Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 3

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 3
FREYR Búnaðarblað 94. árgangur nr. 10, 1998 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Jórunn Svavarsdóttir Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Þröstur Haraldsson Aðsetur Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563 0300 Símbréf: 562 3058 Forsíðumynd nr. 10 1998 Grísir á Bjarnastöðum í Grímsnesi. (Ljósm. Jórunn Svavarsdottir.) ISSN 0016-1209 Filmuvinnsla og prentun: Steindórsprent- Gutenberg ehf. 1998 Efnisyfirlit 4 Stórstígar f ramfarir í alifugla* og svínarækt Ritstjórnargrein þar sem nefnd eru ýmis atriði úr þróun þessara búgreina og rakin staða þeirra um þessar mundir. 6 Sem betur fer er ísland eyja Viðtal við Jarle Reiersen, dýralækni alifuglasjúkdóma. 9 Markaðssókn alifuglakjöts Grein eftir Jón Pétur Líndal, frkvstj. Félags eggjaframleiðenda. 10 Innflutningur á erfðaefni til eggja- og kjúklingaframleiðslu Grein eftir Jón Magnús Jónsson, alifuglabónda á Reykjum í Mos- fellssveit. 11 Hænsnaskítur á íslandi Grein eftir Jón Pétur Líndal, frkvstj. Félags eggjaframleiðenda. 13 Skýrsluhald er lykilatriði Viðtal við Elínu Láru Sigurðardóttur, svínabónda á Bjarnastöð- um í Grímsnesi. 18 Afkvæma- og kjötrannsóknir í svínarækt 1980-1997 Grein eftir Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunaut BÍ. 21 Samanburður á tveimur svínabúum Grein eftir Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunaut BÍ. 22 Innflutningur á erfðaefni fyrir svín Grein eftir Kristin Gylfa Jónsson, formann Svínaræktarfélags (sl. 25 Kynbótastefna í svínarækt Grein eftir Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunaut BÍ. 28 Um svín og svínarækt Grein eftir Konráð Konráðsson, dýralækni svínasjúkdóma. 32 Afföll spenagrísa á íslenskum svínabúum Grein eftir Svein Ólason, dýralækni hjá Dýralæknaþjón. Suðurl. 37 Arfgengi Grein eftir Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunaut BÍ. 38 Umhverfisvernd herðir að bandarískri svínarækt Þýdd grein úr danska blaðinu Landsbladet. Freyr 10/98 - 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.