Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.1995, Qupperneq 23

Freyr - 01.06.1995, Qupperneq 23
fjöldi laxa sem gengur í ána á einu sumri sé 100 og þar af væru 30 ættaðir af efra svæðinu myndi 60% veiðiálag á laxa uppruninna á efra svæðinu þýða að 12 fiskar yrðu eftir til þess að hrygna á því svæði. Þetta gæti mörgum þótt of lítið og vildu auka laxgengd á efra svæðið. Með umfangsmiklum sleppingum gætu menn til að mynda sett sér það markmið að efra svæðið skili 100 löxum og þess yrði gætt að fjöldi fiska sem hrygndu á svæðinu yrði ekki undir 20 löxum. í fljótu bragði hljómar það betur en 12 laxar hér að framan. Að margra dómi væri því minni ástæða til að takmarka veiði þegar náttúrlegar göngur eru litlar því að seiðasleppingarnar myndu tryggja að nóg yrði af fiski. Miðað við 30 fiska af náttúrlegum uppmna og 70 fiska af sleppiuppruna myndu um 100 laxar upprunnir á efra svæðinu skila sér. Fleiri fiskar þýddu lengri veiðitíma eða möguleika á að auka sóknina með öðrum hætti. Þannig myndu 20 fiskar verða eftir til þess að hrygna á effa svæðinu þó veiðiálag færi í 80%. En ef laxar af náttúrulegum uppmna em jafn lík- legir til þess að verða veiddir og laxar af sleppiuppruna þá yrðu 14 laxar af sleppiuppmna en aðeins 6 laxar af náttúmlegum uppmna eftir. Slíkar sleppingar gætu því orðið til þess að villa mönnum sýn. Hér væru menn komnir í vissa klemrnu þar sem meira af veiðan- legum fiski skapar þrýsting á að nýta þá umfram fiska sem fást með slepp- ingum. Rök með því gætu líka verið að skilja ekki of mikið af sleppi- fiskum eftir í ánni. Vandamálið er hins vegar að ekki verður greint á milli fiska af náttúrlegum uppmna og sleppiuppruna í veiði. Villtum fiskum gæti því fækkað samkvæmt því (18). Ef sóknin er aftur á móti ekki aukin og villtum fiskum sem yrðu eftir til hrygningar fækkaði þess vegna ekki, getur eftir sem áður verið að þeir skili færri fiskum til næstu kynslóðar en ella vegna áhrifa frá fiskum af sleppiuppmna, til að mynda vegna samkeppni (26). Annað vandamál þessu samfara er ójöfn ljölskyldustærð. Ef fiskar af eldisuppmna em und- an fáum foreldrum, jafnvel einni til tveimur hrygnum og einum til tveimur hængum, er ljóst að um alvarlega skyldleikaræktun getur verið að ræða og þar af leiðandi tap á breytileika innan stofnsins. Það J gerist jafnvel þó að einhver blönd- un verði á milli svæða. Sleppingar eru því sjaldnast leið til þess að draga úr skyldleikaræktun þegar talið er að hrygningarstofn sé of lítill. Afleiðingin getur orðið að laxar sem hrygna á stóm svæði geta jafnvel verið að hálfu eða öllu leyti undan sömu hrygnunni. Lokaorð Mikilvægt er að við tileinkum okkur nýja þekkingu um hvemig farsælast sé að umgangast nytja- stofna og að umræðu um það hvernig við getum sem best vemd- að þá og nýtt sé haldið vakandi. Með því móti er best tryggt að við sem og afkomendur okkar geti not- ið þeirrar gæfu að eiga ánægju- stundir í ósnortinni íslenskri náttúru við veiðar á laxi úr ósnortnum íslenskum laxastofnum. Heimildir 1. Begley S, King P. og Hager M. 1994. Better red than dead. Newsweek 19. desember: 50- 51. 2. Bjami Jónsson 1993a. Laxá í Refa- sveit 1993. Skýrsla Veiðimálastofnun. 3. Bjami Jónsson 1993b. Húseyjar- kvísl 1993. Skýrsla Veiðimálastofnun. 4. Bjarni Jónsson 1995c. Fnjóská 1994. Skýrsla Veiðimálastofnun. 5. Chilcote M., Dale C., Kostow K., Schaller H. og Weeks H. 1992. Wild Fish Management Policy Biennial Progress Report. Skýrsla. Oregon Department of Fish and Wildlife Natural Production Program. 6. Doyle R. W., Shackel N. L., Basiao Z., Uraiwan S., Matricia T. og Talbot A. J. 1991. Selective diversification of aquaculture stocks: A proposal for eco- nomically sustainable genetic conser- vation. . Canadian Joumal of Fisheries and Aquatic Sciences 48 (Suppl. 1): 148- 154. 7. Fleming I. A. og Gross M. R. 1989. J Evolution of adult female life history [ and morphology in a pacific salmon (Coho: Oncorhynchus kisutch. Evolution 43: 141- 157. 8. Gausen D. og Moen V. 1991. Large- scale escapes of farmed Atlantic salmon (Salmo salar) into Norwegian rivers threaten natural populations. . Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 48: 426- 428. 9. Helle J. H. 1981. Significance of the stock concept in artificial propaga- tion of salmonids in Alaska. . Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 38: 1655- 1671. 10. Hilborn R. 1992. Hatcheries and the future of salmon in the northwest. Fisheries 17 No. 1: 5- 8. 11. Hindar K., Ryman N. og Utter F. 1991. Genetic effects of cultured fish on natural fish populations. . Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 48: 945- 957. 12. Mayr E. 1971. Populations, species and evolution. Belknap Press, Harvard University Press, Cambridge, MA. 453 bls. 13. Meffe G. K. 1986. Conservation genetics and the management of endan- gered fishes. Fisheries 11(1): 14-23. 14. Meffe G. K. 1992. Techno- arro- gance and halfway technologies: salm- on hatcheries on the pacific coast of North America. Conservation Biology 6: 350- 354. 15. Nehlsen W., Williams J. E. og Lichatowich J. A. 1991. Pacific salmon at the crossroads: stocks at risk from California, Oregon, Idaho and Washington. Fisheries 16(2): 4- 21. 16. Nickelson T. E., Solazzi M. F. og Johnson S. L. 1986. Use of hatchery coho salmon (Oncorhynchus kisutch) presmolts to rebuild wild populations in Oregon coastal streams. . Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 43: 2443- 2449. 17. Randall R. G., Healy M. C. og Dempson J. B. 1987. Variability in length of freshwater residence of salmon, trout and char. American Fisheries Sociation Symposium 1: 27- 41. 18. Ricker W. E. 1981. Changes in the average size and average age of pacific salmon. Canadian Joumal of Fisheries and Aquatic Sciences 38: 1636- 1656. 19. Saunders R. L. og Schom C. B. 1985. Importance of the variation in life history parameters of Atlantic salmon (Salmo salar). Canadian Joumal of Fish- eries and Aquatic Sciences 42: 615-618. 20. Schaffer W. M. og Elson P. F. 1975. The adaptive significance of variations in life history among local populations of Atlantic salmon in North America. Ecology 56: 577- 590. 21. Sigurður Guðjónsson 1991. Oc- currence of reared salmon in natural salmon river in Iceland. Aquaculture 98: 133- 142. 22. Simon R. C., Mclntyre J. D. og Hemingsen A. R. 1986. Family size and effective population size in a hatchery stock of coho salmon (Oncorhynchus kisutch). Canadian Joumal of Fisheries and Aquatic Sciences 43: 2434- 2442. 6.'95- FREYR 255

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.