Freyr - 01.04.2000, Page 29
Tafla 1, frh.
Mjólk Fita % Pró- tein% Afurð- urðir Frjó- semi Frumu- Gæða-Skrokk-Júg- tala röð ur ur Spen- ar Mjalt- ir Skap Heild
88001 Svelgur 121 100 99 119 104 114 114 102 95 94 116 76 113
87031 Bolti 103 114 105 106 103 101 115 100 97 83 110 106 104
87027 Leistur 112 86 98 111 129 86 99 97 95 106 101 98 106
87023 Öm 105 118 103 107 111 109 103 107 93 106 90 124 105
87015 Vindur 114 85 84 105 80 107 123 106 114 86 102 85 103
87014 Andvari 134 77 84 124 72 116 133 109 121 101 114 86 117
87013 Flekkur 105 106 99 105 77 105 101 102 118 114 111 125 107
87008 Háleistur 113 92 91 107 90 99 109 108 102 120 91 102 104
87003 Daði 126 114 93 121 81 102 100 106 116 101 103 110 114
86031 Þegjandi 98 85 100 98 108 104 97 93 83 92 98 121 98
86021 Bassi 99 112 129 114 87 121 91 119 108 130 91 103 111
86013 Þráður 108 98 113 115 122 126 123 76 108 127 117 105 116
86009 Dammur 93 113 94 91 98 95 92 99 95 118 106 95 95
86002 Listi 118 65 103 117 82 90 109 94 93 120 110 104 110
85034 Prammi 95 100 82 88 99 91 101 120 108 106 101 121 94
85027 Austri 99 96 113 106 110 97 74 105 94 94 73 80 99
85019 Prestur 106 89 86 100 105 101 96 121 94 68 88 118 98
85006 Skellur 110 101 101 111 93 76 113 90 106 72 117 89 104
85002 Skíði 113 71 94 110 93 82 111 108 104 108 104 100 105
84036 Belgur 122 99 72 107 89 85 105 117 82 97 97 112 101
84023 Suðri 129 88 88 121 51 106 118 74 94 102 108 97 112
84013 Þistill 126 84 82 116 102 88 115 122 108 119 104 143 112
84004 Sopi 109 86 95 107 109 84 106 93 71 98 99 84 100
83033 Hrókur 112 90 87 105 83 122 97 91 91 116 91 80 103
83024 Bjartur 119 81 94 114 99 87 108 92 95 81 100 102 106
83016 Kaupi 111 97 83 102 74 79 91 77 73 94 91 68 93
82025 Rauður 101 121 109 106 100 118 106 101 117 113 114 74 108
82008 Jóki 119 91 86 111 104 111 110 101 102 98 92 70 106
82001 Kópur 97 104 119 107 77 114 109 96 119 118 111 116 109
81026 Tvistur 126 98 97 123 94 73 108 91 102 87 94 104 110
81018 Hólmur 105 108 126 117 118 91 103 127 112 122 94 79 110
inleika, þ.e. frumutölu og skap.
Eins og lesendur ef til vill veita at-
hygli koma stóru breytingarnar í
kynbótamati fram í þeim eiginleik-
um sem hafa lágt arfgengi, frumu-
tölu, frjósemi og skapi. Þetta sýnir
um leið að erfitt er að réttlæta
nema takmarkað vægi á þessa eig-
inleika í ræktunarstarfí við okkar
aðstæður, þar sem ekki er mögulegt
að meta þessa eiginleika af viðhlít-
andi öryggi. Fengju þeir ákaflega
mikið vægi er hætt við að allt
ræktunarstarf yrði fálmkennt að
sama skapi eins og tiltölulega
miklar breytingar í mati á þessum
eiginleikum sýna. Ekkert vafamál
er að úr hópi dætra Óla munu á
næstunni koma margar öflugar
nautsmæður.
Þráður 86013 hækkar um eitt stig
í heildareinkunn og er nú með 116
stig. Dætur hans hafa fyrir löngu
sannað sig sem ákaflega kostamikl-
ar kýr að nær öllu leyti og hækkun
í mati hjá honum nú byggist á
hækkun fyrir aðra eiginleika en af-
urðasemi. Mikilvægt er að vel tak-
ist til með að nýta þessa sterku
þætti afkomenda hans á næstu ár-
um.
Sporður 88022 er enn eitt naut-
anna sem hefur 116 í heildareink-
unn og hækkar því um eitt stig. Nú
eru að koma dætur í framleiðslu
undan honum eftir að hann var tek-
inn í notkun sem reynt naut. Dætur
hans eru einhverjar allra mestu
mjólkurkýr sem fram hafa komið
hér á landi, en því miður er prótein-
hlutfall í mjólk þeirra alltof lágt til
þess að hann komi til eins mikilla
nota í ræktuninni og nautin sem
rætt er um hér að framan. Mat um
aðra eiginleika er mjög jákvætt
nema um skap þar sem dálítið eru
þekktir gallar hjá dætrum hans.
Fjórða nautið með 116 í heildar-
einkunn er Smellur 92028. Eins og
lesendur þekkja var hann einn af
stóru smellunum í afkvæmarann-
sókn á síðasta ári. Dómur hans nú
byggir því eingöngu á verulega
meiri upplýsingum um afurðir hjá
FREYR 3/2000 - 29