Freyr - 01.01.2000, Blaðsíða 23
Fóðurtímabil 1999/2000
Fóðurtímabil Hráefni í % 1/12-15/1 % 16/1-15/4 % 16/4-15/5 % 16/5-15/6 % 16/6-30/8 % 1/9-30/11 %
Þorskbein 30,0 40,0 40,0 40,0 45,0 45,0
I Koli 30,0 15,0 15,0 20,0 20,0 20,0
Loðnumjöl 0,0 3,5 2,0 2,0 2,0 2,0
Lýsi 1,0 1,7 2,7 1,5 3,5 4,5
Hörð fita 0,0 0,0 1,5 3,5 2,0
Hrossasíður 7,0 0,0 0,0 0,0 3,0 3,0
Lifur 0,0 7,0 7,0 5,0 0,0 0,0
Sláturmatur 3,5 8,0 8,0 5,0 5,0 5,0
Kjötmjöl 0,0 0,0 0,0 2,0 4,0 4,0
Sojamjöl 0,0 3,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Kolvetni 6,5 6,0 7,0 7,5 11,0 11,5
Sumar-vít. 0,0 0,0 0,0 0,15 0,3 0,3
Vetrar-vít. 1,5 2,0 2,0 L0 0,0 0,0
E-vítamín 0,2 0,2 0,2 0,0 0,0 0,0
Hemax 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2
Maurasýra 0,07 0,07 0,1 0,1 0,13 0,13
Fosfórsýra 0,08 0,08 0,1 0,1 0,12 0,12
Orka/Kcal 115-130 115-130 115-130 120-135 160-190 180-195
Frá próteini % 35-40 52-57 46-50 42-46 30-35 30-35
Frá fitu % 45-50 30-35 35-40 40-45 50-55 52-57
Frá kolvetnum % 10-15 8-12 10-15 10-15 10-15 10-15
marksafurðir þurfa að fáist af dýrunum og þar af leiðandi
eru miklar kröfur gerðar til fóðursins.
Auk ferskleika, steinefna og vítamína eru gerðar
eftirfarandi kröfur til fóðurs frá fóðurstöðvum eftir
fóðurtímabilum:
Innra eftirlit
Mikilvægt er að innra eftirlit sé á hverri fóðursröð og
fylgt föstum reglum varðandi vigtanir, mælingar og
talningar á hráefni í pokum, auk eftirlits með vélum
o.fl. Ákveðin tímabil á að bera saman heildar hráefnis-
notkun við fóðursöluna, til að rétta af hugsanlegar
skekkjur við fóðurgerðina og hráefniskaupin. Við mót-
töku á nýju hráefni í stöðina þarf að skrá niður dag-
setningar, merja, mæla og meta það svo að betur sé vit-
að um aldur og ástand þess við notkun, sem stundum er
eftir marga mánuði.
Við hverja fóðurlögun og hvem framleiddan bland-
ara er hita- og sýmstig fóðursins mælt, eftir að það
kemur úr fínhökkuninni.
Best er að hitastig fóðursins sé sem næst frostmark-
inu strax eftir lögunina því að bakteríumar fara fljót-
lega að hafa áhrif á fóðrið við 3°C. Yfir vetrarmánuð-
ina er æskilegt að sýmstig fóðursins sé á bilinu pH 5,7
til 5,8, að vorinu pH 5,5 til 5,6 og að sumrinu og fram
á haustið pH 5,2 til 5,4.
Daglegt eftirlit með hráefni við fóðurgerð og mótöku :
Við fóðurgerð
Hráefni
Ófrosinn fiskur og sláturmatur
Frosinn ftskur eða sláturmatur
í blokkum
Vatn, lýsi og sojaolía
Mjölvara
Hemax, vítamín, sýmr
Meðferð
Vigta hráefnið
Telja blokkimar
Mæla eftir rúmmáli
eða vigta
Telja poka
Vigta, (fosfórsýra
eftir rúmmáli)
Vikulega þarf að bera saman allt hráefni sem farið
hefur í tilbúið fóður, skv. fóðurlista, og það sem notað
hefur verið af hráefnisbirgðum stöðvarinnar. Efþetta er
ekki gert reglulega kemurfram skekkja ífóðursamsetn-
ingu og fóðurinnkaupum sem skaðar bœði fóðurstöðina
og bœndur svo að milljónum kr. skiptir.
Við mótöku á hráefni
Hráefni
Ófrosinn fiskur og sláturmatur
Frosinn fiskur og sláturmatur
Lýsi og sojaolía
Meðferð
Dagsetja/merkja/
/meta með skynmati
/mæla hitastig
Dagsetja/
merkja frá hverjum
Dagsetja/ merkja
/meta með skynmati
FREYR 1/2000 - 19