Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2000, Síða 15

Freyr - 01.04.2000, Síða 15
mjólk með 3,62% fitu, eða 364 kg af mjólkurfitu, og 2,91% prótein mælist í mjólk hjá henni sem gefur 293 kg af mjólkurpróteini. Þessi kýr ber í ársbyrjun og er í jöfnum og miklum afurðum mestallt árið. Lukkuleg er undan Þistli 84013 en móðir hennar, Þorra 24, er vel þekkt af listum um afurðahæstu kýr landsins frá fyrri árum. Þær kýr sem næstar koma, metið á grunni mjólkurmagns, eru Nína 149 í Leirulækjarseli í Borgar- byggð með 9.983 kg mjólkur, en þessi kýr var, eins og margir les- endur muna, afurðahæsta kýr land- ins árið 1998. Þessi afreksgripur er dóttir Andvara 87014 en fékk að öðru leyti ítarlega kynningu í hlið- stæðri grein á síðasta ári sem vísast til. Þá kemur Þökk 130 á Dýra- stöðum í Norðurárdal sem mjólkaði 9.914 kg. Þökk er dóttir Þistils 84013 en móðir hennar var Pía 79, landsþekkt afrekskýr á sinni tíð og móðir Stúfs 90035. Fast á hæla henni fylgir síðan Ljómalind 58 í Akbraut í Holtum. Hún mjólkar 9.909 kg á árinu 1999. Þessi kýr er löngu landsþekktur kynbótagripur en undan henni eru þrjú naut í notk- un á Nautastöðinni eða á Uppeldis- stöðinni. Ljómalind er dóttir Suðra 84023 en móðir hennar, Gullbrá 40, var einnig mikil afrekskýr á sinni tíð. Það sem hér er rakið sýnir að trauðla verður sagt að þessar topp- kýr landsins árið 1999 séu neinir tilviljunargripir að uppruna. Þegar kúnum er raðað á grunni framleidds magns af mjólkurpró- teini þá kemur fram nokkuð önnur röð. Ljómalind 58 í Akbraut skipar þar efsta sætið með mjög hátt hlut- fall efna í mjólk og 373 kg, þá kem- ur Orka 248 í Skipholti III í Hruna- mannahreppi með 345 kg en þessi kýr skipaði einnig þetta sæti á síð- asta ári enda gefur hún mjög pró- teinauðuga mjólk eins og hún á ætt- ir til, síðan kemur Nína 149 í Leiru- lækjarseli með 344 kg, þá Grána 55 í Akbraut með 332 kg og þá Rauðka 106 í Jörfa í Kolbeinsstaða- hreppi með 331 kg. Tafla 1. Naut sem eiga flestar dætur meðal afurða- hæstu kúnna Nafn Númer Yfir 5000 kg mjólk Yfir200kg mjólkurfita Yfir 200 kg mjólkurprótein Tangi 80037 22 22 12 Hólmur 81018 111 138 40 Kópur 82001 29 28 7 Jóki 83008 53 54 16 Rauður 82025 58 68 12 Bjartur 83024 33 36 16 Hrókur 83033 44 44 9 Sopi 84004 44 38 11 Þistill 84013 100 96 45 Suðri 84023 96 87 37 Belgur 84036 51 53 18 Skíði 85002 29 24 6 Prestur 85019 77 74 18 Austri 85037 75 78 34 Prammi 85034 21 22 7 1 Listi 86002 74 68 28 Dammur 86009 24 27 5 Þráður 86013 167 174 62 Bassi 86021 156 187 70 Þegjandi 86031 104 98 24 Daði 87003 117 145 37 Flekkur 87013 83 99 23 Andvari 87014 231 230 74 Öm 87023 78 110 20 Svelgur 88001 70 92 16 Óli 83002 58 64 16 Tónn 88006 24 30 2 Holti 88017 67 76 12 Sporður 88022 24 15 5 Hvanni 89022 21 20 10 Almar 90019 22 25 8 Hafur 90026 23 22 12 Búði 91014 21 29 6 Raftur 91015 26 23 5 Gyrðir 91016 24 22 9 Otur 91027 27 25 6 Þokki 92001 21 25 6 Galmar 92005 23 21 6 Hvellur 92006 28 28 9 Sæþór 92009 21 18 6 Myrkvi 92011 20 20 8 Frekur 92017 24 21 4 Geisli 92018 21 28 5 Beri 92021 31 26 8 Tjakkur 92022 28 27 4 Skuggi 92025 23 25 6 Smellur 92028 22 25 Þegar magn mjólkurfitu er grunn- braut með 431 kg, þá Aska 152 á ur röðunar verður röðin þessi: Efst Kirkjulæk II í Fljótshlíð með 421 er þar einnig Ljómalind 58 í Ak- kg, síðan þær stöllur Húfa 23 og FREYR 3/2000 - 15

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.