Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1998, Page 36

Freyr - 01.08.1998, Page 36
°'7%3,4% 3,0% 31,1% 15,9% 45,9% O Andvana ■ Kuldi/svetti/lasburða □ Lagst á/slasaöir ; aSýkingar ■ Vanskapanir □ Annað Mynd 1-6. Dreifing afdánarhópum samkvœmt skráningum frá svínabúm D-H. arflokka eftir got nr. gyltnanna sést í töflu 1-5. Gyltur sem hafa gotið 8 sinnum eða oftar hafa frekar hátt hlutfall af grísum í dánarhópunum skita og liðbólga enn þó eru 1. gots gylturnar með hlutfallslega flesta grísi dauða vegna sýk. /blóðeitrunar. Einnig fæða 1. gots gyltumar hlut- fallslega flesta vanskapaða grísi. Krufningsniðurstöður - afföll vegna sýkingar Af þeim 416 grísum sem komu inn til krufningar voru 77, þ.e.a.s. 18,5% greindir með dánarorsök vegna sýkingar, 10,1% vom með þarmasýkingar, 6,5% með sýkingu/ blóðeitmn og 1,9% með liðbólgu. Á mynd 1-5 má sjá að skitutilfellin voru langflest á fyrstu þremur dög- unum eftir got, en voru nokkuð jafn- dreifð yfir mjólkurskeiðið eftir það. Liðbólgan var algengust hjá grísum sem vom tveggja til þriggja vikna gamlir. Tilfelli af sýkingum/blóð- eitmnum virtust vera fyrir hendi á öllu mjólkurskeiðinu en tilfellin vom þó flest í fjórðu viku eftir got. Skráningar af dánarhóp- um á svínabúum D-H. Á svínbúum D til H vom spena- grísaafföllin skráð og flokkuð niður í einn af dánarhópunum af bændun- um sjálfum. Dreifing af dánarhóp- unum sést á mynd 1-6, samtals voru 296 dauðir grísir skráðir af 1295 fæddum grísum. Eins og í krufningsniðurstöðun- um frá svinabúum A, B og C em dánarflokkamir Andvana, Kuldi/ svelti/lasburða og Lagst ofan á/slas- aðir stærstu ástæðumar fyrir afföll- unum. Þó er það þannig hér að þess- ir dánarflokkar em 92,9% af heild- arafföllunum á móti 77,4% í kmfn- ingsniðurstöðunum. Þar breytir ef til vill mestu að afföll vegna sýkingar eru aðeins 3% í skráningamiður- stöðunum enn 18,5% í krufnings- niðurstöðunum. Þessi breytileiki milli krufnings- niðurstaðnanna og skráninganiður- staðnanna er hins vegar mjög í lík- indum við það sem fundist hefur í erlendum rannsóknum, þar sem bor- in er saman flokkun í dánarflokka framkvæmd af svínabændunum sjálfum og síðan kmfningsniður- stöður af sömu grísum framkvæmd- ar af dýralæknum. Því má segja að erfítt sé að fá nákvæmt yfirlit yfir ástæður spenagrísaaffallanna án krufningar. Lokaord Þessi rannsókn inniheldur e.t.v. of fá svínabú til að hægt sé að heimfæra niðurstöðumar á öll svínabú í land- inu. Þar fyrir utan var rannsóknar- tímabilið of stutt til að taka árstíð- arsveiflur með í reikninginn og þá staðreynd að spenagrísafföllin geta komið í sveiflukenndu formi á hverju svínabúi fyrir sig. Þrátt fyrir þetta álít ég að niðurstöðumar gefi nokkuð góða mynd af spenagrísaaf- föllunum og aðstæðum á íslenskum svínabúum. Afföllin fyrir fráfæmr sem fund- ust í þessari rannsókn (14,9% af lif- andi fæddum og 22,6% af samtals fæddum) eru á svipuðu stigi og til- svarandi tölur frá erlendum rann- sóknum. Þessar erlendu rannsóknir em þó margar hveijar orðnar frekar gamlar og aðstæður orðnar breyttar á svínabúum í þessum löndum í dag, en í svínaræktinni hafa orðið miklar framfarir á síðastliðnum áratug. Niðurstöður krufninganna og þeirra þátta sem rannsakaðir voru, þ.e.a.s. hlutfallsleg dreifing dánar- flokkanna, áhrif af got nr. gyltnanna, fjölda fæddra grísa, dreifing affall- anna yfir mjólkurskeiðið og affalla Framhdld d bls. 39 36 - Freyr 1 0/98

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.