Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1998, Síða 23

Freyr - 01.08.1998, Síða 23
Þessi mynd sýnir þann hóp sem árið 1996 kom saman á vegum Fagráðs í svínarœkt að mótun kynbótastefnu í svínarœkt til 10 ára sem samþykkt var í desember 1996. Efri röð f.v.: Dr. Ágúst Sigurðsson, kynbótafrœðingur, Konráð Konráðsson, dýralœknir svínasjúkdóma, Hörður Harðarson, Kristinn Gylfi Jónsson, Eltn Lára Sigurðardóttir og Auðbjörn Kristinsson, svínabœnddur og öll í Fagráði í svínarœkt. Neðri röð f.v.: Pétur Sigtryggsson, ráðunautur í svínarœkt hjá BÍ, Tómas J. Brandsson, Gunnlaugur Magnússon og Guðbrandur Brynjúlfsson svínabœndur og í Fagráði í svínarœkt. Stjóm Svínarœktarfélags Islands, f.v. Kristinn Gylft Jónsson, formaður, Elín Lára Sigurðardóttir, ritari og Auðbjöm Kristinsson, varaformaður. Myndin er tekin í Finnlandi þegar stjórnin fór til þess að velja kynbótasvín sem flutt voru til íslands vorið 1997. landsins. Svínastofnar verða fluttir inn frá þeim löndum þar sem sjúkdómaástand er viðun- andi m.t.t. sjúkdómaástands hér á landi og áhættu af smitsjúkdóm- um. Nauðsynlegt er að í þeim löndum sem flutt er inn frá verði um að ræða öfluga og skipulagða svínarækt. Með þessum hætti tengist svínarækt á Islandi um- fangsmeiri svínarækt í nágranna- löndunum og verður á hverjum tíma með besta erfðaefnið í svínarækt í umferð. 2. Svínarækt á Islandi verði byggð upp sem þríblendingsrækt. Grunn- stofnamir verði Landkyn og York- shire svínastofnar sem verður blandað saman og munu mynda móðurlínuna í sláturgrísafram- leiðslunni. Þriðji stofninn verði Duroc sem ráðgert er að flytja inn frá Kanada eða Noregi í ein- angrunarstöðina í Hrísey árið 1999. Duroc stofninn yrði föður- lína sem yrði í kjötframleiðslunni og parað saman við móðurlínu sem samanstæði eins og áður segir af LY eða YL gyltum. 3. Gert yrði ráð fyrir, samkvæmt ræktunarpýramídanum fyrir svínarækt á íslandi, að eitt til tvö kjamabú (stofnræktarbú) þurfi með sitt hvorar 30 gyltumar af Yorkshire og iandkyni. Arlega yrði flutt inn sæði á þetta bú til þess að uppfæra stofninn. Þessi stofnræktarbú myndu framleiða u.þ.b. 400 gyltur fyrir nokkur kynbótabú sem aftur myndu framleiða u.þ.b. 3.400 YL og LY gyltur sem yrðu seldar áfram á framleiðslubúin þar sem slátur- grísimir yrðu framleiddir. Föður- línan yrði Duroc svínakynið sem Freyr 1 0/98 - 23

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.