Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2000, Page 50

Freyr - 01.04.2000, Page 50
Boði 98045 Fæddur 21. október 1998 á fé- lagsbúinu á Selalæk á Rangár- völlum. Faðir: Tliddi 90023 Móðurætt: M. Rauðka 360, fædd 8. október 1993 Mf. Bjarkar 91992 Mf. Sleggja 315 Mff. Óli 88002 Mfm. Björk 243 Mmf. Andvari 87014 Mmm. Brá 234 Lýsing: Brandhuppóttur, kollóttur. Aðeins langur haus. Jöfn yfirlína. Góðar útlögur og boldýpt í meðallagi. Jafnar, vel lagaðar malir og fótstaða rétt. Jafn, vel gerður gripur með allgóða holdfyllingu. Umsögn: Boði var 62,8 kg að þyngd tveggja mánaða gamall en hafði ársgamall náð 327,5 kg þunga. Vöxtur hans var því 868 g á dag að meðaltali á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Rauðka 360 var í árslok 1999 búin að mjólka í 3,3 ár, að meðaltali 5508 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mældist 3,40% sem gefur 187 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,94% sem gerir 217 kg mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna því 404 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Rauðka 360 122 85 102 120 103 85 15 16 19 5 Hræsingur 98046 Fæddur 27. október 1998 á félags- búinu á Þverlæk í Holtum. Faðir: Stúfur 90035 Umsögn um móður: Útrás 328 var felld síðal árs 1999 og hafði þá mjólkað í 5,1 ár, að meðaltali 6140 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall reyndist 3,60% sem gefur 221 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,21% sem gerir 258 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 479 kg á ári. Burður þeirra fimm kálfa sem hún átti var ætíð á sama tíma á hverju ári. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Utlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Úlrás 328 Móðurætt: M. Útrás 328, fædd 21. september 1991 Mf. Máttur 89975 Mf. Angalína 284 Mff. Tvístur 81026 Mfm. Áma231 Mmf. Skellur 85006 Mmm. Nípa 244 Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Fremur þrótt- legur. Sterkleg yfirlína. Bolrými ekki nema í meðallagi. Jafnar, að- eins þaklag malir. Fótstaða heldur í þrengra lagi. Nokkuð háfættur, þokkalega holdfylltur gripur. Umsögn: Hann var 66,8 kg að þyngd 60 daga gamall en hafði náð 340,5 kg þunga ársgamall. Þynging því 897 g á dag að jafnaði á þessu tímabili. 50 - FREYR 3/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.