Freyr - 01.01.2000, Blaðsíða 11
HVE-naer
Betra er að leiða
en að vera leiddur
Hugleiðingar um sjálfbæra þróun
í íslenskum landbúnaði
Umhverfísmál eru ofarlega á
baugi þessa dagana, en
hvemig snerta þau íslenska
bændur? Hvaða áhrif hefur land-
búnaður á umhverfi sitt og hvers
vegna ætti atvinnuvegurinn að
leggja áherslu á það að vera um-
hverfisvænn? í þessari grein verður
leitast við að svara þessum spum-
ingum.
Umhverfisvænn landbúnaður? Er
það eitthvað sem fundið var upp við
skrifborð suður í Reykjavík? Ung-
ur bóndi sem ég þekki vel sagði að
það væri svo sem ágætt allt þetta tal
um vistvænan landbúnað, gott fyrir
skepnumar, gott fyrir landið, en
hvað kæmi það honum við? (Það
þarf varla að taka það fram að eins
og allir alvöm bændur hugsar hann
vel um skepnur
sínar og jörð). En
þarna birtist eitt
vandamálið í
hnotskum, smá-
kóngur á jörð
sinni snýr sér út í
horn ef honum
finnst sér ógnað,
ætla nú fræðing-
amir að fara að
vasast í málum
hans?
Nútíma land-
búnaður er fyrir-
tækjarekstur og
menn verða að
hlusta á kröfur
markaðarins. Það
hefur sem betur
fer orðið gjörbylt-
eftir
Ragnhildi
Sigurðar-
dóttur,
umhverfis-
fræðing
ing á því hvemig menn líta á um-
hverfi sitt og neytendur gera kröfu
(eða þá að hún er rétt handan við
homið) um sjálfbæra þróun í land-
búnaði. Einmitt þama liggja að
mínu mati sóknarfæri okkar. En það
er ekki nóg að segja bara að ís-
lenskar landbúnaðarafurðir séu
hreinar eða jafnvel umhverfisvæn-
ar, sjálfbærar eða vistvænar. Við
Við síðustu endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla og framhaldsskóla var
vœgi náttúrufrœði og umhverfismála aukið. Myndin er úr Staðarsveit á
Snœfellsnesi, heimasveit höfundar.
verðum að rökstyðja þessar fullyrð-
ingar, í því er fjöregg íslensks land-
búnaðar fólgið.
En hvað er
sjálfbær þróun?
Ein megin hugsunin í sjálfbærri
þróun er að nýting okkar, sem nú
lifum, á auðlindum jarðar skerði
ekki möguleika komandi kynslóða
á því að fá þörfum sínum fullnægt.
Þessi hugsun er ekki fjarlæg bænd-
um sem hafa í áranna rás kappkost-
að að skila jörðum sínum í hendur
afkomenda sinna helst í betra ásig-
komulagi en þegar þeir tóku við
þeim.
Sjálfbær þróun er háð breyting-
um sem ráðast af þekkingu, tækni-
stigi og samfélagsskipan á hveijum
tíma. Það er
enginn að tala
um afturhvarf til
fortíðar, heldur
áframhaldandi
þróun. Hún
setur landbúnaði
ekki skorður,
heldur stýrir
honum inn á
ákveðna braut
og lagar sig að
breyttum þörf-
um í nútxð og
framtíð.
Landbúnaður
á að geta eflst á
Islandi og arður
af honum aukist
án þess að af
hljótist óásætt-
FREYR 1/2000 - 7