Freyr - 01.04.2000, Page 3
F&EY&
Búnaðarblað
96.árgangur
nr. 3, 2000
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfustjórn:
Sigurgeir Þorgeirsson
formaður
Hörður Harðarson
Þórólfur Sveinsson
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Blaðamaður:
Hallgrímur Indriðason
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Sigurlaug Helga Emilsdóttir
Aðsetur:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Pósthólf 7080
127 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563-0300
Bréfsími: 562-3058
Efnisyfirlit
4 Mikilvægt að geta byggt á góðu
þurrheyi
Viðtal við Gunnar Þór Brynjarsson og Þuríði Pétursdóttur í
Baldursheimi í Mývatnssveit.
7 Niðurstöður úr skýrslum naut-
griparæktarfélaganna árið 1999
Eftir Jón Viðar Jónmundsson.
14 Nautsmæðraskráin árið 200 og
afurðahæstu kýrnar á landinu
árið 1999
Eftir Jón Viðar Jónmundsson.
20 Afkvæmarannsóknir nauta.
Árgangur nauta sem fædd voru
1993 og notuð á Nautastöð BÍ.
27 Kynbótamat nauta 2000
Grein eftir Jón Viðar Jónmundsson og Ágúst Sigurðsson,
ráðunauta hjá Bændasamtökum íslands.
31 Samanburður á Angus- og
Limósínblendingum og íslenskum
nautgripum
Grein eftir Þórodd Sveinsson, Óla Þór Hilmarsson og Laufeyju
Bjarnadóttur.
Forsíðumynd:
Gunnar Þór Brynjarsson í
Baldursheimi við heystálið í
hlöðu sinni
(Ljósm. Jóhann Ól.
Halldórsson).
Neðri mynd: Gripir af
austurfinnsku kúakyni.
Filmuvinnsla og
prentun
ísafoldarprentsmiðja
2000
42 Erfðabreytileiki norrænna kúakynja
- rannsóknarverkefni á vegum
Norræna genbankans fyrir húsdýr
Grein eftir Emmu Eyþórsdóttur, Rannsóknastofnun
landbúnaðarins.
46 Nautaskrá
Naut til notkunar vegna afkvæmaprófana.
FREYR 3/2000 - 3