Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2000, Page 49

Freyr - 01.04.2000, Page 49
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Príor 98042 Fæddur 11. október 1998 á til- raunastöðinni á Möðruvöllum í Hörgárdal. Faðir: Stúfur 90035 Móðurætt: M. Svört 251, fædd 15. febrúar 1992 Mf. Þistill 84013 Mf. Randa 189 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Sopi 84004 Mmm. Branda 151 Lýsing: Dökkkolóttur, smáhnýflóttur. Sterklegur svipur. Sterkleg yfir- lína. Utlögur vart nema í meðallagi en boldjúpur. Jafnar malir og rétt fótstaða. Jafnvaxinn, snotur, þokkalega holdfylltur gripur. Umsögn: Príor var 64,8 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en ársgamall 332 kg. Vöxtur hans því 876 g á dag að meðaltali á þessu tímabili. Umsögn um móður: Svört 251 var í árslok 1999 búin að mjólka í 5,6 ár, að meðaltali 5494 kg af mjólk með 3,62% sem gerir 199 kg af mjólkurpróteini. Fitu- hlutfall mælist 3,89% sem gefur 214 kg mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 413 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Svört 251 127 86 100 124 92 86 17 17 18 Trostan 98044 Fæddur 27. september 1998 hjá Gunnari K. Eiríkssyni, Túnsbergi, Hrunamannahreppi. Faðir: Búi 89017 Móðurætt: M. Skinna 88, fædd 21. febrúar 1992 Mf. Þistill 84013 Mf. Snekkja 50 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Salómon 85995 Mmm. Huppa 180 Lýsing: Sótrauður, kollóttur. Ekki svipmikill. Rétt, mjög sterkleg yfirlína. Fremur útlögumikill og boldýpt í tæpu meðallagi. Langar og jafnar malir og mjög sterkleg fótstaða. Feikilega stór, sterklegur og háfættur gripur í tæpu meðallagi að holdfyllingu. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Trostan 74 kg og ársgamall hafði hann náð 345,5 kg þunga. Þynging hans því að meðaltali 890 g á dag á þessu tímabili. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Skinna 88 mjólk- að í 5,3 ár, að jafnaði 6379 kg af mjólk með 3,45% próteini sem gefur 220 kg af mjólkurpróteini. Fituhlut- fall 3,88% sem gefur 248 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna 468 kg á ári aðjafnaði. Skinna hefur borið sex sinnum án þess að um nokkra tilfærslu í burðartíma sé að ræða. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skinna 88 122 88 101 119 104 86 16 16 18 5 FREYR 3/2000 - 49

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.