Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 27

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 27
3. tafla Dreifing einkunna á árinu 2000 Einkunn 5^0 6j0 6,5 Z£ 24 84 84 94 94 10 Meðaltal Meðalfrávik Höfuð 0 0 4 44 264 652 601 166 38 2 0 7,70 0,51 Háls,he,bó 0 0 0 3 52 374 868 416 53 5 0 8,01 0,43 Bak og lend 0 0 7 28 253 500 625 248 107 3 0 7,82 0,58 Samræmi 0 0 1 30 175 603 708 229 25 0 0 7,78 0,47 Fótagerð 0 0 2 27 192 528 679 249 86 8 0 7,84 0,54 Réttleiki 0 0 4 65 366 643 545 120 27 1 0 7,60 0,51 Hófar 0 0 3 19 152 390 672 424 93 13 5 7,97 0,56 Prúðleiki 0 0 45 100 298 467 530 212 84 29 6 7,70 0,71 Tölt 0 1 22 30 146 301 590 376 104 8 0 7,95 0,61 Hægt tölt 40 8 46 58 230 395 533 216 49 3 0 7,63 0,77 Brokk 12 14 49 88 240 382 478 239 66 10 0 7,66 0,75 Skeið 495 66 154 110 148 180 212 151 52 10 0 6,59 1,36 Stökk 0 0 7 52 154 322 581 362 92 8 0 7,92 0,60 Vilji og geð 0 0 0 6 23 194 617 590 133 13 2 8,20 0,46 Fegurð í reið 0 0 2 14 122 332 636 402 63 6 0 7,97 0,52 Fet 6 23 93 155 276 397 390 192 40 6 0 7,48 0,78 á vægi eiginleikanna, innlimun fets og prúðleika á fax og tagl og ný útfærsla á dómum vilja og geðslags. í 3. töflu gefur að líta meðaltöl og dreifingu einkunna fyrir einstaka eiginleika árið 2000. Þar er yfirlit um hversu oft hver einkunn er gefin fyrir hvem eiginleika fyrir árið í heild. Fyllri upplýsingar um þetta má fá á heimasíðu bændasamtakanna, bondi.is, undir hrossarækt, en þar er að finna allar þær upplýsingar sem birst hafa á undanfömum árum í ritinu Hrossa- ræktin H. Meðaltöl fyrir einstaka eiginleika eru nokk- uð hærri en síðustu ár og virðist nærtækasta skýring þess vera að hross séu hreinlega betur undirbúin í ár og öllu tjaldað sem til er vegna Landsmóts 2000. Ekki er hægt að skýra meðaltalshækkun með minni kröfum í dómum enda sýna lausnir fyrir áhrif sýningarárs í kynbótamati svipuð áhrif fyrir árin 1999 og 2000. Athyglivert er að dreifing einkunna fyrir prúðleika skreppur nokkuð saman við það að dæma eiginleikann á hinum hefðbundna 5-10 skala í stað hins grófa 1-5 skala eins og áður var gert. Þetta er kannski öflugustu mótrök þess að dæma á enn fínni skala eins og stundum hefur verið til athugunar. Til viðmiðunar má segja að eiginleiki sem dæmdur er á þessum 5-10 skala og hefur meðaltal 7,5, og fylgir fullkominni norm- aldreifingu, ætti að sýna meðalfrávik nálægt 0,75. Dæmi um eiginleika sem fylgir þessu allnákvæmlega er fet. Afkvæmahross á árinu Hér á eftir fylgir listi með öllum afkvæmahrossum sem komu fram á árinu. Þau komu fram á Landsmóti hestamanna í Víðidal en auk þess var einn hestur sýnd- ur til fyrstu verðlauna á síðsumarsýningu á Hellu. Birt- ar eru þær upplýsingar sem verðlaunun byggði á ásamt dómsorðum um hvert og eitt afkvæmahross. 1. Landsmót hestamanna. Víðidal 9. júlí 2000 A. Stóðhestar með afkvæmum - Heiðursverðlaun 86.1.86-055 Orri frá Þúfu Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 137 afkvæma: 357 Öryggi kynbótamats: 99% Kvnbótamat: Höfuð 112 Tölt 141 Háls, herðar og bógar 114 Brokk 129 Bak og lend 126 Skeið 108 Samræmi 111 Stökk 142 Fótagerð 110 Vilji 140 Réttleiki 95 Geðslag 128 Hófar 147 Fegurð í reið 145 Prúðleiki 130 Hæð á herðar 1.2 Aðaleinkunn 135 Orri 86186055 FREYR 13-14/2000 - 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.