Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1995, Blaðsíða 10

Freyr - 01.11.1995, Blaðsíða 10
Þingfulltrúar á Auka-Búnaðarþingi, f.v.: Sólrún Ólafsdóttir, Hrafnkell Karlsson, Þórólfur Sveinsson og Alfhildur Ólafsdóttir. (Ljósm.: Bœndablaðið, A.Þ.). Bsb. Vestur-Húnavatnssýslu Tómas Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu Bsb. Austur-Húnavatnssýslu Jón Gíslason, bóndi, Búrfelli Bsb. Skagfirðinga Jóhannes Ríkharðsson, ráðunautur og bóndi, Brúnastöðum Rögnvaldur Ólafsson, bóndi, Flugumýrarhvammi Bsb. Eyjafjarðar Pétur Helgason, bóndi, Hranastöðum Sigurgeir Hreinsson, bóndi, Hríshóli Bsb. Suður-Þingeyinga Ari Teitsson, ráðunautur og bóndi, Hrísum Jón Benediktsson, bóndi, Auðnum Bsb. Norður-Þingeyinga Karl S. Björnsson, bóndi, Hafrafellstungu Bsb. Austurlands Aðalsteinn Jónsson, bóndi, Klausturseli Alfhildur Ólafsdóttir, bóndi, Akri Lárus Sigurðsson, bóndi, Gilsá Bsb. Austur-Skaftfellinga Öm Bergsson, bóndi, Hofi Bsb. Suðurlands Hrafnkell Karlsson, bóndi, Hrauni Kristján Agústsson, bóndi, Hólmum Sólrún Ólafsdóttir, bóndi, Kirkjubæjarklaustri II Eggert Pálsson, bóndi, Kirkjulæk Kjartan Ólafsson, ráðunautur og bóndi, Hlöðutúni Bergur Pálsson, bóndi, Hólma- hjáleigu Búgreinasamtök: Landssamband kúabænda Guðmundur Lárusson, bóndi, Stekkum Landssamtök sauðfjárbænda Einar E. Gíslason, bóndi, Syðra- Skörðugili Félag hrossabænda Halldór Gunnarsson, sóknarprestur og bóndi, Holti Samband garðyrkjubænda Sigurður Þráinsson, bóndi, Reykja- koti Landssamband kartöflubænda Sigurbjartur Pálsson, bóndi, Skarði Félag eggjaframleiðenda Einar Eiríksson, bóndi, Mikl- holtshelli Félag kjúklingabænda Haukur Halldórsson, bóndi, Þórs- mörk Samband íslenskra loðdýra- ræktenda Guðmundur Baldursson, bóndi, Kirkjuferju Svínaræktarfélag Islands Hörður Harðarson, bóndi, Laxárdal Æðarræktarfélag Islands Jónas Helgason, bóndi, Æðey Félag ferðaþjónustubænda Ingi Tryggvason, bóndi, Narfa- stöðum. Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Hákon Sigurgrímsson, en ritari gjörðabókar var Gylfi Þór Orrason. Þá sátu þingið Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, og ráðunautar Bændasamtakanna, en þeir síðar- nefndu hafa þar takmarkað mál- frelsi. Gestir við þingsetninguna voru meðal annarra þessir: Magnús Jónsson, skólastjóri, Jón Guð- björnsson, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Andrés Amaldsson, Landgræðslu ríkisins, Guðmundur Sigþórsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Níels Arni Lund, Landbúnaðarráðuneyt- inu, Leifur Kr. Jóhannesson, for- stöðumaður Stofnlánadeildar land- búnaðarins, Jón Helgason, fyrr- verandi formaður Búnaðarfélags Islands, Guðni Agústsson, alþingis- maður, Gísli Karlsson, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins, Baldvin Jónsson, verkefnisstjóri, Matthías Eggerts- son, ritstjóri Freys, Askell Þórisson, ritstjóri Bændablaðsins, Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Guðjón Eyjólfsson, endurskoðandi Bænda- samtakanna, Þórhallur Arason, forstöðumaður Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins, Guðbjörn Arnason, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, fréttamenn fjölmiðla og starfsfólk Bændasamtakanna. Setning fundarins og þingfundir þann 10. október fóru fram í Súlnasal Hótel Sögu. 5. Kosning starfsmanna þingsins: a) Kosinn forseti og tveir vara- forsetar. Tillaga kom fram um Pétur Helgason sem forseta og Hörð Harðarson sem 1. vara- forseta og Agúst Gíslason, sem 2. varaforseta. Aðrar tillögur komu ekki fram og voru þeir því rétt kjömir sem forsetar þingsins. b) Kosnir tveir skrifarar. Kosningu hlutu Birkir Friðbertsson og Sigurbjartur Pálsson 6. Mál lögð fram. a) Samningur um framleiðslu sauðfjárafurða. 442 FREYR -11 '95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.