Freyr - 01.04.2000, Side 48
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Lómur 98039
Fæddur 11. október 1998 hjá Sig-
urði Loftssyni, Steinsholti. Gnúp-
verjahreppi.
Faðir: Stúfur 90035
Móðurætt:
M. Dreif 300,
fædd 21. nóvember 1992
Mf. Þistill 84013
Mf. Dóttir 254
Mff. Bátur 71004
Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum
Mmf. Tangi 80037
Mmm. Rauðkolla 193
Lýsing:
Dökkkolóttur, kollóttur. Svipmik-
ill. Rétt yfirlína. Mikið bolrými,
einkum mikil boldýpt. Malir jafn-
ar, fótstaða rétt en full þröng.
Nokkuð vel holdfylltur gripur.
Umsögn:
Lómur var 63 kg að þyngd 60 daga
gamall og hafði ársgamall náð 334,5
kg þunga. Þungaaukning því 890 g á
dag að meðaltali á þessu tímabili.
Umsögn um móður:
Dreif 300 var í árslok 1999 búin að
mjólka í 4,2 ár, að meðaltali 6508
kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall
3,34% sem gefur 217 kg af mjólk-
urpróteini. Fituhlutfall 4,26% sem
gerir 277 kg af mjólkurfitu á ári.
Samanlagt magn verðefna því 494
kg á ári. Dreif hefur fimm sinnum
borið án þess að færa burð nokkuð
um ævina.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Dreif 300 129 100 98 123 85 84 16 16 18 5
Depill 98041
Fæddur 28. september 1998 hjá
Jóni og Sigurlaugu, Arbæ, Mýrum.
Faðir: Stúfur 90035
Móðurætt:
M. Gráða 205,
fædd 27. janúar 1994
Mf. Þráður 86013
Mf. Grýla 159
Mff. Drangur 78012
Mfm. Frigg 844, Laugardælum
Mmf. Skellur 85006
Mmm. Flóra 119
Lýsing:
Kolskjöldóttur, kollóttur. Svipfnður.
Rétt yfirlína. Útlögur í meðallagi en
boldýpt góð. Malir jafnar og vel lag-
aðar og fótstaða rétt. Allvel hold-
fylltur gripur, í meðallagi að stærð.
Umsögn:
Depill var 70,8 kg að þyngd 60
daga gamall en ársgamall hafði
hann náð 334,5 kg í þunga. Þyng-
ing því að jafnaði 865 g á dag á
þessu tímabili.
Umsögn um móður:
Gráða 205 var í árslok 1999 búin að
vera á skýrslu í 3,2 ár og hafði mjólk-
að að jafnaði 6467 kg af mjólk á ári.
Próteinhlutfall mjólkur 3,47% sem
gefur 225 kg af mjólkurpróteini og
fituhlutfall 3,81% sem gerir 246 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna því 471 kg á ári að meðaltali.
Gráða hefur átt fjóra kálfa án þess að
færa nokkuð burð á milli ára.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Gráða 205 114 95 106 116 108 83 16 16 17 4
48 - FREYR 3/2000