Freyr - 01.04.2000, Page 31
Samaburður á Angus-
og Limósínblendingum og
íslenskum nautgripum
^ Inngangur
rið 1991 báðu landbúnað-
arráðuneytið og stjórn
Búnaðarfélags íslands
(BI) nautgriparæktamefnd BI um
umsögn um „þörf fyrir og hugsan-
legan ábata fyrir íslenska naut-
griparækt af innflutningi á
fósturvísum til kynbóta". Nefndin
gerði ráð fyrir að uppistaða nauta-
kjötsframleiðslunnar mundi, eins
og verið hafði, byggjast á kálfum
úr mjólkurkúaframleiðslunni.
Svigrúm til einblendingsræktunar
í íslenska kúastofninum með
holdakynjum er [var] hins vegar
mikið vegna góðrar endingar ís-
lensku kúnna, eins og segir í
greinargerðinni. Markmiðið með
blendingsræktun er þess vegna að
fá gripi með betri og hagkvæmari
kjötframleiðslueiginleika þar sem
kjöteldi er stundað með mjólkur-
framleiðslu. Nefndin rökstyður
einnig, með vísan í erlendar til-
raunir, að afrakstur í einblend-
ingsrækt til nautakjötframleiðslu
megi líklega bæta verulega með
nýjum kynjum en ætla má að „nú-
verandi Galloway gripir hér á
landi geri“. Hún lagði síðan til að
fluttir yrðu inn fósturvísar af
tveimur kynjum; Angus og Limó-
sín. í ágúst 1991 sækir Landssam-
band kúabænda um innflutnings-
leyfi til landbúnaðarráðuneytisins
og í júlí 1994 eru fyrstu fóst-
urvísarnir fluttir frá Danmörku í
einangrunarstöðina í Hrísey.
Um tveimur árum seinna hófst
undirbúningur á umfangsmiklu
rannsóknaverkefni með það að
markmiði að meta hlutlægt áhrif
þessara nýju blendinga á át, vöxt,
fóðurnýtingu, kjötnýtingu, kjöt-
eftir
Þórodd
Sveinsson,
Rannsókna-
stofnun land-
búnaðarins,
Möðruvöllum,
Óla Þór
Hilmarsson,
Matvæla-
rannsóknum,
Keldnaholti
og
Laufeyju
Bjarnadóttur,
Landbúnaðar-
háskólanum
á Hvanneyri
gæði og hagkvæmni í samanburði
við alíslenska gripi. Sjálf tilraunin
hófst á Möðruvöllum í Hörgárdal í
júnflok 1997 og lauk með slátrun
síðasta gripsins 14. október 1999.
Verkefni var styrkt af Framleiðni-
sjóði landbúnaðarins og Rann-
sóknasjóði Islands.
Hér verður fjallað um nokkrar
áhugaverðar niðurstöður úr þessu
verkefni og komið inn á þætti sem
hafa áhrif á arðsemi kjöteldis við
núverandi aðstæður. Mun ítarlegri
úttekt er að finna í riti Ráðunauta-
fundar 2000 og á heimasíðum
Bændasamtakanna (www.bondi.is)
og RALA (www.rala.is).
Angus og Límósín
Eins og áður er getið komu fóst-
urvísamir frá ræktunarstöðvum í
Danmörku. Angus hefur verið þar
lengi í ræktun, en Limósín kemur
ekki til Danmerkur fyrr en upp úr
1970 og fékk þá strax talsverða út-
breiðslu þar í landi. í báðum kynj-
um eru starfandi mörg ræktunar-
sambönd um allan heim hvert með
sína sérstöku ræktunarstefnu og
þess vegna em til mörg afbrigði af
þessum kynjum, sérstaklega í Ang-
usnum.
Angus er upprunalega breskt kyn
frá norðausturhluta Skotlands og
hefur mörg
ára
ra'ktunarsiigu að \
baki. Það er blá’
svart á litinn,
kollótt, lágfætt og einkennist af
sérlega tunnulaga bol. Kostir kyns-
ins eru fyrst og fremst nægjusemi,
lítill fæðingarþungi, litlir burðarerf-
iðleikar, rómuð kjötgæði og hom-
leysi. Gallamir em helst taldir að
vaxtarhraðinn er minni en í kjöt-
kynjum af meginlandinu og of mik-
il fitusöfnun vegna bráðs þroska.
Erlendis em víða steikhús sem sér-
hæfa sig í að framreiða Angus kjöt.
Meira að segja í hinum þekktu
„Hereford Steakhouse“ í Dan-
mörku eru nú orðið einungis fram-
reiddar Angus steikur. Angus er
mjög útbreitt kyn í löndum hjarð-
búskapar, eins og á meginlöndum
Ameríku og í Astralíu.
Limósín heitir í höfuðið á hálend-
ishéraði í miðvesturhluta Frakk-
*anás- Það á sér
langa
þessu héraði
W þurfti að lifa nánast
eingöngu á beit og
öðm tilfallandi gróffóðri í aldanna
rás. Limósín er rautt eða
kastaníubrúnt á litinn og hymt. í
samanburði við Angus og íslenska
FREYR 3/2000 - 31