Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1993, Blaðsíða 35

Freyr - 01.12.1993, Blaðsíða 35
23.'93 FREYR 871 Framleiðsla og sala helstu búvara Innanlands í okt. 1993 % Breyting frá fyrra ári ----:------------------------------ Hlutdeild Vörutegund kg Okt.- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Okt.- mánuður 3 mán. 12 mán. kjötteg. % 12 mán. Framleiðsla: Kindakjöt . . . 7.321.313 8.828.756 9.511.025 23,9 4 11,2 52,5 Nautakjöt . . . 319.378 872.912 3.513.579 -0,1 5,4 7,3 19,4 Svínakjöt . . . 242.189 702.110 2.810.316 11,4 5,8 8,4 15,5 Hrossakjöt . . 78.799 199.202 777.807 -39,0 -27,3 -6,2 4,3 Alifuglakjöt. . 130.436 411.645 1.515.096 0,2 -8,8 -1,6 8,4 Samtals kjöt 8.092.115 11.014.625 18.127.823 20,7 2,5 8,0 100,0 Innvegin mjólk 7.528.100 23.573.504 99.650.254 -4,7 -0,3 0,1 Egg 191.395 568.902 2.271.195 -7,9 -4,4 -7,4 Sala: Kindakjöt . . . 917.608 2.474.210 7.353.513 -5,3 -11,9 -10,1 47,4 Nautakjöt . . . 262.295 858.042 3.215.041 -1,6 7,4 -1,2 20,7 Svínakjöt . . . 219.697 659.595 2.716.160 -0,7 -0,5 4,5 17,5 Hrossakjöt . . 42.511 169.282 682.813 -45,5 -0,8 9,1 4,4 Alifuglakjöt. . 131.364 370.719 1.538.334 14,3 -12,7 -6,0 9,9 Samtals kjöt 1.573.475 4.531.848 15.505.861 -4,6 -6,9 -4,9 100,0 Umreiknuð mjólk 8.095.989 24.619.464 99.586.695 -1,8 3,1 0,3 Egg 184.173 546.046 2.280.266 2,0 -2,5 -2,5 Blrgðlr búsafurða í lok október 1993 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja. Birgðir mjólkurvara í lok októ- ber sl. voru sem svarar 22.468 þús. lítrum mjólkur sem er 1.478 þús. lítrum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok október sl. voru 8.670 tonn sem er 1.158 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok október sl. voru 267 tonn sem er 29 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok október sl. voru 98 tonn sem er 89 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok október sl. voru 79 tonn sem er 19 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok októ- ber sl. voru 137 tonn sem er 27 Mengun Pað eru ekki aðeins Hollending- ar sem þurfa að kljást við alvarleg- an mengunarvanda. I grannland- inu Belgíu hefur hraðvaxandi svínarækt í landshlutanum Flandri leitt til uppsöfnunar á sjö milljón- um tonna af svínaskít og hefur héraðsstjórnin nú afráðið að gera eithvað í málinu. Nýlegar rann- ’ sóknir leiddu í ljós mikla mengun í landshlutanum, þar sem eru 14000 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir eggja í lok október sl. voru 96 tonn sem er 21 tonni minna en á sama tíma árið áður. í Belgíu svínabú, sjö sinnum fleiri en í hin- um hluta Belgíu, sem er frönsku- mælandi. Skýrslur sýna að ofnotk- un á búfjáráburði veldur of háu nítratstigi í búvörum, - belgískt grænmeti er talið vera auðugast af nítrati í Evrópu - og þar af leiðandi varasamt fyrir börn og ófrískar konur og stuðlar að grunnvatns- mengun og súru regni.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.