Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 35

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 35
Táfla 1-5. Dreifing af krufnum grísum í dánarflokka. Andvana (dauðir fyrir fæðingu) 23 Andvana (deyja í sjálfri fæðingunni) 127 | Kuldi/svelti/lasburða 64 Lagst ofan á/slasaðir 108 Liðbólgur 8 Skita 43 • Sýkingar/blóðsykingar 26 Vanskapanir 12 Annað 5 Samtals 416 Tafla 1-5. Dreifing af krufnum grísum í dánarflokka eftir got nr. gyltnanna. Got nr. I Got nr. 2 Got nr. 3-7 Got nr. > 8 Hlutfall af 318 gotum 17,8% 17,8% 55,0% 9,4% Hlutfall af kmfnum grísum Þar af: 15,5% 18,4% 55,6% 10,5% Andvana 37,3% 32,9% 40,3% 42,5% Kuldi/svelti/lasburða 13,6% 22,9% 13,7% 20,0% Lagst ofan á/slasaðir 23,7% 31,4% 28,0% 17,5% Liðbólga 1,7% 1,4% 1,4% 2,5% Skita 8,5% 8,6% 7,1% 12,5% Sýkingar/blóðeitmn 6,8% 0,0% 5,7% 5,0% Vansköpun 6,8% 1,4% 3,3% 0,0% Annað 1,7% 1,4% 0,5% 0,0% Samtals 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% amar sýndu að megin ástæðumar J fyrir afföllunum meðal lifandi fæddra vom dánarflokkamir Kuldi/ svelti/lasburða og Lagst ofan á/slas- aðir. Krufningsniðurstöður - dreifingin af afföllunum yfir mjólkurskeiðið A mynd 1 -4 sést hvemig spenagrísa- afföllin dreifast yfir mjólkurskeiðið. Stærsti hluti affallanna á sér stað inn- an þriggja daga eftir fæðingu grís- anna og 61,7% þessara grísa greinast í dánarflokka sem em án sýkingar. Ef við bættum við þeim grísum sem falla frá vegna sýkingar verður hlut- fall affallanna á þremur fyrstu dög- unum, 71,1% af heildarafföllunum á mjólkurskeiðinu (samkvæmt kmfn- ingsniðurstöðum). Dánarflokkamir sem grísimir með sýkingu flokkast í verða fyrst í meirihluta þegar vika er liðin frá goti og era þar á eftir aðal- ástæðan fyrir afföllunum. Krufningsniðurstöður - áhrif af got nr. gyltnanna á dánarflokkana Mynd 1-3. Dreifing afkrufnum grísum í dánarflokka. Dreifmgin af kmfnum grísum í dán- 70,0% E 3 60,0% u CT> E 3 C 50,0% 40,0% s' P*'. tí/L, □ Afföll án sýkingar ■ 3 u_ 30,0% fíí B Afföll v/sýkingar % 20,0% *-• C o 10,0% o 0,0% ■ífeilí —1 mmm Q_ 0-3 3-7 7-14 14-21 21-28 dagar dagar dagar dagar dagar Aldur Mynd 1-4. Dreifing afkrufnum grísum eftir aldri (fyrir utan andvana) skipt í ástœður án sýkingar og vegna sýkingar. Freyr 10/98 - 35

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.