarnason, 1992: „Staða hrossaræktar, mögu- leikar til aukinnar arðsemi". í Kristinn Hugason, (ritstjóri): Um kynbætur hrossa, bls. 13-18, Búnaðarfélag íslands, Reykjavík. Kristinn Hugason, 1992: „Um sögu og stöðu hrossaræktar á íslandi". í Krist- inn Hugason, (ritstjóri); Um kynbætur hrossa, bls. 3-12, Búnaðarfélag fslands. Reykjavík. Kristinn Hugason, 1992: „Um kynbóta- markmið og kynbótastarf í hrossa- rækt“. í Kristinn Hugason, (ritstjóri): Um kynbætur hrossa, bls. 43-73, Búnaðarfélag íslands, Reykjavík. Kristinn Hugason, 1993: Hrossaræktin 1992, (8), Búnaðarfélag íslands, Reykjavík. Lausaganga gyltna Ný kerfi sem verið er að þróa fyrir lausagöngu handa gyltum með grísi hafa reynst jafn árang- ursrík og hefðbundnar aðferðir að því er tímaritið Svineavlsnytt hermir. Blaðið greinir frá rannsókn sem gerð hefur verið hjá norskum svínabændum. Vart hef- ur orðið nokkurra byrjunarerfið- leika við þessa aðferð, en úr þeim hefur verið bætt á síðustu árum. Nú má jafna framleiðsluafköstum við þau sem fást við hefðbundin skilyrði. Lausaganga veitir gyltum færi á því að ráða því hve miklum tíma þær vilja eyða með öðrum dýrum í hópnum. Álitið er að þetta fyrir- komulag sé meira í samræmi við náttúrulegt eðli dýranna. Stefán Aðalsteinsson, 1991: fslenski hesturinn - Litaafbrigði, íslands- myndir, Reykjavík. Þorgeir Guðlaugsson, 1986: Verðmæta- sköpun hrossa á íslandi. Ritgerð, Raunvísindadeild Háskóla íslands, Reykjavfk, 12 bls. Búvélamiðlun Bíla- og búvélasalan á Hvamms- tanga hefur að undanförnu verið að þreifa fyrir sér um að útvega bændum notaða varahluti í búvél- ar. Þessi þjónusta hefur hlotið góð- ar viðtökur og hefur fyrirtækið því ákveðið að leggja aukna áherslu á þessa starfsemi. Þeir sem eiga tæki og búvélar sem þeir vilja selja er bent á að hafa samband við okkur. Engin skrán- ingargjöld né sölulaun verða fyrir seljendur. Bfla- og búvélasalan v/Jóhannes Erlendsson Melavegi 17 530 Hvammstangi. Símar 95-12617 og 985-40969. Símfax 95-12770. (Fréttatilkynning).

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.